Færsluflokkur: Evrópumál
2.2.2013 | 19:13
Nýtt stjórnarpar í Samfylkingu
Árni Páll Árnason var kosinn nýr formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins sem haldin er í Valsheimilinu um helgina. Á sama fundi var Katrín Júlíusdóttir valin varaformaður. Þau eru bæði úr Kópavogi og er Árni Páll annar karlmaðurinn sem gegnir...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 19:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.2.2013 | 16:55
Annað hrun?
Friðrik Jónsson , Eyjubloggari , skrifar pistil um möguleikann á öðru hruni: "Annar efnahagsskellur er líkast til óumflýjanlegur, því allt hangir þetta saman: Verðtrygging, snjóhengja, ósjálfbært lífeyriskerfi, ósjálfbært peningamagn í umferð,...
1.2.2013 | 16:50
Nei-sinnar bulla um höftin - segja þau skapa velferð!
Greinilegt er að gjaldeyrishöftin eru farin að rugla almenna skynsemi manna, enda eitur fyrir efnahagskerfið og engin veit hvað þau hafa kostað land og þjóð. Skýrt dæmi um þessa ruglun er að finna á heimasíðu Nei-samtaka Íslands, en þar stendur:" "...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 16:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.1.2013 | 22:02
Styrking um 1,5% kostaði um 1600 milljónir
Seðlabanki Íslands sá sig knúinn til þess að reyna að lappa upp á gengi krónunnar, sem hefur fallið sem steinn að undanförnu og keypti samkvæmt fréttum Stöðvar tvö/ Visir.is krónur fyrir um 9 milljónir Evra. Við þetta styrktist hið lága gengi krónunnar...
31.1.2013 | 21:09
Alveg hægt að leggja stór mál fyrir þjóðina - ok, kjósum þá um ESB!
Ritari rakst á viðtal á visir.is eftir að Icesave komst á hreint. Þart sagði Unnur Brá Konráðsdóttir , alþingismaður og varaformaður Nei-sinna, að Icesave væri gott dæmi um að það væri alveg hægt að leggja stór mál fyrir íslensku þjóðina. Gott, þá skulum...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.1.2013 | 17:24
Tony Blair: Afar slæmt fyrir Bretland að yfirgefa ESB!
Rétt eins og á Íslandi eru Evrópumálin í brennidepli. David Cameron hefur boðað þjóðaratkvæðagreiðslu um veru Breta í ESB, vinni hann næstu kosningar. Tony Blair fyrrum forsætisráðherra Breta og formaður Verkamannaflokksins bregst við þessum hugmyndum...
31.1.2013 | 17:01
Ellert B. Schram um jarmandi rollur og fleira í FRBL
Ellert B. Schram , fyrrverandi alþingismaður, skrifaði stórgóða grein í Fréttablaðið þann 31.1 um Evrópumálin og hefst hún svona: "Ég hef aldrei farið dult með það, að vera Evrópusinni. Ég er í hópi þeirra sem vilja að Íslendingar ljúki aðildarviðræðum...
31.1.2013 | 16:54
Einmitt: Gerum nýja úttekt!
Framsókn hefur gert það að skilyrði fyrir þátttöku í ríkisstjórn eftir kosningar að verðtrygging verði afnumin. Á fundi þann 30.1 kom þetta fram. Þar kom einnig fram að Framsókn vill afnema gjaldeyrish0ftin sem fyrst. Í frétt um fundin á vb.is segir í...
31.1.2013 | 15:53
Ekki vinnur tíminn með okkur í gjaldmiðilsmálum
Einu sinni var til hér á landi virðulegt dagblað sem hét Tíminn og t.d. ekki minni menn en Indriði G.Þorsteinsson ritstýrðu. Reyndar erfitt að finna betra nafn á dagblað heldur en einmitt Tíminn. Gamli Tíminn var málgagn Framsóknarflokksins á tíma...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2013 | 13:44
Sjálfstæðismenn með tilllögu: Köstum krónunni
Í frétt á visir.is segir þetta: "Samkvæmt drögum að tillögum um efnahags- og viðskiptamál, fyrir landsfund Sjálfstæðisflokksins, sem fram fer 21. til 24. febrúar, verður afnám gjaldeyrishafta gert að forgangsmáli, og það með upptöku alþjóðlegrar myntar,...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir