Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ađ spara aurinn en kasta krónunni?

Talsvert hefur boriđ á í ESB-umrćđunni ađ menn velti fyrir sér kostnađinum viđ ađild. Gjarnan eru ţađ ţeir sem eru á móti ađild sem velta uppi ţessari hliđ málsins. Sjá t.d. hér Ekki ţađ ađ kostnađurinn skipti ekki máli. En ţađ fer hinsvegar minna fyrir...

Skúli Helgason bloggar um Bjarna Ben

Skúli Helgason , ţingmađur Samfylkingar , bloggar í dag um Bjarna Benediksson, leiđtoga sjálfstćđismanna og U-beygju hans í ESB-málinu á sínum tíma. Á bloggi sínu segir Skúli m.a.: ,, Ég spurđi Bjarna Benediktsson formann Sjálfstćđisflokksins ađ ţví í...

Evrópuskrifstofa opnar

Sérstök Evrópuskrifstofa hefur tekiđ til starfa í Reykjavík. Á heimasíđu hennar segir í kynningu: ,,Evrópuskrifstofan er sjálfstćtt starfandi fyrirtćki sem veitir fyrirtćkjum, stofnunum og einstaklingum sem starfa á Íslandi eđa annars stađar á Evrópska...

ESB=Efnahagslegt öryggi

Baldur Ţórhallsson prófessor í stjórnmálafrćđi viđ Háskóla Íslands skrifar stutta en markvissa grein í Fréttablađiđ í dag um ţađ efnahagslega öryggi sem ESB myndi veita Íslendingum. Baldur segir međal annars í grein sinni: , ,,ESB veitir margs háttar...

Ögmundur segir já gagnvart ESB-umsókn

Ögmundur Jónasson , ţingmađur VG skrifar áhugaverđa grein í Morgunblađiđ 22.6, undir fyrirsögninni ,,Fullveldi, sjálfstćđi, frelsi" . Ţar fer hann yfir víđan völl í ţjóđfélagsumrćđunni og segir međal annars: ,,Ég skal játa ađ sjálfur ţarf ég ađ taka mér...

Grímur um sjávarútveg

Grímur Atlason , fyrrum bćjarstjóri í Bolungavík, núverandi sveitastjóri Dalabyggđar og liđsmađur í VG skrifar áhugaverđa fćrslu um sjávarútvegsmál (og Heimssýn) á bloggi sínu. Ţar segir m.a.: ,,Einföldun Heimssýnar í tengslum viđ sjávarútvegsstefnu ESB...

Heimssýn er Heim-sýn!

Ekki hefur fariđ framhjá bloggara ađ samtök íslenskra Nei-sinna, Heimssýn, hafa auglýst mjög mikiđ undanfarna daga, t.d. međ stórum auglýsingum í MBL og á netinu. Ein slík fyndin er á Eyjunni. Ţar geta menn skráđ sig í samtökin, sem kalla sig ţar Heimsýn...

Nei-kóngur stingur af!

Írski milljarđamćringurinn og ESB-gagnrýnandinn, Declan Ganley , ćtlađi ađ taka Evrópukosningarnar međ trompi. Hann bauđ fram í 14 löndum fyrir kosningarnar međ frambođ sitt LIBERTAS . Stofnađi landsframbođ í öllum löndunum og alls voru 532 frambjóđendur...

Ţjóđin vill ESB-viđrćđur!

Greinilegt er af ţeirri könnun sem MBL birtir í dag ađ ţjóđin vill ađildarviđrćđur viđ ESB . Hér er ekki veriđ ađ spyrja um mikilvćgi, sem getur bćđi veriđ lođiđ og teygjanlegt hugtak, heldur spurt hvort menn vilji eđa ekki. Athygli vekur ađ bara einn af...

Benedikt Jóhannesson kosinn Evrópumađur ársins

Benedikt Jóhannesson , framkvćmdastjóri Talnakönnunar, var í dag kosinn Evrópumađur ársins 2009, af Evrópusamtökunum . Ţetta er í sjötta sinn sem ţessi verđlaun eru veitt. Í rćđu sem Anna Kristinsdóttir, varaformađur Evrópusamtakanna, flutti í ţegar hún...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband