Færsluflokkur: Evrópumál
22.11.2011 | 19:14
Bætist í sarpinn á Evrópuvefnum! Nú um blöðrur!
Sífellt bætast við svör við áhugaverðum spurningu á Evrópuvefinn , enda er það markmiðið að almenningur (og ef til vill fleiri) geti spurt og Evrópuvefurinn svari. Margt ber þar á góma, meðal annars allskonar goðsagnir um ESB. Ein er sú hvort ESB banni...
22.11.2011 | 18:04
Frábær teiknari Fréttablaðsins!
Halldór Baldursson , teiknari Fréttablaðsins á frábæra mynd í blaðinu í dag. Það hreinlega þarf ekkert að segja meira! http://www.visir.is/halldor-22.11.2011/article/2011111129773 15 af 10 mögulegum!
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 18:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.11.2011 | 22:56
Ólafur Arnalds um landsfundinn
Á Pressunni skrifar Ólafur Arnalds um "Evrópuhluta" landsfundar Sjálfstæðisflokksins: "Í utanríkismálanefndinni náðist mikilvæg sátt milli fulltrúa andstæðra sjónarmiða í Evrópumálum. Flokkurinn áréttaði andstöðu sína við aðild að ESB enda er meirihluti...
21.11.2011 | 22:33
Verðbólga á Íslandi með því mesta sem gerist
Á viðskiptahluta Vísis segir : "Verðbólga er aðeins meiri en á Íslandi í 13 löndum af þeim 43 sem breska vikublaðið The Economist birtir reglulega hagtölur um, en þar er um ræða öll stærstu hagkerfi heimsins. Verðbólgan á Íslandi er 5,3 prósent á...
21.11.2011 | 22:25
Hugleiðingar um peninga og gjaldmiðilsmál o.fl.
Á landsfundi Sjálfstæðisflokksins var þetta samþykkt í efnahagsmálum: "Peninga- og gjaldmiðilsstefnan er ein af grunnstoðum efnahagslífsins. Þjóðin kallar eftir agaðri efnahagsstjórn. Allsherjar þjóðarsátt og samræmd stefna í opinberum fjármálum og...
21.11.2011 | 22:11
Össur: Þjóðaratkvæði ólíklegt
Á Vísi.is stendur: "Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir ákaflega ólíklegt að áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið verði borið undir þjóðaratkvæði verði viðræðum ekki lokið eftir kosningarnar 2013, eins og Sjálfstæðisflokkurinn...
21.11.2011 | 14:32
FRBL-leiðari: ESB-málið þvælist fyrir Sjálfstæðisflokknum
Viðbrögðin streyma "inn" eftir landsfund Sjálfstæðisflokksins um helgina og okkur hér á ES-blogginu finnast Evrópumálin að sjálfsögðu mest spennandi, þó ekki megi t.d. gera lítið úr atvinnumálum, sem og fleiri! Ólafur Þ. Stephensen fjallar um...
20.11.2011 | 21:04
Á að gera hlé þegar líður að lokum samningaviðræðna?
Landsfundi Sjálfstæðisflokksins lauk í dag. Þar var rætt um Evrópumál og vill flokkurinn gera hlé á viðræðum og taka þær ekki upp fyrr en eftir þjóðaratkvæðagreiðslu eftir næstu kosningar. Næstu kosningar verða vorið 2013, gefið að ,,ríkisstjórn hinn níu...
19.11.2011 | 17:48
Össur með grein um ESB í FRBL
Á Eyjunni stendur þetta: "Ávinningur Evrópusamvinnunnar er óbreyttur hvað sem krísunni líður. Kostir innri markaðar Evrópu munu áfram skila sér í bættri samkeppnishæfni, auknum útflutningi og atvinnu eins og Samtök atvinnulífsins þekkja svo vel. Og...
19.11.2011 | 13:07
FRBL: Sterkur sjávarútvegur - sterkt "spil" í samningaviðræðum við ESB
Í Fréttablaðinu í dag er rætt við Kolbein Árnason , formann samningahóps um sjávarútveg. Fram kemur meðal annars að ef Ísland gangi í ESB, verði landið stærsta sjávarútvegslandið í sambandinu. Kolbeinn segir: "„Við hljótum að leggja áherslu á...
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir