Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2012

Össur fagnar stofnun starfshóps

ESB-ISL2Í frétt um heimsókn Stefans Füle segir í MBL:

"Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra fagnađi stofnsetningu sameiginlegs vinnuhóps Íslands og ESB um afléttingu gjaldeyrishaftanna á fundi sínum međ Stefan Füle stćkkunarstjóra Evrópusambandsins í morgun.

„Frjálst flćđi fjármagns er einn meginţátturinn í fjórfrelsinu á sameiginlegum innri markađi Evrópu og ţví liggur fyrir ađ ríki međ gjaldeyrishöft geta ekki gerst ađilar ađ Evrópusambandinu. Afnám gjaldeyrishaftanna er ţví viđfangsefni ađildarviđrćđnanna og er hlutverk vinnuhópsins ađ móta sameiginlegan skilning og meta leiđirnar út úr höftunum í samvinnu ESB og Íslands,“ segir í fréttatilkynningu.

Á fundinum rćddu utanríkisráđherra og Füle almennt um stöđu ađildarviđrćđna Íslands og ESB og voru sammála um ađ í ţeim hafi veriđ góđur gangur. Samningar hafa hafist um tćplega helming samningskafla og er um ţriđjungi lokiđ.

Utanríkisráđherra rćddi sérstöđu Íslands í sjávarútvegsmálum og ítrekađi ţá afstöđu Íslands ađ hefja sem fyrst samningaviđrćđur um veigamestu málefni viđrćđnanna s.s. gjaldmiđilsmál, sjávarútveg, landbúnađ og byggđamál. Í ţessum málum hefđi Ísland bćđi ríka hagsmuni og skýra sérstöđu sem taka ţyrfti tillit til í ađildarsamningi."


"Laumufarţeginn" felldur!

Hún fór heldur flatt tillagan frá ţingmanni Framsóknarflokksins, sem reynt var ađ lćđa sem "laumufarţega" (sagđi Álfheiđur Ingadóttir) inn í stjórnarskrármáliđ á Alţingi.

Vissulega spunnust fjörugar umrćđur um máliđ á ţinginu, en kannski hafđi Ţráinn Bertelsson réttast manna fyrir sér, ţegar hann sagđi tillöguna hreinlega heimskulega. Ţar hitti hann naglann á höfuđiđ.

Í pistli á Eyjunni segir Mörđur Árnason ađ flutningsmađur (eđa kona) tillögunnar hafi ...."gert landi og ţjóđ mikinn greiđa međ tillöguflutningnum, ţví eftir atkvćđagreiđsluna um tillöguna hennar (34–25), er ljóst ađ utanríkisráđherra og viđrćđunefnd Íslands hefur fullkomiđ umbođ frá ţinginu til ađ halda áfram og ganga frá samningi – sem síđan verđur settur í vald ţjóđarinnar allrar á grundvelli upplýstrar umrćđu."

Hér hittir annar ágćtur ţingmađur naglann á höfuđiđ! 


Gríđarlega spennandi kaffibolli!

Samtök sem berjast gegn mögulegri ađild Íslands ađ ESB hafa bođiđ sendiherra eins ađildarríkja ESB í kaffi, til ađ rćđa málin.

Gott og vel, en samtökin verđa ađ passa sig, kaffiđ er ÚTLENSKT, eđa luma ţau á nýrri tegund; "landnámsbauninni"  ? Grin

Samtökin krefjast ţess einnig ađ útlendi sendiherrann virđi lýđrćđi landsins (Íslands).

Ţađ ćttu ţau líka ađ gera og hćtta ţvađrínu um ađ hćtta ađildarviđrćđum og neita ţar međ landsmönnum um ţau sjálfsögđu réttindi ađ fá ađ kjósa um ađildarsamning.

Vinsamlega, veriđ sjálfum ykkur samkvćm, ţiđ ţarna ....sýn!


Stćkkunarstjóri ESB í opinberri heimsókn, 24. og 25.maí

Stefan FuleStefan Füle, stćkkunarstjóri ESB, verđur í opinberri heimsókn hér á landi dagana 24. og 25. maí. Ţetta kemur fram í tilkynningu frá framkvćmdastjórn ESB. Hann mun hitta helstu ráđamenn, sem og fulltrúa frá samtökum sveitarfélaga. Í frétt um ţetta á www.mbl.is segir:

"...hinar eiginlegu samningaviđrćđur hafi boriđ stöđugan árangur frá ţví ţćr hófust fyrir tćpu ári síđan. Fimmtán samningskaflar hafi veriđ opnađir, tíu hafi ţegar veriđ lokađ til bráđabirgđa og undirbúningur sé hafinn ađ ţví ađ fást viđ nćstu kafla.  

„Samningaviđrćđur Íslands og ESB ganga vel og viđ búumst viđ ţví ađ opna fleiri samningskafla á nćstu ríkjaráđstefnu, ţann 22. júní. Frammistađan hingađ til bođar gott, nú ţegar viđkvćmari málaflokkar eru framundan. Ég vonast eftir enn frekari árangri í fleiri köflum fyrir árslok,“ er haft eftir Füle í tilkynningunni."

Í lok fréttarinnar segir: "„Ég kem nú í ađra heimsókn mína til Íslands til ađ minna á ađ viđ störfum ađ einstöku ferli, sem snýst um ađ finna Íslandi stađ innan sameinađrar og sístćkkandi Evrópu. Viđ erum skuldbundin til ađ starfa međ félögum okkar á Íslandi og viljum nú einblína á málaflokka sem eru afar ţýđingarmiklir hvađ framhald viđrćđnanna varđar. Međ jákvćđni ađ vopni beggja megin borđsins má viđhalda hrađa viđrćđnanna og ná árangursríkri niđurstöđu,“ er ennfremur haft eftir Füle."
 


Sveitin rćdd í morgunútvarpi Rásar tvö, sem og reiknivélin góđa!

SveitinSamtökin Já-Ísland, gáfu fyrir skömmu út nýtt blađ, Sveitina, sem fjallar um landbúnađ og byggđamál. Frá ţessu hefur veriđ sagt frá hér á síđunni. Ţetta var rćtt í morgunútvarpi Rásar tvö ţann 23.maí og rćtt var viđ ritstjóra blađsins, Pétur Gunnarsson, blađamann.

Ţá var REIKNIVÉL samtakanna einnig rćdd í síđdegisútvarpinu á rás tvö og ţar mćttust Benedikt Jóhannesson og Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson. Og ţađ hitnađi verulega í kolunum! 


Fyrir hverja er krónan? Gunnar Hólmsteinn á www.jaisland.is

Gunnar Hólmsteinn ÁrsćlssonGunnar Hólmsteinn Ársćlsson, stjórnmálafrćđingur, skrifađi grein um gjaldmiđilsmál á vefsíđu samtakanna Já-Ísland, sem birtist ţann 18. maí síđastliđinn. Gunnar segir í byrjun greinarinnar (Fyrir hverja er krónan?):

"Fyrir hverja er Krónan? Ţessi spurning hefur leitađ á mig undanfariđ, enda kannski ekki nema von – umrćđa um gjaldmiđilsmál hefur veriđ mikil. Menn hafa veriđ ađ rćđa ýmislegt; íslenska krónu, norska krónu, fćreyska krónu, Evru, Kanadadollar, Dollar, einhliđa upptöku, tvíhliđa upptöku, fjölmyntakerfi, fastgengisstefnu og nú síđast Nýkrónu-hugmynd Lilju Mósesdóttir. Kannski ekki nema von ađ fólk sé létt-ruglađ í ţessu öllu saman.

Sumir möguleikar eru hreinlega engir möguleikar og hćgt ađ útiloka strax. Norska ríkisstjórnin er t.d. ekkert á ţeim buxunum ađ leyfa okkur ađ taka upp norsku krónuna. Ţađ kom berlega ljós hjá norskum ráđamönnum fyrir nokkrum misserum. Upphlaupiđ međ Kanadadollar virđist einnig óraunsćtt, ţó ţađ sé tćknilega framkvćmanlegt. Ţví myndi einnig fylgja algert afsal á fullveldi Íslands í gjaldmiđilsmálum. Nokkuđ sérkennilegt ađ Framsóknarflokkurinn (les: formađurinn) skuli vera í ţessum hugleiđingum. En á sama tíma felst í ţessu viđurkenning á miklum veikleikum krónunnar. Ţá má einnig benda á ađ Samtök ungra sjálfstćđismanna (SUS) telja ađ krónan sé ekki lengur nothćf."

Síđar segir Gunnar: "Önnur hliđ á krónunni er ţađ sem ég vill kalla ,,sjálfstćđi til misţyrmingar,“ á krónunni, gjaldmiđlinum.  Ef krónan vćri heimilsdýr vćri búiđ ađ kćra eigandann fyrir illa međferđ og sennilega taka af honum forrćđiđ! Verđmćti krónunnar hefur minnkađ um 99.5% frá 1920-2009. Ţađ var jú líka einu sinni ţannig ađ útgerđin gat nánast pantađ gengisfellingu (misţyrmingu) á krónunni, til ţess ađ laga efnhagsreikning útgerđarfyrirtćkja. Ákveđnir menn komu í fjölmiđla, báru sig illa og síđan var gengiđ fellt! Almenningur ţurfti síđan ađ taka skellinn í formi kaupmáttarskerđingar. Einnig var algengt ađ strax eftir nýja kjarasamninga, ţá var gengiđ fellt. Á bóluárunum, (eftir áriđ 2000) kvartađi útgerđin yfir of háu gengi, en ódýr erlendur innflutningur flćddi ţá yfir landiđ. Eftir hrun kvartar útgerđin ekki, enda hrundi krónan, sem ţýđir jú fleiri krónur í kassann." (Feitletrun: ES-bloggiđ).

Öll grein Gunnars


Reiknivél Já Ísland vekur athygli

ReiknvélReiknivél samtakanna Já-Ísland, sem sýnir fram á gríđarlegan mun húsnćđislána á milli Evru-svćđis og Íslands (Evruvćđinu í vil), hefur vakiđ mikla athygli.

Máliđ var rćtt á Bylgjunni síđdegis ţann 22.maí og ţar rćddust viđ Benedikt Jóhannesson og Frosti Sigurjónsson. Hlustiđ hér.

Reiknivélin: http://lan.jaisland.is/


ESB skiptir lykilmáli í rannsóknum hér á landi!

Í frétt sem birtist á MBL.is ţann 21.5 stendur um nýja skýrslu Menntamálaráđuneytis: 

"Ţátttaka Íslands í 6. og 7. rammaáćtlun Evrópusambandsins um rannsóknir og ţróun árin 2003 til 2011, hefur valdiđ kaflaskiptum í rannsóknum og ţróun á Íslandi. Ţetta er niđurstađa hóps sem menntamálaráđuneytiđ fékk í fyrra til ađ geta úttekt á ţátttökunni.

Fram kemur í tilkynningu frá menntamálaráđuneytinu, ađ ţađ sé einróma álit einstaklinga innan háskólasamfélagsins, stjórnsýslunnar og atvinnulífsins, ađ ţátttakan hafi leitt til stóraukins alţjóđlegs samstarfs, opnađ íslenskum vísindamönnum ađgang ađ ţekkingu og ađstöđu, sem ekki hafi veriđ fyrir hendi hér á landi, og skilađ sér í auknum gćđum rannsókna, nýsköpun hjá fyrirtćkjum og bćttri samkeppnishćfni.

„Áhrifanna gćtir einna mest á ţeim sviđum ţar sem Ísland er sterkt og hefur mikil áhrif á ţann árangur, sem íslenskt vísindafólk hefur náđ á alţjóđlegum vettvangi, sem má m.a. sjá í fjölda birtinga í samstarfi viđ alţjóđlega vísindahópa. Fyrirtćkin sem taka ţátt hafa ávinning af rannsóknasamstarfi viđ mótun framtíđarţróunar og bćta samkeppnisstöđu sína,“ segir í tilkynningunni. 

Ţá kemur fram ađ umfang rannsókna á Íslandi sé umtalsvert meira vegna ţátttöku í rannsóknaáćtlununum. Á tímabilinu frá 2003 til fyrsta ársfjórđungs 2012 sé búiđ ađ semja um styrki ađ fjárhćđ sem er tćplega 3,5 milljörđum kr.  hćrri en greitt hafi veriđ fyrir ţátttöku í áćtluninni á sama tíma."

Og "vond" er hún AĐLÖGUNIN Smile


Milljónir í sparnađ - međ Evru-vöxtum: Reiknađu dćmiđ!

EvraStöđ tvö birti einkar áhugaverđa frétt ţann 21.5, sem byrjar svona:"Íslendingur sem tók húsnćđislán áriđ 2005 - vćri fimmtán milljónum ríkari í dag ef honum hefđu bođist međalvextir á slíkum lánum í Evruríkjunum. Ţetta sýnir ný reiknivél Evrópusinna á www.jaisland.is. Ekki eru ţó allir á einu máli um hvort reiknivélin gefur rétta mynd.

Evrópusinnar hafa haldiđ ţví fram ađ umtalsvert hagstćđara yrđi fyrir Íslendinga ađ taka húsnćđislán ef ţjóđin gengur í Evrópusambandiđ og tekur upp evru. Ţeir halda ţví fram ađ ţegar Íslendingur kaupir hús, borgi hann í raun til baka 2,5 hús. Sá sem búi í evruríki greiđi hins vegar 1,5 hús til baka. Ţá muni verđtryggingin gufa upp - enda hafi fáir í Evrópusambandinu heyrt um ţađ fyrirbćri. Andstćđingar inngöngu telja máliđ ekki svo einfalt.

Regnhlífasamtökin sem halda úti heimasíđunni www.jaisland.is hafa sett í loftiđ reiknivél ţar sem fólk getur slegiđ inn sitt eigiđ íslenska krónulán og fengiđ uppgefiđ hver stađan á ţví vćri hefđi viđkomandi tekiđ lániđ á međalvöxtum í evruríkjum.

Fréttastofa skođađi 20,5 milljóna króna lán sem tekiđ var í mars 2005 á 4,15% vöxtum. Samkvćmt reiknivélinni voru međalvextir í evruríkjunum ţá 3,81%.

Munurinn er sláandi ef marka má ţćr forsendur sem samtökin gefa sér í reiknivélinni. Af íslenska láninu er búiđ ađ greiđa um 10 milljónir króna - en í dag stendur skuldin í 31 milljón. Hefđi lániđ veriđ međ međal evruvöxtum, vćri búiđ ađ greiđa heldur minna í afborganir, eđa 8,9 milljónir - og skuldin hefđi lćkkađ niđur í 16,8 milljónir.

Samanlagđur munur á afborgunum og eftirstöđvum er ţví hvorki meira né minna en 15,3 milljónir króna. Miđađ viđ ţessar forsendur hefđi ţví veriđ helmingi hagstćđara fyrir Íslendinginn ađ fá lán í evruríki."

Reikningana er hćgt ađ framkvćma hér lan.jaisland.is

 


Sveitin komin út - landbúnađur/byggđamál mál málanna

SveitinSamtökin Já Ísland, sem berjast fyrir ađild Íslands ađ Evrópusambandinu, hafa gefiđ út nýtt blađ, SVEITIN, en í ţví er fjallađ um landbúnađ og byggđamál. Í tilkynningu segir:

"Nýtt blađ hefur litiđ dagsins ljós, blađiđ ber nafniđ Sveitin og fjallar um landbúnađ og byggđarmál í tengslum viđ mögulega ađild Íslands ađ Evrópusambandinu. Blađinu er dreift á öll lögbýli á landinu en má lesa í heild sinni á pdf skjali međ ţví ađ smella hér. Greinar og viđtöl munu einnig birtast hér á vef Já Íslands á nćstu dögum. Blađinu er ritstýrt af Pétri Gunnarssyni, blađamanni.

Í tengslum viđ umrćđuna um mögulega ađild Íslands ađ Evrópusambandinu skiptir máli ađ reynt sé ađ meta kosti og galla ađildar og ađ umrćđan sé byggđ á stađreyndum og mati ţeirra sem gerst ţekkja en ekki bábiljum og samsćriskenningum. Ađstandendum ţessa blađs hefur fundist ađ ekkert skorti á ađ rćtt sé um ţau vandamál og ţćr ógnir sem bíđa landbúnađarins innan Evrópusambandsins, bćđi raunverulegar en ekki síđur ímyndađar."

Í frétt á Eyjunni sem snýr ađ efni blađsins segir:

"Ţau opnunarviđmiđ sem Evrópusambandiđ hefur látiđ Íslendingum í té vegna landbúnađarmála kveđa á um ađ taka eigi sérstakt tillit til ađstćđna í íslenskum landbúnađi í ađildarviđrćđum Íslendinga viđ ESB, segir Stefán Haukur Jóhannesson, formađur samninganefndar Íslands.

Rćtt er viđ Stefán Hauk í Sveitinni sem er rit um landbúnađ og ESB og er gefiđ út af Já Ísland.

Stefán Haukur segir ađ í fyrri viđrćđum hafi ESB sýnt ađ sambandiđ sé tilbúiđ til ađ útvíkka sínar reglur og semja um sérlausnir.

Finnar og Svíar eru gott dćmi en ţetta á viđ um ađra, til dćmis Breta og Íra. Ţegar Bretar og Írar gengu inn voru reglur sambandsins útvíkkađar til ţess ađ taka tillit til sérstakra ađstćđna. Sérstök svćđi voru skilgreind sem harđbýl svćđi og sérstakar reglur búnar til aum ţau. Sama á viđ um Svía og ekki síst Finna."

Hér er SVEITIN 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband