Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Evrópumál

Seđlabankastjóri: Góđur valmöguleiki ađ taka upp Evru

Á vef Vísis má lesa: ,,Már Guđmundsson seđlabankastjóri telur ađ ţađ geti veriđ góđur valmöguleiki fyrir Ísland ađ taka upp evru, ţrátt fyrir skuldavandann. Már Guđmundsson, segir ađ skuldavandi evruríkja, sé ekki tilkominn vegna sameiginlegu myntarinnar...

Hvar er hagnađurinn af krónunni?

Andstćđingar ESB fara mikinn ţessa dagan í kjölfar atburđa á Írlandi. Og skella skuldinni á Evruna og segja hana rót allra vandrćđa Íra. En vandi Íra er skuldavandi, ekki gjaldmiđilsvandi. Og vćri kenningu Nei-sinna beitt á Bandaríkin er hćgt ađ draga ţá...

Björgvin G. um landbúnađ og ESB á Pressunni

Björgvin G. Sigurđsson , alţingismađur, skrifar pistil á Pressuna um landbúnađarmál og ESB-máliđ. Björgvin segir m.a.: ,,Stćrsta ákvörđun ţjóđarinnar á nćstu misserum er hvort Ísland eigi ađ gerast ađili ađ Evrópusambandinu og taka upp evru í stađ krónu...

Hvessir hjá Jóni Bjarnasyni vegna Bjarna Jónssonar

Hér á árunum fyrir hrun, ţegar Ísland var "óspilltasta" land í heimi, mćrđu menn hina íslensku stjórnsýslu. Ţađ var talađ um ađ kerfiđ vćri fljótvirkt og ţađ sem margir nefndu sem mikinn kost var ţađ sem kallađ er "stuttar bođleiđir." Menn voru ekkert...

Ađ sitja í súpunni!

Már Guđmundsson , seđlabankastjóri, segir ađ EKKI sé hćgt ađ létta gjaldeyrishöftunum á nćstu mánuđum. Enginn veit nefnilega hvernig króna bregst viđ, verđi henni sleppt lausri. Krónan verđur ţví áfram í öndunarvélinni. Ţetta eru ekki skemmtileg tíđindi...

Ađildarviđrćđur Íslands viđ ESB:Sjónarhorn frá Brussel

Á www.sterkaraisland.is stendur: ,,Föstudaginn 26. nóvember heldur Graham Avery erindi á vegum Alţjóđamálastofnunar HÍ. Hann er heiđursframkvćmdastjóri ESB og einn af ađalráđgjöfum European Policy Centre í Brussels. Hann mun fjalla um ađildarviđrćđur...

Tónninn úr Hádegismóum

Tónninn frá Hádegismóum vegna ESB verđur harđari og harđari, á sam tíma sem fréttir berast af ţví ađ eigendur blađsins dćli inn peningum í reksturinn. Hér er eitt lítiđ dćmi: ,,Öfugt viđ íslenska lygalaupinn sem segir ţvert gegn ţví sem fyrir liggur ađ...

Ögmundur virkilega gramur (VG) vegna Baldurs

Viđtal Spegilsins í fyrrakvöld viđ Baldur Ţórhallsson (mynd) hefur valdiđ titringi í dómsmálaráđuneytinu, ţ.e.a.s hjá dómsmálaráđherranum, Ögmundi Jónassyni . Hann er fúll vegna ummćla Baldurs um "tveggja-mánađa-leiđina" ađ ESB, sem Ögmundur setti fram...

Ţorgerđur Katrín í MBL: Máliđ ţarf ađ klára!

Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir , ţingmađur Sjálfstćđisflokksins, ritar grein í Morgunblađiđ í dag um ESB-máliđ. Fyrirsögnin er: Engan hringlandahátt. Ţorgerđur vill klára samningferliđ og hún segir m.a.: ,,Ţađ hafa ýmsir stigiđ fram á síđustu vikum og...

Um ađ halda opnu - leiđari FRBL

Í leiđara Fréttablađsins í dag fjallar Ólafur Ţ. Stephensen um ESB-máliđ, sérstaklega í ljósi atburđa helgarinnar og skrifar: ,,Ţrír stjórnmálaflokkar eru klofnir í afstöđu sinni til ađildar ađ Evrópusambandinu. Ţetta eru Sjálfstćđisflokkurinn,...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband