Færsluflokkur: Evrópumál
17.8.2011 | 09:19
Sarkozy og Merkel funduðu um Evruna/Evrusvæðið
"Samhæfðari stefna í efnahagsmálum er að mati Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, nauðsynleg til að verja evruna. Hún lét þessi orð falla í gær eftir fund með Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta, en meðal þess sem þau leggja til er sameiginleg hagstjórn á...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 09:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2011 | 09:14
Verbólgan keyrir upp vextina
Vextir hækka á Íslandi í dag um 0.25%. Á www.visir.is segir: "Í tilkynningu á vefsíðu Seðlabankans segir að hækkun vaxta Seðlabankans er í samræmi við nýlegar yfirlýsingar peningastefnunefndar og markast af því að verðbólguhorfur til næstu tveggja ára...
16.8.2011 | 18:21
Benedikt Jóhannesson: Óráð að draga umsókn til baka
Benedikt Jóhannesson , formaður Sjálfstæðra Evrópumanna telur óráð að draga umsókn Íslands að ESB til baka. Hann segir það í samræmi við stefnu Sjálfstæðisflokksins að stefna að sem bestum samning og ljúka aðildarviðræðunum. Þetta kemur fram í...
15.8.2011 | 21:11
Gjörgæslugjaldmiðill!
"Fá dæmi eru um að gjaldmiðill hafi verið jafn ofmetinn og íslenska krónan á árunum 2004-2007." Þannig hefst frétt á Mbl.is. En í dag er varla hægt að meta íslenska gjaldmiðilinn, því blessuð Krónan er jú á gjörgæslu!
15.8.2011 | 20:52
ESB skiptir sér ekki af íslenskum kleinubakstri!
Þessa dagana finnst ritsjórn ES-bloggsins allt snúast um kjöt, (hið sérkennilega) fæðuöryggi og fleira því tengt. Fyrir skömmu blossaði upp umræða um kleinugerð og aðra matseld í heimahúsum, að hún væri bönnuð og að skátafélög, kvenfélög og önnur félög...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
15.8.2011 | 08:33
FRBL-leiðari: Hvað er fæðuöryggi?
Í leiðara Fréttablaðsins í dag spyr Ólafur Þ. Stephensen þeirrar spurningar; Hvað er fæðuöryggi? Í umræðunni um ESB hefur verið reynt að stilla hlutunum þannig upp að gerist Ísland aðili að ESB sé fæðuöryggi þjóðarinnar stefnt í stórkostlega hættu! Þó er...
14.8.2011 | 22:35
Tekjur bænda í ESB hækkuðu um tæp 13% árið 2010
Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að ræða frekar landbúnaðarmál, en ritari rakst á áhugaverðar tölur á Eurostat sem snúa að landbúnaði í ESB. Sem segja að tekjur bænda í hinum 27 aðildarríkjum sambandsins jukust um tæp 13% á árinu 2010....
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 23:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
14.8.2011 | 17:45
Björgvin G. Sigurðsson í Pressupistli: Harðlína frá hægri í Evrópumálum
Björgvin G. Sigurðsson , fyrrum ráðherra og núverandi þingmaður Samfylkingarinnar bregst við viðtalinu við Bjarna Benediktsson á Pressunni og segir þar í pistli: "Ákvörðunin um aðild Íslands að Evrópusambandinu er líkast til sú mikilvægasta sem við höfum...
14.8.2011 | 15:17
Fæðuöryggi a la Jón Bjarnason?
Um það er fjallað í blöðum helgarinnar að farið sé að bera á kjötskorti í landinu og segja fagaðilar að hann muni aukast á næstum vikum. Jón Bjarnason er potturinn og pannan í sambandi við þessi mál og talar mikið um fæðuöryggi, hann vill t.d. leyfa...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
14.8.2011 | 15:01
Bjarni Benediktsson: Þurfum engar áhyggjur að hafa af Krónunni!
Bjarni Benediktsson var í viðtali í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun og tjáði sig þar um hin ýmsu málefni, þar á meðal gjaldmiðils og utanríkismál. Hann sagði meðal annars að menn þyrftu ekkert að hafa áhyggjur af Krónunni. Og hann á þá...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir