Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009

Erum viđ öll Norđmenn inn viđ beiniđ?

Gamla NorgeUm tíma var hér á landi uppi sú hugmynd ađ Íslendingar gćtu tekiđ upp norska krónu eins eins og ađ drekka fjallavatn. Ţađ merkilega er ađ ţessi hugmynd er ekki alveg dauđ, nema frá hendi Norđmanna sjálfra, sem grófu hana međ rösklegum hćtti.

Hugmyndin gengur aftur á hinum hćgri og NEI-sinnađa fréttavef AMX, í formi greinar eftir höfund, sem kynnir sig svona: Ágúst Ţórhallsson, hdl., MBA starfrćkir einkahlutafélagiđ M10 sem er fyrirtćkjaráđgjöf og lögmannsstofa. Ágúst lauk MBA prófi frá Edinburgh Business Scool áriđ 2006 međ sérstaka áherslu á sögu fjármálamarkađa.

Í greininni, sem ber hina sérkennilegu yfirskrift; Svartur almúginn vill tengjast Noregi, segir hann međal annars:

"Ţađ hefur vakiđ athygli mína í viđrćđum viđ hinn „hefđbundna“ Íslending undanfarna mánuđi ađ hugmyndin um ađ taka hér upp norska krónu og mynda nánari tengsl viđ Noreg á mjög upp á pallborđiđ. Satt ađ segja hef ég hitt mjög fáa íslendinga sem finnst ţessi hugmynd ekki skynsöm og mjög margir eru jafnvel tilbúnir ađ fórna hluta af sjálfstćđi ţjóđarinnar í skiptum fyrir öryggi um mannsćmandi líf í framtíđinni."

Bloggari veit bara ađ hann er ekki tilbúinn til ađ fórna (hluta af) sjálfstćđinu, til ađ bindast Norđmönnum og Noregi einhverskonar böndum. Hvađ gera Norskir ţegar olían fer ađ minnka? Hver er "ţyngd" Norđmanna/Noregs í alţjóđakerfinu?

Svo kemur Ágúst međ ellefu tillögur sem margar hverjar eru vćgast sagt kúnstugar og án allra frekari útfćrslna.

Gaman vćri ađ sjá í könnun hver margir myndu vilja ganga í bandalag viđ Noreg. Hvađ gćti slíkt slíkt bandalag heitiđ? ÍNN? Ísland nćr Noregi?


Ísland og ESB - Jón Baldvin

JBHVert er ađ benda lesendum á nýjustu gein Jóns Baldvins Hannibalssonar, sem heitir einfaldlega Ísland og Evrópusambandiđ. Í greininni fer JBH yfir "sviđiđ" og ţá ţróun mála sem átt sér stađ hér á landi á undanförnum árum. Ţá kemur hann međ tillögur ađ lausn ţess mikla vanda sem Ísland glímir viđ. Greining birtist í Fréttablađinu sem og á heimasíđu Jóns Baldvins


Jákvćtt frá Ţýskalandi og Frakklandi

Frá BerlínPressan.is birtir frétt um óvćnta efnahagslega ţróun í Ţýskalandi og Frakklandi, en ţar er nú orđinn jákvćđur hagvöxtur, nokkuđ sem menn reiknuđu ekki međ. Er Evrópumótorinn ađ fara almennilega í gang? Hér er fréttin


Er Ísland of lítiđ?

Ţessar spurningar spyr Ţorvaldur Gylfason í grein í Fréttablađinu í dag. Ţar segir hann međal annars: "Íslendingar tóku rétta ákvörđun í sjálfstćđismálinu á sínum tíma. Engin efnahagsáföll munu nokkurn tímann raska ţeirri niđurstöđu. Mannfćđ ţarf ekki ađ standa í vegi fyrir skilvirku fullveldi, hagvexti og velferđ, sé vel á málum haldiđ, ţótt fćra megi rök ađ ţví, líkt og Einar Benediktsson gerđi, ađ fleira fólk myndi lyfta landinu. Ađild ađ ESB stefnir ađ stćkkun Íslands."

Öll greinin


Grimmdarverk í Téténíu fordćmd af ESB

Ramzan Kadyrov"Evrópusambandiđ fordćmir morđ á yfirmanni líknarsamtaka ungmenna í Tsjetsjeníu og krefst ţess ađ stjórnvöld í Moskvu rannsaki máliđ og refsi ţeim seku. Zarema Sadulajeva og eiginmađur hennar, Alik Dzhabrajlov, ráku líknarsamtökin Björgum nýju kynslóđinni í Grosníj."

Svo byrjar frétt RÚV nýjasta ódćđisverkiđ í Téténíu, en spenna hefur aukist ađ undanförnu í S-Rússlandi og Kákasus-svćđinu. Grimmileg átök geisuđu á svćđinu frá 1994-2000.

Margir hafa bendlađ Ramzan Kadyrov, leiđtoga Téténíu, viđ ţessi grimmdarverk, en hann er fyrrum skćruliđi, sem snerist á sveif međ Rússum. Hann rekur einkaher sem talinn er vera ábyrgur fyrir mannshvörfum og öđrum ódćđisverkum á svćđinu.

ESB hvetur Rússa til ţess ađ standa vörđ um mannréttindi í Téténíu.

Einnig má lesa um ţetta mál hér


Formađur finnskra bćnda í RÚV

Ungur bóndiSjónavarpiđ/RÚV birti í kvöld viđtal viđ formann finnsku bćndasamtakanna, Juha Martilla, en finnskir bćndur hafa veriđ fyirferđamiklir í landbúnađarumrćđunni hér á landi. Ađ vísu klikkađi textavélin í viđtalinu, en formađurinn byrjađi á ađ segja ađ í upphafi hafi um 90% bćnda veriđ andsnúnir ESB. Ţađ hefđi hinsvegar breyst og jákvćđni finnskra bćnda gagnvart ESB hefur aukist til muna.

Viđtaliđ: http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4467324/2009/08/12/10/


Bjart er yfir Sumarhúsum!

Sumarhús?Í laugardagsblađi MBL birtist opnuviđtal viđ íslenskan bónda, Ţorgrím E. Guđbjartsson, bónda, sveitastjórnarmann og VG-liđsmann. Ţađ var áhugavert, kannski sérstaklega í ljósi stöđu hans sem bónda. Í viđtalinu segir hann frá fjölskylduađstćđum, hvernig búskapurinn gangi. Athyglisverđast er kannski ţegar hann segir: "Búskapurinn stendur undir rekstri búsins en litlum sem engum fjárfestingum."

Er hér komin stađa margra íslenskra bćnda í hnotskurn? Hversvegna er ţetta svona? Gćti ţađ veriđ vegna mikillar skuldabyrđi, hárra vaxta, mikils kostnađar viđ ađföng, áburđ og ţess háttar? Ţetta rúllar, en ekki mikiđ meira en ţađ, framţróun virđist samkvćmt ţessum orđum hans sjálfs vera lítil sem engin! Ţrátt fyrir massíva ríkisstyrki! 

Ţorgrímur rćđir síđan ESB og segist ekki hafa neina trú á ţví. "Viđ Íslendingar erum ekki sambandssinnar, viđ fórnuđum meira ađ segja Samvinnuhreyfingunni. Viđ erum einyrkjar og viljum fá ađ vera í friđi međ okkar...Viđ flúđum hingađ út á ballarhaf til ađ fá friđ og geta veriđ kóngar, hver í sínu horni."

Bloggara er spurn: Hefur möguleg ESB-ađild eitthvađ međ Samvinnuhreyfinguna ađ gera? Var ekki hlutverki ţeirrar ágćtu hreyfingar lokiđ vegna breyttra ađstćđna í (alţjóđa)umhverfinu, sem og hér heima?

Og vilja allir vera einyrkjar, er ţađ víst? Ţetta međ smákóngana getur bloggari fallist á, en er ţađ kostur?

Fyrr í viđtalinu segir Ţorgrímur: "Ég held ađ fáum dyljist ađ ég er Bjartur í Sumarhúsum. Ég fer mínar eigin leiđir bćđi í búskap og lífinu sjálfu...Ég veit ađ ţađ eru ekki margir bćndur sem hafa ţađ gott af búskapnum eingöngu."

Er ţetta eftirsóknarvert hlutskipti? Er ţetta ekki frekar döpur lýsing á íslenskum landbúnađi? Er ţetta landbúnađurinn sem á ađ tryggja fćđuöryggi ţjóđarinnar í framtíđinni? 

 


ESB fordćmir herforingjaklíku Myanmar (Búrma)

aung-sanESB fordćmir harđlega nýjan 18 mánađa fangelsisdóm sem Aung San Suu Kyi, leiđtogi stjórnarandstöđunnar í Myanmar, eđa Búrma, fékk í vikunni. Dómurinn er tilkominn vegna afar sérkennilegrar sundferđar Bandaríkjamanns nokkurs, ađ heimili hennar. Kyy hleypti manninum í land og fékk fyrir ţađ 18 mánađa fangelsisvist, ađ vísu í stofufangelsi. Í slíku "fangelsi" hefur hún veriđ í 14 ár. ESB fordćmir ţennan dóm og leggur til hertar refsiađgerđir gegn herforingjaklíku Myanmar, sem heldur landinu í heljargreipum og kúgar landsmenn.

Í tilkynningu frá Fredrik Reinfelt, forsćtisráđherra Svía, sem fara nú međ formennsku í ESB, er ţess krafist ađ Aung San Suu Kyi, verđi sleppt.

Fangelsisdómurinn kemur ađ öllum líkindum í veg fyrir ađ Kyy geti tekiđ ţátt í kosningum, sem fram eiga ađ fara í landinu á nćsta ári. Hún fékk friđarverđlaun Nóbels áriđ 1991.

Nánar: http://euobserver.com/9/28542

Uppfćrsla 13.8: ESB eykur ađgerđir gegn Myanmar

http://news.bbc.co.uk/2/hi/asia-pacific/8199732.stm


Jákvćđ teikn frá Lettlandi

RigaSvo viđist sem botninum sé náđ í efnahag Lettlands. Ţjóđarframleiđslan dróst minna saman á fyrsta. ársfjórđungi en menn héldu. Samdrátturinn var ţó mikill, eđa um 18%. Landiđ hefur fengiđ stuđning frá ESB, Svíum og IMF. Peningarnir sem Lettar hafa fengiđ eiga samkvćmt samkomulagi viđ lánaađila ađ fari í ađ fjármagna fjárlög landsins og ađ styđja viđ fjármálakerfi ţess. Nú eru taldar minni líkur en meiri á ţví ađ Lettland ţurfi ađ fella gengi latsins, en svo heitir gjaldmiđillinn. Stjórnvöld í Lettlandi einbeita sér ađ kostnađarađhaldi, en ekki skattahćkkunum, til ađ glíma viđ vandann.

Heimildir: DN, SVD.


Stuđningur ESB í fjármálakrísunni

EvrurEvrópusambandiđ hefur veitt miklum fjármunum til stuđnings ađildarríkjanna í fjármálakreppunni. Nemur stuđningurinn alls um 33% af heildarţjóđarframleiđslu landanna 27. Áriđ 2008 var sú upphćđ um 18.400 milljarđar dollara.  EuObserver greinir frá ţessu.

Međal annars hefur ESB veitt um 313 milljörđum evra í beinan stuđning til bankakerfa ýmissa ađildarríkja frá ţví í október á síđasta ári.

Ţekktir Nei-sinnar hafa hamrađ á ţví ađ ESB hafi gert lítiđ sem ekkert til ađ styđja ađildarríkin, en sú er ekki raunin.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband