Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Evrópumál

Ólafur Stephensen í FRBL: Plan B?

Ólafur Ţ. Stephensen , ritstjóri FRBL, skrifar góđan leiđara ţann 15.8 um ESB-máliđ og upphlaupiđ innan VG. Hann segir í byrjun: "Nú er hafiđ enn eitt upphlaupiđ í kringum umsókn Íslands um ađild ađ Evrópusambandinu. Ađ ţessu sinni á ţađ upptök sín í...

Jóhanna Sigurđardóttir: Rangt ađ breyta ferlinu

Á RÚV segir : "Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráđherra segir einfaldlega rangt ađ breyta ţví ferli sem umsókn Íslands ađ Evrópusambandinu er í núna. Ljúka eigi viđrćđum ţrátt fyrir vandamál á evrusvćđinu. Formađur utanríkismálanefndar vill rćđa máliđ á...

Sema Erla um ESB-moldrokiđ

Sema Erla Serdar , verkefnastjóri hjá Já-Ísland, skrifađi á DV-bloggiđ ţann 13.ágúst, hugleiđingu vegna moldroksins sem veriđ er ađ ţyrla upp vegna ESB-málsins. Hún segir: "Mikiđ hefur fariđ fyrir umsókn Íslands um ađild ađ Evrópusambandinu í fjölmiđlum...

ESB-máliđ og "peningarökin"

Skyndilega er ESB-máliđ orđiđ mál málanna aftur og sú umrćđa inniheldur alltaf "peningarökin" ţ.e. ţá afstöđu NEI-sinn ađ ţetta ferli kosti svo ofbođslega mikiđ! Á sama tíma og íslenskt efnahagslíf er í gjaldeyrishöftum og međ (alţjóđlega séđ) ónothćfan...

ESB-máliđ er galopiđ bćndum!

Hliđar ESB-málsins geta hreinlega tekiđ á sig hinar afkáralegustu myndir. Nú kvartar Gunnar Bragi Sveinsson, formađur ţingflokks Framsóknar yfir ţví ađ hversu lítiđ samráđ hafi veriđ haft viđ bćndur í ESB-málinu. Máliđ er hinsvegar ađ bćndur hafa haft...

Vilja menn gömlu ađferđina?

Ţađ eru s.s. engar fréttir ađ Evrópa, Bandaríkin og stór hluti hins alţjóđlega hagkerfis glíma viđ mikinn vanda um ţessar mundir. Stöđugt er veriđ ađ finna lausnir og vinna í gangi til ađ takast á viđ vandann, og ţađ er nú gert međ ţví ađ funda um málin,...

Ertu Evrópusinni?

Ţetta skemmtilega próf má finna á DV.is - endilega spreytiđ ykkur! http://www.dv.is/blogg/sema-erla/2012/8/7/ertu-evropusinni-taktu-profid/

Kosiđ um ESB: Bryndís Pétursdóttir í FRBL

Bryndís Pétursdóttir , alţjóđastjórnmálafrćđingur, skrifađi í byrjun ágúst tölfrćđilega ţétta grein um ESB og segir međal annars: "Kosiđ var um ađild ađ Evrópusambandinu í ţjóđaratkvćđagreiđslu í fjórtán ađildarríkjum sambandsins af 27. Ţessi ríki eru...

Evrópa unga fólksins í FRBL

Evrópumálin hafa víđa skírskotun, ţađ sést best í grein sem Guđmundur Ari Sigurjónsso n Nemi í tómstunda- og félagsmálafrćđi viđ HÍ skrifar í FRBL ţann 7.8 um Evrópu unga fólksins : "Evrópa unga fólksins eđa EUF er styrkjaáćtlun sem ćtluđ er ungu fólki á...

Jón Sigurđsson um Framsókn - stöđu og horfur - á Pressan.is

Jón Sigurđsson , fyrrum formađur Framsóknarflokksins, vakti nýveriđ athygli fyrir pistil á www.pressan.is um Framsóknarflokkinn og stöđu hans nú. Hér fer mađur međ afburđaţekkingu á málefnum flokksins og kemur víđa viđ. Ţar fjallar hann um Evrópumál...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband