Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

Ţorvaldur um myntbandalög (FRBL)

Ţorvaldur-GylfasonŢorvaldur Gylfason, hagfrćđiprófessor í H.Í. skrifar áhugaverđa grein í Fréttablađiđ í dag um myntbandalög. Í greininni segir m.a.: ,,Rökin fyrir upptöku evrunnar hafa veriđ rakin í ţaula. Krónan hefur síđan 1939 veikzt um 99,95 prósent gagnvart dönsku krónunni. Danir hafa stjórnađ peningamálum sínum af talsverđri festu, ólíkt Íslendingum. Danir gengu í ESB 1972, en ţeir hafa ekki enn kosiđ ađ taka upp evruna. Í reynd nota Danir ţó evruna međ ţví ađ halda gengi dönsku krónunnar blýföstu viđ evruna međ bakstuđningi Seđlabanka Evrópu. Danska krónan er ţví formsatriđi. Líklegt virđist, ađ Danir taki upp evruna fyrr en síđar."

Greinin í heild sinni er hér 


Ţorgerđur Katrín styđur ađildarviđrćđur

Ţorgerđur Katrín GunnarsdóttirŢorgerđur Katrín Gunnarrsdóttir sagđi Alţingi í dag ađ hún vćri fylgjandi ţví ađ fara í ađildarviđrćđur viđ ESB. En hún sagđi ađ menn ćttu ađ vanda sig og gera ţetta af kostgćfni. Erfitt ađ vera ósammála henni í ţví. Pétur Blöndal fullyrti ađ stjórnkerfiđ vćri hinsvegar svo upptekiđ ađ ţađ ,,réđi ekki viđ" viđrćđur viđ ESB.

Menn sem bloggari hefur rćtt viđ og ţekkja til fyrri samninga viđ Evrópusambandiđ segja hinsvegar ađ ţađ sé í raun tiltölulega fámennur hópur sem kemur ađ viđrćđunum og ţćr kosti ekki mikiđ.  Um helmingur ţeirra kafla sem semja ţarf um eru nú ţegar ,,klárir" vegna EES. Alls eru um 35 kaflar sem ţarf ađ semja um og ţar eru sjávarútvegs og landbúnađarmál fyrirferđarmest.

Í nýrri bók eftir Auđunn Arnórsson segir t.d. orđrétt um ţetta: ,,Viđrćđurnar fara bćđi fram á ráđherrastigi...og á stigi fastafulltrúa/sendiherra...Ţannig sitja hvern samningsfund ađ jafnađi ekki fleiri en tíu manns." (Inni eđa úti, 2009, bls.19)


Bjarni og Illugi, des. 2008

illugiBjarni BenediktssonÍ kjölfar umrćđu dagsins um ESB er kannski ekki úr vegi ađ rifja upp grein sem Bjarni Benediktsson og Illugi Gunnarsson skrifuđu í Fréttablađiđ ţann 13.des í fyrra. Ţar fjölluđu ţeir um viđbrögđ viđ kerfishruninu sem átti sér stađ siđastliđiđ haust. Í greininni, sem bar yfirskriftina Endurreisn á nýjum grunni, fjölluđu ţeir m.a. um Evrópumál. Í ţeim hluta segir orđrétt:

,,Ţćr sérstöku ađstćđur sem nú eru uppi kalla á ađ ţjóđin öll taki í kjölfar ađildarviđrćđna ákvörđun um ţetta mikilvćga mál. Rćđur ţar úrslitum ađ halda ber á hagsmunum Íslendinga gagnvart Evrópusambandinu međ ţađ ađ leiđarljósi ađ sem víđtćkust sátt og samstađa takist um niđurstöđuna."

Einnig segir: ,,Verđi ţađ niđurstađa endurmats Sjálfstćđisflokksins ađ hagsmunum ţjóđarinnar sé enn betur borgiđ utan ESB vćri ţađ engu síđur mjög í samrćmi viđ ríka lýđrćđishefđ í Sjálfstćđisflokknum ađ láta máliđ ganga til ţjóđarinnar í kjölfar viđrćđna, ţar sem ítrustu hagsmuna hefur veriđ gćtt. Varđstađa um auđlindir ţjóđarinnar skiptir ţar höfuđmáli." (Bloggari getur fyllilega tekiđ undir orđ ţeirra varđandi auđlindir ţjóđarinnar).

Ţetta skrifuđu Illugi og Bjarni áđur en hinn síđarnefndi varđ formađur Sjálfstćđisflokksins á landsfundi í lok mars s.l. Síđar varđ útkoma landsfundar sjálfstćđismanna  ,,leiđ tvöfaldrar ţjóđaratkvćđagreiđslu."

Um er ađ rćđa leiđ sem bloggara er ekki kunnugt um ađ nokkur önnur ţjóđ hafi fariđ eđa notfćrt sér, ţ.e.a.s ađ spyrja ţjóđina fyrst hvort hún vilji ađildarviđrćđur og síđan spyrja um niđurstöđu ađildarviđrćđna, ef svariđ viđ fyrri atkvćđagreiđslunni hefđi orđiđ já.

Öll grein Bjarna og Illluga: http://www.visir.is/article/2008246220732


Evrópuráđiđ fundar um fjölmiđlun í Reykjavík

ESBRáđherrafundur Evrópuráđsins (Council of Europe) um fjölmiđla og nýja miđla hófst í Reykjavík í dag. Alls munu 47 ráđherrar allr ríkja Evrópuráđsins taka ţátt, ásamt fulltrúum hagsmunasamtaka. Menntamálaráđuneytiđ heldur fundinn í samvinnu viđ Evrópuráđiđ.

„Á fundinum er rćtt hvernig fjölmiđlar hafa breyst međ tilkomu nýrra miđla á borđ viđ blogg, leitarvélar, samskiptavefi og netveitur. Sérstaklega er litiđ til áhrifa nýrra miđla á tjáningarfrelsi og persónuvernd. Á fundinum verđa teknar ákvarđanir um stefnu Evrópuráđsins í málefnum fjölmiđla og nýmiđlunar til nćstu fimm ára, en slíkar ákvarđanir hafa jafnan veriđ leiđbeinandi fyrir lagasetningu í Evrópuríkjum og víđar.

Sendinefndir frá öllum 47 ríkjum Evrópuráđsins og ýmsum hagsmunasamtökum sćkja ráđherrafundinn og hliđarráđstefnur hans og er búist viđ um 300 erlendum gestum af ţessu tilefni. Međal ţátttakenda í viđburđunum eru Philippe Boillat, stjórnandi Evrópuráđsins á sviđi mannréttinda og lögfrćđi, Katrín Jakobsdóttir menntamálaráđherra, Dr. Karol Jakubowicz, sérfrćđingur í fjölmiđlun og nýjum miđlum og Davíđ Ţór Björgvinsson, dómari viđ Mannréttindadómstól Evrópu,“ segir í tilkynningu.

Evrópuráđiđ-stuttar upplýsingar


Össur Skarphéđinsson: Sögulegur dagur

Össur SkarphéđinssonÖssur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra mćlti fyrir tillögu um ađildarumsókn ađ ESB á Alţingi fyrr í morgun. Hann sagđi umsókn vera stórt mál sem krefđist ţess ađ ţjóđin tćki afstöđu. Allt ţyrfti ađ vera uppi á borđinu, sagđi Össur. Össur fór síđan yfir rökin međ og á móti umsókn. Hann sagđi m.a. ađ Ísland stćđi á krossgötum og ţví bćri ţjóđinni ađ koma ađ ţví hvert skal stefna. Össur kvađst ver sannfćrđur um ađ hvorki landbúnađi né sjávarútvegi yrđi stefnt í hćttu viđ ađild ađ ESB. Hann telur ađ ađild renni sterkari stođum undir íslenskt efnahagslíf og muni efla traust á Íslandi og efnahagskerfinu. Traustan gjaldmiđil, upptöku Evru,  telur Össur ađ muni efla erlenda fjárfestingu hérlendis.

Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokks steig einnig í pontu og sagđi m.a. ađ tillaga ţessi ,,vćri eingöngu um ađ taka upp Evruna." Lítiđ fór hinsvegar fyrir stefnu frá flokknum í Evrópumálum í rćđu Bjarna.

Fréttir um máliđ

MBL http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/05/28/haegt_ad_na_samstodu/

Visir http://visir.is/article/20090528/FRETTIR01/503938692

Eyjan http://eyjan.is/blog/2009/05/28/tvaer-esb-tillogur-raeddar-a-althingi-i-dag/

RÚV http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item271728/


Mótleikur Sjáfl og Framsóknar í ESB-málinu

Samkvćmt fréttum síđdegis og í kvöld munu Sjálfstćđisflokkur og Framsókn, leggja fram ţingsályktunartillögu í ESB-málinu, sem gengur út á ađ "vanda međferđ" málsins. Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson

Bjarni BenediktssonÍ frétt á www.visir.is segir: ,,Ţađ er ekki hćgt ađ henda ákvörđun um ađ sćkja um ađild ađ ESB inn í ţingiđ núna í júní bara vegna ţess ađ Samfylkingin vill ţađ, segir Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins. Bjarni segir ađ sjálfstćđismenn og framsóknarmenn hyggist leggja fram ţingsályktunartillögu um ESB. Bjarni segir ađ markmiđiđ međ tillögunni sé ađ málin verđi sett í farveg sem tryggi betri undirbúning á ţeim ákvörđunum sem ríkisstjórnin fer fram á ađ verđi tekin á kjörtímabilinu."

Og síđar segir: ,,Bjarni segir ađ ţessi ţingsályktun feli ekki í sér ađ ţingflokkur Sjálfstćđisflokksins taki afstöđu međ ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ. „Ţađ er seinni tíma ákvörđun," segir Bjarni."

Bloggari veltir ţví fyrir sér hvenćr og hvernig Sjálfstćđisflokkurinn getur tekiđ ţessa ákvörđun, sérstaklega í ljósi niđurstöđu landsfundar, sem haldinn var í lok mars!

Einnig er athyglisvert ađ minna á í ţessu sambandi frétt MBL af flokksţingi Framsóknarflokksins frá ţví í janúar, ţar sem samţykkt var međ miklum meirihluta ađ hefja ađildarviđrćđur viđ ESB. Ţar segir m.a.: ,,Ályktun um ađ Ísland eigi ađ hefja ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ var samţykkt međ miklum meirihluta atkvćđa á flokksţingi Framsóknarflokksins í dag."

Öll fréttin http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1392485  

Hvert stefnir Framsókn?


Reinfelt reiđubúinn fyrir umsókn Íslands ađ ESB

Fredrik ReinfeltFredrik Reinfelt, forsćtisráđherra er reiđubúinn ađ taka viđ umsókn Íslands ađ ESB. Ţetta sagđi hann í viđtali viđ danska fjölmiđla í dag. Hann sagđist ţurfa ađ rćđa umsóknina viđ önnur ríki sambandsins áđur en lengra vćri haldiđ. MBL skrifar: ,,Komi umsókn ţarf ég ađ rćđa viđ nokkur af ađildarríkjunum áđur en ég eđa Evrópusambandiđ geta gengiđ til viđrćđna um umsóknina."

Sem er ekki nema eđlilegt, enda vart hćgt ađ ćtlast til ţess ađ Ísland fái inngöngu yfir nótt!

Svíar taka viđ formennsku í ESB ţann 1. júlí og verđa út 2009. Ţá tekur Spánn viđ. Rćtt hefur veriđ um ađ ESB finni til ,,stćkkunarţreytu" en varla verđur ađ teljast líklegt ađ ţađ komi í veg fyrir eđlilega umfjöllun umsóknar Íslands, verđi slík send inn. ESB hefur aldrei sagt NEI viđ umsóknarríki og ríkjum Evrópu er frjálst ađ sćkja um. ESB setur skilyrđi sem löndin ţurfa síđan ađ uppfylla.

Ísland uppfyllir nú fjöldamörg skilyrđi ađildar; viđ erum međ um 75% regluverks ESB í gegnum EES, erum lýđrćđisríki, virđum mannréttindi o.s.frv.

DR: www.dr.dk/Nyheder/Udland/2009/05/27/154058.htm

MBL: www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/05/27/myndi_fagna_esb_umsokn/

 

 


AMX fjallar um Andrés og Agnesi

Svargrein Andrésar Péturssonar í MBL s.l. mánudag viđ pistli Agnesar Bragadóttur í sama blađi deginum áđur heldur áfram ađ vekja athygli og eftirköstin ekki síđur. Hér á bloggi Evrópusamtakanna var sagt frá ţví í gćr ađ frétt um ţetta mál hefđi veriđ mesta lesna fréttin á Eyjunni, međ yfir 100 ummćli. Ţetta sýnir ađ mati bloggara ađ: 1) Agnes vekur athygli, 2) grein Andrésar vakti ekki síđur athygli og 3) Evrópuumrćđan er á bullandi ferđ! Sem er gott.

SmáfuglFréttavefurinn www.AMX.is,  sem er einskonar athvarf Nei-sinna á Íslandi gerđi bloggfćrsluna um fréttina á Eyjunni, ađ umtalsefni sínu. Ţađ er gert undir liđnum, ,,Fuglahvísl" sem er svona ţađ sem menn og konur eru ađ spjalla sín á milli. AMX birtir bloggfćrsluna í heild sinni og fullyrđir ađ ţar sé Andrés Pétursson, formađur Evrópusamtakanna ađ blogga um sjálfan sig! Svo er hinsvegar ekki, ţađ er einhver allt annar sem skrifar ţessi orđ og sér ţví um blogg Evrópusamtakanna!

En AMX getur hinsvegar ekki látiđ tćkifćriđ sér úr greipum renna og endurtekur aftur ţá fullyrđingu ađ ESB ćtli sér ađ sölsa undir sig fiskimiđ Íslands. Ţađ er greinilegt ađ allt verđur gert til ţess ađ halda ţessari gođsögn lifandi. Orđrétt segir í ,,fuglahvísli" AMX:

,,Smáfuglarnir verđa hins vegar ađ játa, ađ ţeir eru frekar á máli Agnesar en Andrésar, ţegar hugađ er ađ áformum ESB varđandi fiskimiđ og orkulindir. ESB stefnir örugglega ađ ţví ađ fćra yfirráđ ţessara auđlinda undir hiđ miđstýrđa alvitra vald í Brussel – vísbendingar um slíkt markmiđ ESB í framtíđinni skiptir meiru en dćmi úr fortíđinni, sem eru ađ verđa ađ engu međ nýrri stefnu ESB."

Athyglisvert er ađ huga ađ orđavali ,,smáfuglanna"; ,,áform ESB varđandi fiskimiđ og orkulindir." Hér er hreinlega veriđ ađ gefa í skyn ađ ţađ sé hluti af einhverskonar áćtlun ađ ESB taki yfir öll miđin í kringum landiđ! Ennfremur; ,,vísbendingar um slík markmiđ ESB...skiptir meiru en dćmi úr fortíđinni..."

Hvađa dćmi úr fortíđinni? Af hverju nefna ,,smáfuglarnir" ekki ţessi dćmi máli sínu til stuđnings? Kannski vegna ţess ađ ţau eru ekki til! Bloggari vill beina ţví til ,,smáfulganna" hvort ekki sé kominn tími til ađ horfast í augu viđ raunveruleikann og játa ţađ ađ ESB vinnur ekki međ ţessum hćtti. 


Stoltenberg og öryggismál í H.Í.

Torvald StoltenbergFyrrverandi utanríkis/varnarmálaráđherra Norđmanna, hinn virti Thorvald Stoltenberg, mun flytja fyrirlestur um öryggismál á morgun í H.Í. Eftirfarandi texti er fenginn ,,ađ láni" á vefsíđu H.Í:

Miđvikudaginn 27. maí heldur Thorvald Stoltenberg, fyrrum utanríkis- og varnarmálaráđherra Noregs, fyrirlestur um skýrslu sína „Nordic Cooperation on Foreign and Security Policy“, sem kom út í febrúar sl. Í skýrslunni leggur Stoltenberg međal annars til ađ Norđurlöndin axli sameiginlega ábyrgđ á loftrýmisgćslu viđ Ísland. Ţá mćlir Stoltenberg fyrir nánara samstarfi Norđurlandanna, m.a. á sviđi öryggis- og varnarmála, viđ friđaruppbyggingu og friđarumleitanir, öryggismál á Norđurslóđum, loftrýmis- og landhelgisgćslu, og međ samvinnu í rekstri sendiráđa. Ađ loknu erindi Stoltenberg munu Árni Ţór Sigurđsson, formađur utanríkismálanefndar Alţingis og Alyson Bailes, gestakennari viđ stjórnmálafrćđideild Háskóla Íslands, deila sinni sýn á efni skýrslunnar.

Fyrirlesturinn fer fram á ensku og er opinn öllum. Fundarstjóri er Bogi Ágústsson, fréttamađur.

Bloggari vonar ađ sem flestir áhugamenn um öryggismál ađ láti sjá sig.


Mest lesna fréttin á Eyjunni í gćr

andrés-agnesFréttin um grein Andrésar Péturssonar í MBL, siđastliđinn mánudag, ţar sem hann svarar pistli Agnesar Bragadóttur frá ţví á síđasta sunnudag, vakti mikil viđbrögđ og var mest lesna frétt Eyjunnar í gćr, međ yfir 100 ummćli! Í pistli sínum sagđi Agnes m.a. ađ Íslendingar ţyrftu ađ fórna fiskimiđunum, fallvötnunum og jarđvarmanum fyrir ađild ađ ESB. Ţessu mótmćlti Andrés harđlega í grein sinni, enda fćrđi Agnes ekki rök fyrir máli sínu eđa nefndi dćmi til stuđnings.

Grein Andrésar er ađ finna á www.evropa.is og frétt eyjunnar er ađ finna hér.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband