Færsluflokkur: Evrópumál
23.8.2011 | 17:43
Fulltrúi unga fólksins segir sig úr Framsókn
DV.is segir frá: "Hlini Melsteð Jóngeirsson hefur sagt af sér sem varaformaður Sambands ungra framsóknarmanna og er genginn úr flokknum. „Það er vegna almennrar óánægju með vinnubrögðin seinustu ár. Ég er búinn að vera í forsvari fyrir þennan flokk...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.8.2011 | 16:30
Guðmundur Steingrímsson: Bless Framsókn!
Á vef DV stendur : "Guðmundur Steingrímsson hefur afhent Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Framsóknarflokksins, úrsagnarbréf sitt úr Framsóknarflokknum. Guðmundur og Sigmundur sitja nú saman á lokuðum fundi þar sem þeir ræða hugsanlegt samstarf í...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 16:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.8.2011 | 22:36
Leiðari DV: Framtíðin með Bjarna Ben og Sigmundi Davíð
Leiðari DV í dag fjallaði um Evrópumálin og það var Jón Trausti Reynisson sem skrifaði hann. Orð og aðgerðir Bjarna Benediktssonar og Sigmundar Davíðs að undanförnu voru fyrsta umfjöllunarefni leiðarans, en svo skrifaði Jón Trausti: "Eftir að...
22.8.2011 | 22:28
Meira um afsögn Guðmundar Steingrímssonar
Óhætt er að segja að Framsóknarflokkurinn skjálfi um þessar mundir og þeim fjölgar sem segja sig úr flokknum vegna stefnu formannsins, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar . Á vef DV er fjallað um afsögn Guðmundar Steingrímssonar og þar er viðtal við Andrés...
22.8.2011 | 17:24
Guðmundur Steingrímsson hefur íhugað stöðu sína - stofnar sennilega nýjan flokk - talsmaður neytenda ekki lengur í flokknum, sagði bless!
Svo virðist sem Framsóknarflokkurinn sé að klofna, vegna aðgerða formanns flokksins, þá sérstaklega greinar um Evrópumál, sem hann birti fyrir skömmu, þar sem hann gekk í raun gegn samþykkrum flokksþingsins í vor og sagðist vilja draga umsókn Íslands að...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (29)
22.8.2011 | 15:33
Framsókn að springa?
DV.is skrifar: "Mikill titringur er innan Framsóknarflokksins og vaxandi óánægja í garð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns flokksins. Stórra tíðinda er að vænta innan úr Framsóknarflokknum á morgun. DV hefur heimildir fyrir því að Guðmundur...
22.8.2011 | 15:21
Magnús Orri Schram í FRBL: Einangrun
Magnús Orri Schram , þingmaður Samfylkingar skrifar grein í Fréttablaðið í dag undir fyrirsögninni Einangrun og segir þar meðal annars: "Evrusamstarfið mun að öllum líkindum dýpka og breytast töluvert á næstu árum. Til að bregðast við skuldavandamálum...
22.8.2011 | 10:05
Sýnum virðingu!
Evrópusamtökin hvetja menn til að gæta hófsemdar og sýna kurteisi í athugasemdum á blogginu. Okkur þykir vænt um að geta haldið athugasemdakerfinu opnu. Við höfum þá sérstöðu, miðað við Nei-samtökin að geta haldið athugasemdakerfinu opnu. Margt mjög gott...
21.8.2011 | 19:49
Hvaða leiðir?
Á vef Vísis stendur: "Það eru margar aðrar leiðir til að skapa stöðugleika í efnahagslífinu á Íslandi aðrar en þær að ganga inn í Evrópusambandið, segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins." Það er 2011, Framsóknarflokkurinn hefur...
21.8.2011 | 19:27
Leiðari FRBL um verðtryggingu og gjaldmiðilsmál
Í leiðara Fréttablaðsins í gær gerði Ólafur Þ. Stepehensen verðtryggingu og gjaldmiðilsmál að umræðuefni og segir meðal annars: "„Sveigjanleiki“ krónunnar er aðallega niður á við. Það má sjá með einföldu dæmi. Þegar myntbreytingin var gerð...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir