Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009
25.7.2009 | 12:13
Litháar undirstrika stuðning sinn

Það er mér sönn ánægja að vera á Íslandi. Það er gata í Vilnius sem ég geng um á hverjum degi sem að heitir eftir Íslandi. Ég hef fylgst með þróuninni á Íslandi og ákvað að verða fyrsti utanríkisráðherrann til að heimsækja landið eftir að umsókn um aðild að Evrópusambandinu var lögð fram formlega í Svíþjóð fyrir helgi. Við viljum fá Ísland inn í ESB, sagði Usackas, sem telur Ísland geta haft áhrif innan sambandsins." Öll frétt MBL er hér
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.7.2009 kl. 12:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2009 | 20:33
Evrópuspegill 24-7-09
Allur Spegill RÚV í kvöld var helgaður Evrópumálum. T.a.m. var ítarlegt viðtal við Eirík Bergmann, forstöðumann Evrópufræðaseturs við Háskólann á Bifröst. Hlustið hér
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2009 | 20:28
Ísland efst á listanum á mánudag?
23.7.2009 | 23:47
Starfshópur um Evrópumál skipaður
MBL.is hefur skýrt frá stofnun sérstaks starfshóps um utanríkismál:
,,Utanríkismálanefnd Alþingis hefur skipað sérstakan starfshóp um Evrópumál í samræmi við nefndarálit meiri hluta nefndarinnar um tillögu til þingsályktunar um aðildarumsókn að Evrópusambandinu.
Starfshópnum, sem skipaður er einum fulltrúa hvers stjórnmálaflokks, er ætlað að funda reglubundið með utanríkisráðherra og samninganefnd Íslands auk þess að sitja í samráðshópi ríkisstjórnarinnar og hagsmunaaðila.
Eftirfarandi þingmenn í utanríkismálanefnd voru skipaðir í starfshópinn:
- Árni Þór Sigurðsson (VG) formaður - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir til vara
- Birgitta Jónsdóttir (Bhr) - Margrét Tryggvadóttir til vara
- Bjarni Benediktsson (D) - Þorgerður K. Gunnarsdóttir til vara
- Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (B) - Gunnar Bragi Sveinsson til vara
- Þórunn Sveinbjarnardóttir (S) - Valgerður Bjarnadóttir til vara."
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.7.2009 | 17:26
ESB-umsóknin tekin til umfjöllunar eftir helgi
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.7.2009 | 10:13
Össur afhendir ESB-umsókn
Myndin hér að neðan er tekin í Stokkhólmi fyrr í dag, þegar Össur Skarphéðinsson afhenti Carl Bildt, utanríkisráðherra Svía aðildarumsókn Íslands með formlegum hætti. Milli þeirra stendur Guðmundur Árni Stefánsson, sendiherra Íslands í Svíþjóð. Myndband af fréttamannafundi er hér
Össur lagði mikla áherslu á sjávarútvegsmálin og sagði að Ísland hefði mikið fram að færa í þeim efnum. Bildt sagði Ísland vera langt komið í ferlinu og fagnaði umsókninni. Hann telur að bæði ESB og Ísland geti hagnast af aðild Íslands og styrkja t.a.m. hina "norrænu vídd" í sambandinu. Össur sagði aðspurður að hann teldi að Ísland yrði aðildarríki árið 2012. Hann sagði það vera mögulegt að Ísland færi inn með Króatíu, en ef seinna, þá væri það bara svo. Fréttamannafundurinn stóð í hálftíma.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2009 | 23:17
ESB á mannamáli frá RÚV
RÚV sýndi í kvöld afar vandaða og langa fréttaskýringu um ESB og hvað myndi breytast og hvað ekki, við aðild. Var þetta afar vel unnin þáttur, sem reyndi að skýra út á "mannamáli" það sem málið snýst um og hvað myndi breytast á hinum ýmsu sviðum þjóðlífs og atvinnulífs. Af miklu er að taka og kannski hefði mátt fjalla ítarlegar um t.d. umhverfismál og þá framtíð sem blasir við þar. En ekki er hægt að gera öllu skil á um 40 mínútum. RÚV fær rós í hnappagatið fyrir vel unnið verk!
Horfið hér
Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.7.2009 kl. 09:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.7.2009 | 22:01
Aðildarumsókn að ESB afhent formlega - Bildt: Morgundagurinn sögulegur
Á tenglinum hér að neðan er að finna fréttatilkynningu um formlega afhendingu aðildarumsóknar Íslands að ESB, sem fram fer í Stokkhólmi á morgun. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra afhendir umsóknina. Smellið hér
Á bloggi sínu í kvöld segir Carl Bildt, utanríkisráðherra Svía, frá morgundeginum, býður Ísland velkomið og segir morgundaginn verða sögulegan.
Hann segir einnig að "aðdráttarafl" Evrópusamstarfsins sé mikið og að hann útiloki ekki að fleiri umsóknir að sambandinu berist á þessu ári.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.7.2009 | 21:55
Litháar senda stuðning til Íslands.
Morgunblaðið birtir frétt um stuðningsyfirlýsingu Litháens til handa Íslandi, vegna umsóknar að ESB. Fréttina má lesa í heild sinni hér
Skjaldamerki Litháens
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2009 | 11:20
Össur ræðir við Bildt
Helstu vefmiðlar skýrðu frá því í morgun að Össur Skarphéðinsson dvelur í Stokkhólmi í dag og mun þar ræða við utanríkisráðherra Svíþjóðar, Carl Bildt, um aðildarumsókn Íslands að ESB. Svíar gegna, sem kunnugt er, formennsku í ESB út þetta ár.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir