Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010
1.3.2010 | 21:54
...þetta er bara byrjunin
Ólafur Stephensen, nýr ritstjóri Fréttablaðsins, skrifar leiðara í blaðið í dag um ESB-málið og þá staðreynd að samningaviðræður þess og Íslands séu að hefjast. Megin áhersla Ólafs er þó að hinar eiginlegu samningaviðræður séu eftir. Hann segir m.a.:
,,Samningaviðræðurnar, sem framundan eru, snúast um það að hversu miklu leyti Ísland getur fengið fram breytingar á afstöðu Evrópusambandsins í mikilvægum málaflokkum. Hvort hægt sé að fá fram einhverjar undanþágur eða aðlögun eða vinna að því að breyta reglum sambandsins, þannig að þær henti Íslandi betur. Dæmin sanna að ESB hefur ævinlega verið reiðubúið að koma til móts við væntanleg aðildarríki á þeim sviðum, sem varða þeirra mikilvægustu þjóðarhagsmuni. En slík tilslökun fæst yfirleitt ekki fyrr en á lokaspretti viðræðna."
Meira hér
(Mynd: FRBL)
1.3.2010 | 18:48
Valgerður um dýrð einangrunarinnar
Valgerður Bjarnadóttir, þingkona, skrifar ágætan pistil um Evrópumál á vefsíðuna Herðubreið, undir fyrirsögninni DÝRÐ EINANGRUNARINNAR. Þar segir hún m.a.: ,,
Þeir sem eru andvígir eiga einnig eftir að halda uppteknum hætti og færa úr lagi allt sem fram kemur í þessum málum. Það var örugglega ekki í síðasta sinn á miðvikudag sem Árni Johnsen líkir Evrópusambandinu við Sovét, svo réttmætt sem það nú er. Einungis lýðræðisríki geta orðið aðilar að Evrópusambandinu. Lýðræði verður að ríkja í þeim löndum sem samningarviðræður eru hafnar við. Við Árni Johnsen erum örugglega sammála um að ekki fór mikið fyrir lýðræðinu í gamla Sovét."
Restin er hér
1.3.2010 | 17:56
Bændur gerðu könnun
Við setningu Búnaðarþings í gær kynntu Bændasamtökin könnun sem þau létu gera, Í henni kemur fram að um 55% landsmanna eru andvíg inngöngu Íslands í ESB, en 33% er því fylgjandi og um 10% voru óákveðin. Þar kom einnig fram að stór hluti landsmanna treystir ekki stjórnvöldum til þess að gæta hagsmuna Íslands í málinu.
Þess könnun segir aðeins að það er víðtæk tortryggni í íslensku samfélagi, gagnvart helstu stofnunum þess og aðilum.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 18:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.3.2010 | 17:38
Norskir bændur: Styðja NEI, NEI, NEI-stefnu íslenskra
Búnaðarþing var sett í gær og þar eru að sjálfsögðu erlendir gestir.M.a. Brita Skallerud, varaformaður norsku bændasamtakanna. Við skulum kíkja á bút úr ræðu hennar:
,,Við í Norges Bondelag, og ég get sagt yfir helmingur norsku þjóðarinnar, óskum þess að Ísland standi áfram utan Evrópusambandsins. Ég veit að framkvæmdastjórn þess hefur sagt að þið uppfyllið almennar kröfur til þess að verða aðildarland. Meðal annars að þið standið sterk efnahagslega, þrátt fyrir allt. Það var greint frá því í norska útvarpinu á miðvikudaginn að lönd hallist að Evrópusambandinu á erfiðleikatímum. Það eru einungis tvö lönd sem það hafa ekki gert og það eru Noregur og Sviss. Þau urðu líka ekki meðlimir sambandsins. Það eru sjávarútvegur, landbúnaður og umhverfismál sem líklega eru erfiðustu málaflokkarnir. Ég er sannfærð um að það er mögulegt að sannfæra Íslendinga um að segja nei við aðild. Þið hafið stuðning Noregs og við munum leggja eins mikið og við getum af mörkum. Með reynslu okkar af tveimur Evrópusambandskosningum, sem við höfum gegn öllum líkum sigrað, í farteskinu getum við vonandi orðið að gagni hér á landi."
Greinilegt er að norskir bændur mun styðja þá íslensku með ráðum og dáð, til þess að segja NEI, til þess að taka ekki þátt í þeirri lýðræðislegu umræðu sem þarf að fara fram um ESB-málið og þeirri ábyrgð sem menn taka á sig í þessu máli. En bloggari hélt að Norðmenn, og norskir bændur, héldu fána lýðræðislegrar umræðu á lofti. En það er kannski svo að það skiptir ekki máli í þessu samhengi, að NEI-íslenskra bænda sé hreinleg mikilvægara!
En greinilegt er að íslenskir bændur eru búnið að ákveða að verða s.k. "gullagull" og líklegt að þeir ætli algerlega að firra sig ábrygð á ESB-málinu (sjá umfjöllun hér að neðan). Og þetta ætla norsku bændasamtökin að styðja. Er þetta
Rétt eins og íslenskur landbúnaður er norskur landbúnaðu lítil atvinnugrein, mikilvæg, en nýtur mikils ríkisstuðnings. Framlag norsks landbúnaðar er um 3% af þjóðarframleiðslu. Íslenskur landbúnaður stendur fyrir um 1.1% af þjóðarframleiðslu Íslands. Stuðningur ríkisvaldsins á fjárlögum fyrir árið 2010 er um 10 milljarðar til handa íslenskum landbúnaði. Á fjárlögum má sjá tölurnar:
04-801 Greiðslur vegna mjólkurframleiðslu
Almennur rekstur:
1.01 Beinar greiðslur til bænda .... . . 4.681,0
1.02 Lífeyrissjóður bænda . . . . . .... . . 115,0
1.05 Kynbóta- og þróunarstarfsemi. . . 139,0
1.06 Gripagreiðslur . . . . . . . . . . . . . . . 553,0
1.07 Óframleiðslutengdur stuðningur . 161,0
Almennur rekstur samtals . . . . . . . . . 5.649,0
Gjöld samtals . . . . .. . . . . . . . . . . . . . 5.649,0
Fjármögnun:
Greitt úr ríkissjóði . . . . . . . . . . . . . . . . 5.649,0
04-805 Greiðslur vegna sauðfjárframleiðslu
Almennur rekstur:
1.01 Beinar greiðslur til bænda . . . . . . . . 2.122,0
1.02 Lífeyrissjóður bænda . . . . . . . . . . . . . . 63,0
1.11 Gæðastýring . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.110,0
1.12 Ullarnýting . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 347,0
1.14 Svæðisbundinn stuðningur . . . . . . . . . . 53,0
1.15 Nýliðunar- og átaksverkefni . .. . . . . . . . 99,0
Almennur rekstur samtals . . . . . . . . . . . . 4.165,0
Gjöld samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4.165,0
Fjármögnun:
Greitt úr ríkissjóði . . . . . . . . . . . . . . . 4.165,0
Í rekstrur sjálfra Bændasamtakanna fer um hálfur milljarður:
04-811 Bændasamtök Íslands
Almennur rekstur:
1.11 Ráðgjafaþjónusta og búfjárrækt . . . . . . 468,6
1.13 Þróunarverkefni og markaðsverkefni . . . . . 70,0
Almennur rekstur samtals . . . . . . . . . . . . 538,6
Gjöld samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . 538,6
Fjármögnun:
Greitt úr ríkissjóði . . . . . . . . . . . . . . 538,6
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir