Færsluflokkur: Evrópumál
25.8.2011 | 19:24
Áhugavert um matvælalöggjöf ESB
Fréttablaðið birti í dag áhugaverða grein um matvælalöggjöf ESB, en síðari hluti hennar tekur gildi hér á landi í nóvember. Í greininni segir meðal annars: "Markmið matvælalöggjafarinnar er að vernda líf og heilsu manna og tryggja jafnframt frjálst flæði...
25.8.2011 | 12:46
Krónan er dýr!
Pressan.is skrifar: "Veikist krónan mikið meira eru raunverulegar líkur á að Orkuveitan lendi í greiðsluþroti. Forstjóri fyrirtækisins vonast eftir fjármagni frá lífeyrissjóðunum þrátt fyrir lánshæfismatslækkun frá Moody’s. Í viðtali við...
24.8.2011 | 22:05
Þorgerður vill samning og þjóðaratkvæði
Eyjan skrifar: "Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður og fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins, er ósammála Bjarna Benediktssyni, flokksformanni, um að draga eigi til baka umsókn Íslands um aðild að ESB. Hún vill að viðræður verði kláraðar og...
24.8.2011 | 19:27
Hversu lágt er hægt að leggjast?
Hún er nokkuð "athyglisverð" greinin sem foringi íslenskra Nei-sinna, Ásmundur Einar Daðason , þingmaður í þokkabót , skrifar í Morgunblaðið í dag. Greinin fjallar að sjálfsögðu um ESB-málið. Ásmundur kemur með gamlar tuggur um fæðuöryggi, aðlögun og...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (26)
24.8.2011 | 19:09
Formaður ungra framsóknarmanna íhugar úrsögn
Á RÚV.i segir: "Formaður Sambands ungra framsóknarmanna íhugar alvarlega að segja sig úr Framsóknarflokknum vegna óánægju með stefnu flokksins. Hann á von á að fjöldi ungra framsóknarmanna muni segja sig úr flokknum, en varaformaður sambandsins og...
24.8.2011 | 19:06
Björgin G. Sigurðsson um alþjóðahyggju og útlendingafóbíu
Björgvin G. Sigurðsson , alþingismaður og fyrrum ráðherra, skrifar pistil um Evrópumál á Pressuna.is og nefnir hann Af alþjóðahyggju og útlendingafóbíu. Björgvin skrifar: "Umræðan um kosti og galla aðildar hefur ekki alltaf verið á háa planinu síðustu...
24.8.2011 | 19:00
Svo lengi sem hver lifir?
Á MBL.is stendur: "Talsmaður sænska Jafnaðarmannaflokksins í efnahagsmálum segir í viðtali í dag, að hann útiloki að Svíar taki þátt í evrusamstarfinu á meðan hann lifir. Tommy Waidelich lætur þessi ummæli falla í viðtali við vefinn europaportalen.se."...
24.8.2011 | 17:03
Evran þýddi 18% aukningu í erlendri fjárfestingu í Eistlandi
Páll Stefánsson , ritstjóri hjá Iceland Review, skrifar skemmtilega og áhugaverða grein í Fréttablaðið í dag um heimsókn sína á sjálfstæðishátíð í Eistlandi um helgina. Og það sem Páll segir um Eistland og Evruna (sem þeir tóku upp um áramótin), en hann...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 22:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2011 | 21:15
Guðmundur skýrir afsögn sína úr Framsókn
Afsögn Guðmundar Steingrímssonar úr Framsókn hefur vakið mikla athygli á landinu undanfarna sólarhringa. Á bloggsíðu sinni hefur Guðmundur birti pistil þar sem hann gerir grein fyrir ákvörðun sinni og segir þar meðal annars: "Ég aðhyllist frjálslynda...
23.8.2011 | 21:04
Össur vill opna kaflana um sjávarútveg og landbúnað - setja aukinn hraða í aðildarviðræður við ESB
Stöð tvö sagði frá því í kvöldfréttum að stefna íslenskra stjórnvalda að greiða atkvæði um ESB-aðildarsamning nokkrum mánuðum fyrir alþingiskosningar, sem fara eiga fram í apríl 2013. Á vef Vísis stendur: "Aðildarviðræðum við ESB verður hraðað og er...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir