Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

Sérfćđingar ESB hingađ til lands í nćstu viku vegna gjaldeyrishafta

Árni Páll Árnason, efnahags og viđskiptaráđherra hét erindi á hádegisfundi hjá Samfylkingunni í dag. Ţar rćdd hann hagstjórn, efnahags og gjaldmiđilsmál á breiđum grundvelli. Vísum til fréttar á Eyjunni um máliđ.

Í umrćđum á fundinum kom fram ađ í nćstu viku er von á sérfrćđingum ESB hingađ til lands og miđar heimsókn ţeirra ađ hinni tćknilegu vinnu sem framundan er viđ afnám gjaldeyrishafta.

Eins og fram hefur komiđ í fréttum hefur ESB bođiđ fram ađstođ sína viđ ţá vinnu sem framundan er viđ afnám gjaldeyrishafta, en um er ađ rćđa ráđgjöf og fleira.

Gjaldeyrishöft voru sett á í kjölfar hruns krónunnar haustiđ 2008. 


Nýtt Evrópuafl frjálslyndra miđjumanna í fćđingu

island-esb-dv.jpgHallur Magnússon, segir á bloggi sínu:

"Undirbúningsfundur vegna stofnunar Evrópuvettvangs frjálslynds miđjufólks verđur haldinn í kvöld. Međ fundinum er veriđ ađ svara kalli fjölmargra á miđju íslenskra stjórnmála sem vilja vinna ađ framgangi ađildarumsóknar ađ Evrópusambandinu en eru ekki reiđubúnir til ađ taka afstöđu til ađildar ađ Evrópusambandinu fyrr en niđurstöđur samningaviđrćđna liggja fyrir.

Ţađ eru allir velkomnir á fundinn sem haldinn verđur ađ Digranesvegi 12 í Kópavogi og hefst klukkan 20:00."

Öll fćrslan

Greinilegt er ađ ţađ er mikil gerjun í Evrópumálunum ţessa dagana! 


ESB-fundur á Akureyri á morgun

Anna Margrét GuđjónsdóttirNorđlendingar láta ekki sitt eftir liggja í Evrópuumrćđunni. Á morgun, miđvikudag 23. febrúar, fer fram fundur Akureyri á vegum bćjarmálafélagsins Pollurinn.

Umrćđuefniđ er ESB og hagsmunir Eyjafjarđar. Fundurinn fer fram í Deiglunni annađ kvöld kl.20.00.

Ţar mun Anna Margrét Guđjónsdóttir varaţingmađur fjalla um hagsmuni Norđurlands í Evrópu og Jón Ţorvaldur Heiđarsson lektor viđ HA, fjalla um gjaldmiđilsmál.

Fundarstjóri verđur Valgerđur Sverrisdóttir, fyrrverandi ţingmađur og utanríkisráđherra. 

Allir velkomnir! 

Vilhjálmur Ţorsteinsson í Undir feldi um ESB-máliđ

Vilhjálmur ŢorsteinssonVilhjálmur Ţorsteinsson var gestur í ţćttinum Undir feldi á ÍNN um daginn og rćddi ţar ESB-máliđ. Rök hans fyrir ađild eru m.a. ţessi, og hann telur ţau upp á bloggi sínu:

  • Ég byggi afstöđu mína til ESB einkum á ţví ađ sambandiđ sé lýđrćđislegur vettvangur 27 ţjóđa til ađ taka á sameiginlegum viđfangsefnum.  Ţessi viđfangsefni eru ţess eđlis ađ ţau ná ţvert yfir landamćri.  Dćmi um ţetta eru vinnumarkađur og vinnuvernd, fjármálamarkađir, umhverfismál, loftslagsmál, réttindi neytenda, löggćslumál og svo mćtti áfram telja.
  • Í dag er ađkoma Íslands ađ sameiginlegum ákvörđunum Evrópuţjóđa nánast engin.  Međ ađild hefđum viđ hins vegar sćti viđ borđiđ ţar sem reglugerđir og tilskipanir eru samdar og ţeim breytt.  Ísland hefđi áhrif langt umfram fólksfjölda, m.a. einn fulltrúa af 28 í ráđherraráđi ESB og neitunarvald gagnvart breytingum á stofnsáttmálum sambandsins.
  • Samstarf ţjóđanna gengur ekki út á ţađ ađ taka auđlindir af einni og fćra ţćr annarri. Um slíkt eru engin dćmi og ţađ mun aldrei gerast.  Fiskistofnar hafa ţá sérstöđu ađ vera „fćranleg auđlind“ sem flakkar milli efnahagslögsaga.  Ţess vegna er rekin sameiginleg sjávarútvegsstefna í ESB međ sjálfbćra stjórnun fiskveiđa ađ markmiđi. Ég tel enga ástćđu til annars en ađ unnt verđi ađ semja um ađ Íslendingar fari áfram međ sjálfbćra stjórnun og nýtingu eigin fiskistofna.
  • Stćrsta breytingin fyrir okkur viđ inngöngu í ESB verđur á sviđi landbúnađar.  Ţá verđur í grundvallaratriđum ađ hverfa frá ţví ađ styrkja framleiđslu landbúnađarafurđa međ magntengdum styrkjum eđa niđurgreiđslum.  (Undanţága er ţó gerđ fyrir svokallađan heimskautalandbúnađ sem ríkinu verđur áfram heimilt ađ styrkja innan tiltekins ramma.)  Breytingar í ţessa átt mun ţó ţurfa ađ gera óháđ ESB vegna nýrra alţjóđlegra samninga á vegum Alţjóđa viđskiptastofnunarinnar (WTO). En í stađinn kemur öflugt stuđnings- og styrkjakerfi dreifđra byggđa og sveita, sem hćgt verđur ađ sćkja í til ađ styđja uppbyggingu og nýsköpun, t.d. á sviđi ferđamennsku, samgöngubóta, umhverfismála, landbóta, varđveislu minja o.s.frv.  Ţar eru ýmis tćkifćri sem landbúnađarkerfiđ og dreifbýlisfólk ćtti ađ skođa međ jákvćđum hćtti.
  • Međ ađild ađ ESB gengju Íslendingar til samstarfs viđ ţćr ţjóđir sem standa okkur nćst menningarlega og pólitískt.  Fullveldi okkar styrktist međ ađkomu ađ mörgum ţeim ákvörđunum sem stýra umhverfi okkar.  Mikilvćgir praktískir kostir felast síđan í ţví ađ losna viđ krónuna, fá efnahagslegan stöđugleika, lćgri vexti og afnám verđtryggingar.

 


Árni Páll um hagstjórn og fleira-hádegisfundur á Sólon á morgun

Árni Páll ÁrnasonMinnum á hádegisfund (12.00-13.00) á Sólon á morgun (Bankastrćti), ţar sem Árni Páll Árnason, efnahags og viđskiptaráđherra, mun tala um hagstjórn og ađild ađ ESB. Allir velkomnir!

Sjá einnig hér:  


Jón Steindór á Sprengisandi

Jón Steindór ValdimarssonJón Steindór Valdimarsson, var gestur í Sprengisandi Sigurjóns M. Egilssonar á sunnudaginn. Ţar rćddu ţeir međal annars hinn nýja vettvang Evrópuumrćđunnar, Já-Ísland og ýmis atriđi er varđar ESB-máliđ.

Hlustiđ hér 


Andrés Pétursson: Hundalógík í ESB-umrćđu

Andrés PéturssonFormađur Evrópusamtakanna, Andrés Pétursson, skrifar góđa grein í Morgunblađiđ í dag um rangfćrslur í sambandi viđ ESB og starfsemi ţess. Greinin er hér í heild sinni:

 

HUNDALÓGÍK Í ESB-UMRĆĐU

Sumir einstaklingar virđast halda ađ međ ţví ađ endurtaka sömu vitleysuna verđi hún á einhvern hátt rétt, sérstaklega ef vitleysan er í ómótstćđilegu samhengi viđ eigin trúarsannfćringu. Ţađ er erfitt ađ halda uppi málefnalegum rökrćđum ţegar menn beita ţannig hundalógík.

 

Nýleg grein Frosta Sigurjónssonar framkvćmdastjóra í Morgunblađinu um völd og áhrif innan Evrópusambandsins er af ţessum toga. Ţađ er reyndar međ ólíkindum ađ einstaklingur, sem lćtur mikiđ til sín taka í umrćđu um kosti og galla ađildar ađ ESB, skuli bera ţetta á borđ. Öllum sem hafa áhuga á sannleikanum er ljóst ađ ţađ eru 27 ráđherrar ađildarríkja ESB (allir međ lýđrćđislegt umbođ sinna ađildarríkja) og Evrópuţingiđ (hver einasti ţingmađur kosinn beinni kosningu af borgurum ESB) sem fara međ lykilvöld (lagasetningarvald) innan ESB. Í greininni endurtekur Frosti margar af ţeim röngu stađhćfingum sem hann hefur ţegar haldiđ fram bćđi í rćđu og riti um stofnanir og skipulag Evrópusambandsins. Ţar má til dćmis nefna rökleysuna um ađ ţađ séu nafnlausir embćttismenn í Brussel sem taki flestar ákvarđanir en ekki löglega kjörnir fulltrúar ţjóđanna. Einnig ađ Evrópuţingiđ sé áhrifalaus stofnun og ađ ţađ sé framkvćmdastjórn ESB sem hafi í raun löggjafarvaldiđ. Ég ćtla ekki ađ eyđa prentsvertu aftur í allt ţađ sem Frosti heldur fram í grein sinni heldur vísa í fyrra svar mitt í grein í Morgunblađinu og lesa má á heimasíđunni evropa.is.

 

Frosti eyđir töluverđu púđri í hinn svokallađa lýđrćđishalla Evrópusambandsins og dregur af ţví ákveđnar niđurstöđur sem vert er ađ rćđa. Ţađ er rétt ađ kjörsókn í einstökum löndum er ekki neitt til ađ hrópa húrra yfir en ţađ má ekki gleyma ţví ađ í sumum löndum er kjörsóknin mjög góđ. Ţar má til dćmis nefna Belgíu og Lúxemborg ţar sem kjörsjókn er um 90% og Möltu ţar sem kjörsókn er um 80%. Allir ţegnar Evrópu hafa hins vegar rétt á ţví ađ kjósa, ţannig ađ halda ţví fram ađ kjörsókn sé einhlítur mćlikvarđi á hve mikiđ lýđrćđi sé í viđkomandi landi er í besta falli hálfsannleikur. Almenn kjörsókn í Bretlandi er frekar drćm og yfirleitt ekki nema rúmlega 50% ţátttaka í almennum ţingkosningum. Ţađ ţarf ţví ekki ađ koma á óvart ađ ţátttaka í Evrópuţingkosningum ţar í landi sé líka frekar slök. Sviss er líka gott dćmi um drćma kosningaţátttöku almennings. Í almennum ţingkosningum er ţátttaka rétt um 40% og í einstaka atkvćđagreiđslum í kantónum fer kjörsókn jafnvel niđur fyrir 20%. Samt eru bćđi ţessi lönd rótgróin lýđrćđisríki. Ţađ er ţví ljóst ađ kosningaţátttaka er ekki eini mćlikvarđinn á lýđrćđishefđ ţjóđa.

 

Oft hafa komiđ fram tillögur um ađ auka beint lýđrćđi í Evrópukosningunum en ađildarlöndin hafa veriđ mjög treg ađ láta meiri völd yfir til yfirţjóđlegra stofnana. Núverandi fyrirkomulag er ţví málamiđlun eins og margt annađ í samstarfi ríkja Evrópusambandsins. Ađ halda ţví fram ađ ákvarđanataka í sífellt fleiri málaflokkum fćrist frá lýđrćđislega kjörnum ţjóđţingum til embćttismanna í Brussel er hreinlega ekki rétt eins og ţví miđur margt annađ í ţessari grein Frosta. Vonandi er andstćđingum ađildar ekki ofviđa ađ rćđa kosti og galla Evrópusambandsins og möguleika almennings til ađ hafa áhrif á störf og stefnu ţess án ţess ađ vera međ upphrópanir og rangar eđa í besta falli vafasamar fullyrđingar um hvernig fyrirkomulagiđ er í raun og veru.

MBL, 18.2.2011 

 

 


Evru-svćđiđ:Fjárfestingar aukast!

Dagblađiđ The Wall Street Journal segir frá ţví ađ fjárfestingar á Evru-svćđinu haldi áfram ađ aukast.

Alls jókst fjárfesting um rúmlega 26 milljarđa Evra, á milli Nóvember og Desember á síđasta ári.

Einnig er jákvćđara hljóđ í neytendum, samkvćmt mćlikvörđum sem mćla ţađ. Neytendur eru ţví jákvćđari um ţessar mundir en fyrr á ţessu ári.  

Ţađ er međal annars taliđ tengjast ţví ađ mun fleiri hafa fengiđ atvinnu á síđustu vikum og útlit er fyrir batnandi atvinnuástand. 


Stefán Haukur gestur Spegilsins

Stefán JóhannessonAđalsamningamađur Íslands gagnvart ESB, Stefán Haukur Jóhannesson, var í viđtali í kvöld í Speglinum um ESB-máliđ.

Hlustiđ hér 


Dagens Nyheter: Međ (í) ESB fyrir Svíţjóđ!

dagens-nyheterLeiđarahöfundur hins virta sćnska dagblađs, Dagens Nyheter, gerir lýđrćđis og öryggismál og ESB ađ umtalsefni í dag. Grunntónninn í leiđaranum er ađ ţađ styrki rödd Svíţjóđar á alţjóđavettvangi ađ međ ađild ađ ESB. Landiđ gekk í sambandiđ áriđ 1995, ásamt Finnum og Austurríkismönnum.

Eitt af áhyggjuefnum Svía fyrir ađild var hlutleysi ţeirra í varnar og öryggismálum, en landiđ hefur veriđ hlutlaust áratugum saman, er til dćmis ekki í NATO.

Skemmst er frá ţví ađ segja ađ ađild Svía ađ ESB hefur međ engum hćtti bitnađ á hlutleysi ţeirra.

Svíar eru hinsvegar í dag ţátttakendur í mörgum friđar og öryggisgćsluverkefnum á vegum ESB. Vegna ţess ađ ţeir hafa veriđ beđnir um ađ vera međ eđa beđiđ um ţađ.

Aftur ađ leiđara blađsins, en ţar segir ađ Svíar eigi ađ láta í sér heyra innan ESB, ţví ESB sé, andstćtt Sameinuđu ţjóđunum, bandalag 27 lýđrćđisţjóđa. Blađiđ segir ţađ vera ákveđinn galla ađ stundum taki ákvarđanir of langan tíma, en hvetur til ţess ađ ESB kom til hjálpar á ţeim svćđum sem ber mikiđ á í fréttum ţessa dagana, Egyptalandi og Túnis.  

Hćgt sé ađ ađstođa međ ýmsum hćtti viđ ađ koma lýđrćđi á fót og virđingu fyrir lögum og reglum.

Ţá segir einnig í leiđaranum ađ ESB eigi ađ láta í sér heyra gagnvart ríkjum sem brjóta mannréttindi og blađiđ telur ađ sameiginleg rödd Evrópu, sem kveđur á um lýđrćđi og frelsi, sé sterkari en bara rödd Svíţjóđar ein og sér. 

  

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband