Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009

Guđbjörn og Sjálfstćđisflokkurinn - Evrópustefna

Guđbjörn GuđbjörnssonGuđbjörn Guđbjörnsson óperusöngvari og ţróunarstjóri hjá Tollinum er mikill Sjálfstćđismađur. Hann er duglegur bloggari og mikill Evrópusinni. Guđbjörn skrifar áhugaverđa grein á blogg sitt um Sjálfstćđisflokkinn og afstöđu hans til Evrópumála. Hann segir međal annars:

,,Sjálfstćđismenn ćttu ađ mínu mati einnig ađ endurskođa afstöđu sína til ESB, en stefna sambandsins smellpassar viđ helstu áhersluatriđi stefnuskrár Sjálfstćđisflokksins, enda sambandiđ í eđli sínu frjálslynt og hćgri sinnađ. Varast ber ađ blanda saman hagsmunagćslu Breta og Hollendinga fyrir sína sparifjáreigendur og sína ríkissjóđi og langtímahagsmunum Íslendinga er felast ađ mínu mati í ESB ađild. Eđli málsins samkvćmt berst ESB fyrir hönd sinna ađildarríkja og sinnar löggjafar. Ţađ vćri einkennilegt ef svo vćri ekki. Viđ eigum hins vegar ađ halda okkar striki í ESB ađildarviđrćđunum, en um leiđ halda vel á okkar hagsmunum í Icesave málinu. Viđ ţurfum ađ sannfćra ESB um ađ viđ viljum greiđa ţađ sem okkur ber ađ greiđa og ţađ sem viđ erum fćr um ađ greiđa. Ţetta eigum viđ ađ taka upp í ađildarviđrćđunum og í ţví felst felst ekki ţversögn. Viđ stöndum sem er í deilum viđ tvö af ađildarríkjum sambandsins en ekki sambandiđ sjálft. ESB ţví - rétt eins og stjórnarandstađan hefur réttilega bent á - einmitt rétti vettvangurinn til ađ útkljá slík deildumál, er varđa einmitt EES samninginn og ESB löggjöf. Ég átta mig ekki á ţeirri ţröngsýni er einkennir afstöđu forystu Sjálfstćđisflokksins og marga flokksmanna í ţeim efnum er snúa ađ ESB og grunar ađ ţarna ráđi sterkar hagsmunaklíkur útgerđarmanna og fjármagnseigenda of mikiđ ferđinni. Bjarni Benediktsson ćtti ađ gera allt sem hann getur til stýra Sjálfstćđisflokknum frá vegferđ einangrunarhyggju og óhóflegri ţjóđernishyggju, sem flokkurinn virđist núna stefna hratt í. Slík heimóttarleg stefna er í ţágu ákveđinna hópa í ţjóđfélaginu fer Sjálfstćđisflokknum afskaplega illa."

Hćgt er ađ lesa greinina í heild sinni á bloggi höfundar á http://blog.eyjan.is/gudbjorn/ 


Fráfarandi - ekki fráfarandi - AMX úti ađ aka!

Olli RehnEins og glöggir lesendur MBL tóku eftir í gćr, birtist ţar grein eftir Olli Rehn og Carl Bildt, utanríkisráđherra Svía. Rehn er hinsvegar fyrrum stćkkunarstjóri ESB. Fréttavefurinn AMX, sem er alfariđ á móti ESB-ađild, gerir ţessa grein ađ umtalsefni í gćr.

Ţar segir orđrétt:,,Tveir fráfarandi áhrifamenn innan Evrópusambandsins (ESB), Carl Bildt, utanríkisráđherra Svía, sem eru ađ láta af pólitískri forystu innan ESB, og Olli Rehn, stćkkunarstjóri ESB, sem er ađ láta af ţví embćtti, rita grein í Morgunblađiđ 21. desember til ađ strjúka íslenska stjórnkerfinu rétt, eftir ađ hafa brugđist ţeirri stóru en óraunsćju von Össurar Skarphéđinssonar, ađ ESB-ađildarmál Íslands kćmust á beinu brautina nú fyrir ţessi áramót. Ţeir félagar segja međal annars í grein sinni:"

Ţađ sem AMX klikkar á er hinsvegar ađ Olli Rehn er ekki fráfarandi áhrifamađur innan ESB. Hann er ađ hćtta sem stćkkunarstjóri, en tekur nú viđ Efnahags og peningamálum, innan framkvćmdastjórnar ESB! Hér geta AMX-menn lesiđ um hina nýju framkvćmdastjórn. Ţađ gildir ađ vera "up-to-date!"

Carl BildtVarđandi Carl Bildt, ţá hverfur hann nú alfariđ til sinna hefđbundnu starfa sem utanríkisráđherra Svía og um áramótin láta Svíar formennskukefliđ í hendurnar á Spánverjum.


Serbía sćkir um ESB-ađild

Boris TadicSerbía mun leggja inn umsókn um ađild ađ ESB hjá Svíum, áđur en árinu (og formennskutíđ Svía) lýkur, ţ.e.a.s. í nćstu viku. Ţetta tilkynnti forseti landsins, Boris Tadic í gćr. Sjá hér frétt frá Daily Mail.

Frá ţví ađ Tadic (mynd) tók viđ völdum áriđ 2004, hefur stefnan marvisst veriđ á aukin tengsl viđ ESB. Serbía var stćrsta lýđveldi Júgóslavíu, sem hrundi til grunna í blóđugum stríđsátökum, á árunum 1991-1994. Einnig átti Serbía í átökum viđ Kosovo-Albana í Kosovo-hérađi, sem leiddi til íhlutunar og sprengiárása NATO á landiđ. Ţađ má ţví segja ađ ţađ sé stríđshrjáđ ţjóđ sem leggur inn ađildarumsókn í nćstu viku.

Möguleg ađild Serbíu hlýtur ţví ađ stuđla ađ auknum stöđugleika á Balkan-skaga, Slóvenía er međ í ESB síđan 2004 og Króatía á í ađildarviđrćđum, sem búist er viđ ađ ljúki 2011 eđa 2012. Bćđi löndin voru lýđveldi í Júgóslavíu.

Ţví má svo bćta viđ ađ í vikunni opnađi ESB landamćri sín fyrir 10 milljónum Serba, Svartfellinga og Makedóníumanna, en strangar reglur höfđu veriđ í gildi. Íbúar ţessara landa geta nú ferđast til, og innan ESB eins og ađrir ţegnar sambandsins. ,,Ţér líđur eins og ţú sért frjáls," var haft eftir Nadja Miladinovic, í Christian Science Monitor.


Brynju svarađ

Ingvar SigurjónssonIngvar Sigurjónsson, varaformađur Ungra Evrópusinna ritar góđa svargrein í MBL í gćr. Ţar svarar hann Brynju Halldórsdóttur, sem er í stjórn samtaka Nei-sinna á Íslandi. Ingvar segir m.a. ;

,Ef Brynja tćki ţátt í frćđslustarfi Ungra evrópusinna gćtum viđ t.d. leiđrétt misskilning sem hún virđist vera haldin varđandi sjávarútveginn. Brynja heldur ţví fram ađ tíu eđa tuttugu árum eftir hugsanlega inngöngu vćri fiskurinn í sjónum ekki lengur okkar Íslendinga heldur „í eigu sjómanna í Bretlandi, Portúgal, Spáni og víđar“. Hér virđist hún hafa gleypt viđ margendurteknum hrćđsluáróđri andstćđinga ađildar. Sannleikurinn er hins vegar sá ađ vegna reglunnar um hlutfallslegan stöđugleika ćttu önnur ríki engan rétt á fiskveiđikvóta innan íslenskrar lögsögu. Einnig mćtti benda á ađ viđ niđurfellingu tolla til okkar helstu viđskiptalanda myndu tćkifćri til ađ fullvinna íslenskan fisk hér á landi aukast. Ţannig gćti skapast atvinna í fiskvinnslu á landsbyggđinni og verđmćti útfluttra sjávarafurđa aukist."

Öll grein Ingvars

Kreppan búin á Írlandi?

DublinÁkveđnar vísbendingar eru nú um ađ kreppunni sé ađ ljúka, eđa sé jafnvel lokiđ á Írlandi. Menn hvetja ţó til varfćrni í yfirlýsingum. Hagvöxtur var jákvćđur á Írlandi á ţriđja ársfjórđungi, en tćknilega er samdráttur skilgreindur sem neikvćđur hagvöxtur ţrjá ársfjórđunga í röđ.

The Irish Times skrifar: ,,Commenting on the quarterly figures, Ibec senior economist Fergal O'Brien said the latest data shows the economy is beginning to stabilise.

"In terms of the pace of contraction in the Irish economy, the worst is now clearly behind us. Most sectors of activity are showing signs of stabilisation, with the exception of the construction sector, which continued to lurch downwards in the third quarter," he said.

"Today’s numbers do not change our view that GDP will fall by about 7.5 per cent this year and will drop on an annual basis again in 2010. We can now see some light at the end of the tunnel, however, and the economy should begin to grow again around the middle of next year."

Öll frétt IT


Kvótaúthlutun í höfn

MakríllRÚV greindi frá ţví í gćrdag ađ náđst hefđi samkomulag innan ESB um fiskveiđikvóta fyrir nćsta ár, 2010. Til grundvallar samkomulagsins voru ráđleggingar fiskifrćđinga. Eskil Erlandsson, landbúnađarráđherra Svía, sem eru nú ađ ljúka formennsku sinni í ESB, lýsti yfir ánćgju međ samkomulagiđ. Öll frétt RÚV er hér

Einnig í Irish Times


Samningur um loftslagsmál

MengunMBL birti frétt í gćr um loftsagsmál sem byrjar svona: ,,Ráđherraráđ Evrópusambandsins ákvađ á fundi sínum í dag ađ ganga til samninga viđ Ísland um fulla ţátttöku Íslands í ađgerđum ESB til ađ draga úr losun gróđurhúsalofttegunda eftir 2012, en ţá lýkur fyrsta skuldbindingartímabili Kýótó sáttmálans."

Alla frétt MBL um ţetta mikilvćga mál má lesa hér


Gjaldmiđill allra landsmanna...?

50-kallĆskuminningar eru, sem betur fer hjá flestum, jákvćđar. Ein af myrkustu minningum bloggritara tengist ţó gjaldmiđilsmálum. Úti á landi var eitt sinn rekiđ byggingafyrirtćki, sem var međ um 30-40 menn í vinnu. Fađir ritara var einn af eigendum.  Fyrirtćkiđ hafđi reist allskyns byggingar, skólahúsnćđi ofl. Svo var ráđist í byggingu fjölbýlishúss. Reksturinn, og byggingin, gekk vel. Sett var fast verđ á íbúđirnar, sem allar seldust.  Ţetta var á tíma ríkisstjórnar Gunnars Thoroddsen, (1980-1983).

Ritara minnir ađ ţađ hafi veriđ mánudagur. Í hádegisfréttum, yfir ýsunni og kartöflunum, var sagt frá ţví á gömlu Gufunni, ađ gengi íslensku krónunnar hefđi veriđ fellt međ "myndarlegum" hćtti. Ţetta var gert ađ kröfu sjávarútvegsins (til gamans má nefna ađ lođnan er jú á tíkallinum og ţorskurinn á krónunni). 

Afleiđingarnar fyrir ţetta litla fyrir urđu afgerandi. Kostnađur vegna lána og annađ jókst gríđarlega, svo mikiđ ađ ţađ reiđ fyrirtćkinu ađ fullu. Ţađ varđ gjaldţrota. Fyrirtćkiđ, sem hafđi veriđ byggt upp međ dugnađi og vinnusemi var ekki lengur til. Allir starfsmenn ţess misstu vinnuna, sem og eigendurnir. Ţetta varđ líka mikiđ áfall fyrir föđur ritara, sem hafđi nú misst fyrirtćkiđ, sem var hans líf og starf. Og ţetta var ekki síđasta gengifelling íslenslu krónunnar, ţćr hafa veriđ margar eftir ţetta.

Ritari hugsar oft um ţetta í sambandi viđ okkar blessađa gjaldmiđil, ÍSLENSKU KRÓNUNA. Ţađ virđist nefnilega einkenna hana ađ hún ţjónar sjaldan öllum landsmönnum í einu, er sjaldnast "króna allra landsmanna." Einn daginn er hún svakalega góđ fyrir alla sem flytja inn vörur (sterk), hinn daginn er hún svakalega góđ fyrir ţá sem flytja út (veik). Eins og einmitt núna.

Ţađ sést ţví á ţessu litla dćmi ađ ţađ vantar jafnvćgiđ, stöđugleika, sem gerir ţađ ađ verkum ađ allir eru nokkurn veginn sáttir, en ekki annađhvort himinlifandi eđa hundfúlir!

Hér er örlítiđ um gengisfellingar af vef HÍ. Höfundur er Gylfi Magnússon, ţáverkandi dósent, núverandi viđskiptaráđherra.


Ussss....ekki segja ESB! Daniel Gros tjáir sig í MBL

Daniel GrosMorgunblađiđ hefur í gćr og í dag birt "áhugaverđar" athugasemdir og skođanir fulltrúa Framsóknarflokksins í bankaráđi Seđlabanka Íslands, ţjóđverjans Daniel Gros. Í gćr voru ţađ skert lífskjör og kaupmáttur ef Alţingi myndi samţykkja Icesave og í dag tjáir Gros sig um gengismálin. Í grein MBL segir m.a.:

,,Gros telur krónuna reyndar vera mikinn vandrćđagrip og ađ í raun sé nauđsynlegt ađ skipta henni út. „Mikilvćgt er ađ horfast í augu viđ ţađ ađ viđ núverandi ađstćđur er Ísland ekki á neinni hrađleiđ inn í Evrópusambandiđ og evruna. Ţađ er hins vegar alltaf hćgt ađ taka evruna upp einhliđa, ţótt slíka upptöku ţyrfti ađ undirbúa mjög vel.“

Og síđar segir: ,,Gros var ráđgjafi stjórnvalda í Svartfjallalandi ţegar ţađ ríki ákvađ ađ taka einhliđa upp evru. „Máliđ er ađ gera ţetta án ţess ađ spyrja Brussel eđa Frankfurt um leyfi. ESB var afar ósátt viđ ákvörđun Svartfellinga og hótađi ţeim öllu illu, en ég get ekki séđ ađ ţađ hafi nein úrslitaáhrif á ađildarviđrćđur landsins viđ ESB.“

Hér verđa menn ađ staldra viđ: Ađstćđur í Svartfjallalandi ţá og á Íslandi nú eru gjörólíkar. Svartfjallaland, var í ríkjasambandi viđ Serbíu fram til ársins 2006, ţegar ţađ lýsti yfir sjálfstćđi. Serbía og Svartfjallaland voru lýđveldi í Júgóslavíu, sem var stjórnađ međ járnhendi af kommúnistanum Jósep Tító frá lokum seinni heimsstyrjaldar. Landiđ leystist svo upp í frumeindir sínar í blóđugri styrjöld á árunum 1991-1995 og til urđu sjö sjálfstćđ ríki (međ Kosovo)!

DinarÍ Svartfjallalandi komu dollar og ţýskt mark (fram ađ evru) til međ ađ leika ađalhlutverkiđ sem gjaldmiđlar. Júgóslavnseki dínarinn varđ óđaverbólgu ađ bráđ og varđ ónothćfur sem gjaldmiđill áriđ 1991, enda lagđur niđur ţá. Svartfellingar byrjuđu ţví ađ nota Evruna, ţegar ţýska markiđ hvarf af sviđinu. Í sjálfu sér rökrétt skref. Ţar er e.t.v. ađ finna skýringuna á ţví hversvegna ESB lét stóru orđin duga gagnvart Svartfellingum. Hvađ áttu ţeir ađ gera? Ekki taka aftur upp dínarinn!

Ísland er ţví í allt annarri stöđu. Sem land međ langa lýđrćđishefđ, eigin gjaldmiđil í yfir hundrađ ár (sem ađ vísu er hruninn), međ náin tengsl viđ Evrópu í gegnum áratuga samskipti og samninga, m.a. EES, er ţví vart hćgt ađ bera ţessi lönd saman. Evrunotkun Svartfellinga er ţví tilkomin vegna sögulegra ţátta sem Íslendingar munu vonandi aldrei upplifa 

Ţađ sem Ísland ţarf ađ gera er ađ móta sér langtímastefnu í gjaldeyris og peningamálum í kjölfar gjaldeyrishrunsins. Leiđin ađ Evrunni ţýđir í raun markmiđasetningu og hún tekur tíma. Ţessi markmiđ fela m.a. í sér ađhald, lágvaxtastefnu og lága verđbólgu.

En eru ţetta skilabođ Gros til Íslendinga: Ađ fara okkar fram án samráđs viđ alţjóđaumhverfiđ (les, ESB) án samráđs eđa samvinnu? Kann ţađ góđri lukku ađ stýra? Vćri ekki nćr ađ Gros myndi miđla okkur af ţekkingu sinni um ţađ hvernig viđ getum náđ ţeim markmiđum til ţess ađ geta tekiđ hér upp nothćfan gjaldmiđil međ tíđ og tíma?


Euractiv međ síđu um Ísland og ESB

euractivFréttavefurinn Euracitv.com sérhćfir sig í fréttum af Evrópusambandinu og Evrópumálum. Sett hefur veriđ um sér síđa um tengsl Íslands og ESB. Ţar er ađ finna ýmsar upplýsingar um ţróun mála, sögulegt yfirlit og fleira. Hér er síđan:

http://www.euractiv.com/en/enlargement/eu-iceland-relations/article-187881


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband