Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2011

Ţurfum viđ ađild ađ ESB til ađ vernda landsbyggđina?

Stöđ 2Kristján Már Unnarsson, fréttastjóri Stöđvar tvö, skreppur stundum út ađ land og gerir ţá bćđi skemmtilegar og áhugaverđar fréttir af landsbyggđinni.

Međal annars hefur hann sagt frá fćkkun bćnda á Vestfjörđum, til dćmis í Breiđavík. Ţar kom fram ađ ábúendur eru ađ snúa sér meira ađ ferđamennsku. Í henni eru möguleikarnir, ađ sögn bóndans.

Önnur frétt um sama mál birtist í gćrkvöldi.

Í skýrslu frá ESB í sambandi viđ landbúnađarmál kemur fram ađ Ísland hafi enga byggđastefnu, en eitt helsta viđfangsefni landbúnađarstefnu ESB er einmitt ađ halda mikivćgum svćđum í byggđ.

Fćkkunin fyrir vestan er alvarlegt mál.

Ađild ađ ESB getur hjálpađ okkur til ađ vernda landsbyggđina.


Hversu áhrifamikil eru smáríki í ákvarđanatöku innan ESB?

Í dag er verđur fyrirlestur á vegum Alţjóđamálastofnunar H.Í og í tilkynningu stendur:

"Hversu áhrifamikil eru smáríki í ákvarđanatöku innan Evrópusambandsins?

Dr. Diana Panke, stjórnmálafrćđiprófessor viđ University College Dublin á Írlandi, heldur erindi á vegum Alţjóđamálastofnunar Háskóla Íslands og Rannsóknaseturs um smáríki.

Dr.Panke fjallar um hversu mikil áhrif smáríki hafa í ákvarđanatöku innan Evrópusambandsins. Í könnun sem var gerđ áriđ 2009 kom fram ađ mikill munur er á ţátttöku ríkja innan vinnuhópa ESB og í nefnd fastafulltrúa (COREPER). Könnunin sýnir líka ađ smáríki geta sigrast á ţeim vanda sem tengist stćrđ ríkisins međ ţví ađ bćta sérfrćđiţekkingu sína. Stćrđ ríkisins ţarf ţar af leiđandi ekki ađ hafa takmarkandi áhrif. En hversu áhrifamikil eru smáríki í raun í daglegri ákvarđanatöku innan ESB, hafa ţau getu til ađ hafa áhrif umfram stćrđ sína, og ef svo er, viđ hvađa ađstćđur?

Stađur og stund: Föstudaginn 30. september 2011, Oddi 201, frá kl. 12-13."


Hvađ međ framdyrnar fyrir alvöru gjaldmiđil handa allri ţjóđinni?

EvraViđskiptablađiđ hefur ađ undanförnu veriđ ađ fjalla ítarlega um gjaldmiđilsmál og í síđstu viku var ţar frétt sem vakti athygli ritstjórnar ES-bloggsins: STĆRSTU FYRIRTĆKIN Í ERLENDRI MYNT. Kjarni fréttarinnar er sá ađ 38 af 300 stćrstu fyrirtćkjum landsins gera nú upp í öđrum gjaldmiđli en íslensku krónunni, langflest gera upp í EVRUM.

Alls hafa um 137 fyrirtćki fengiđ leyfi Ríkisskattstjóra til ađ gera upp í Evrum og áriđ 2007 varđ "sprenging" í ţessu eins og Viđskiptablađiđ kemst ađ orđi. Ári síđar, 2008 fengu 72 fyrirtćki leyfi til ţess ađ gera upp í Evrum.

Af ţeim 38 stórfyrirtćkjum sem gera upp í Evrum, eru 11 sjávarútvegsfyrirtćki, sem eru međ um 42% kvótans.

Eftir ađeins nokkrar vikur bćtist svo risi í hóp ţeirra fyrirtćkja sem gera upp í Evrum: ICELANDAIR!

Í fréttinni segir Ragnheiđur Ríkharđsdóttir, ţingmađur Sjálfstćđisflokksins, ađ Evran sé komin inn "bakdyramegin" sem annar gjaldmiđill ţjóđarinnar.

Almenningur verđur hinsvegar ađ notast viđ haftakrónuna!

Hvađ međ framdyrnar fyrir alvöru gjaldmiđil handa allri ţjóđinni?


Verbólgudraugurinn vaknađur ađ nýju?

PrósentÍ morgunkorni Íslandsbanka í vikunni var greint frá ţví ađ verđbólga vćri ađ aukast hér á landi, en verđbólga hefur veriđ "krónískt" vandamál hér á landi áratugum saman. Í morgunkorninu segir:

"Útsölulok og árstíđarbundnar gjaldskrárhćkkanir setja svip sinn á verđlagsţróun á haustdögum eins og svo oft áđur, en verđbólguţróun og -horfur eru ţó öllu hagfelldari en Seđlabankinn gerđi ráđ fyrir í nýjustu spá sinni. Vísitala neysluverđs (VNV) hćkkađi um 0,63% í september samkvćmt nýbirtum tölum Hagstofu. Niđurstađan var í samrćmi viđ spá okkar, en spár lágu á bilinu 0,4% - 0,6% hćkkun. 12 mánađa verđbólga er nú 5,7% en var 5,0% í ágúst. Hefur verđbólga ekki veriđ svo mikil síđan í júní í fyrra. Var verđbólgan 5,3% á ţriđja ársfjórđungi ársins en Seđlabankinn hafđi spáđ 5,6% verđbólgu á tímabilinu."

Ţetta gerist á sama tíma og krónan hefur veriđ ađ styrkjast gagnvart öđrum gjaldmiđlum og ţví nokkuđ sérkennilegt.

Í sama morgunkorni er sagt frá miklum hćkkunum á landbúnađarvörum: "Athygli vekur hversu ólík verđţróun á innlendri og innfluttri matvöru hefur veriđ undanfariđ ár. Ţannig hafa innlendar búvörur og grćnmeti hćkkađ í verđi um 10,2% undanfarna 12 mánuđi, en verđ á innfluttum mat- og drykkjarvörum hefur nánast stađiđ í stađ á sama tíma. Sér í lagi hefur verđ á ýmsum tegundum kjöts hćkkađ mikiđ, og má ţar nefna ađ frá áramótum hefur verđ á lambakjöti hćkkađ um tćp 19% og verđ á svína- og nautakjöti um 20%. Lambakjöt hćkkađi raunar um tćp 12% í verđi í september frá mánuđinum á undan. Tengist sú hćkkun vćntanlega 25% hćkkun á verđskrá sauđfjárbćnda sem tilkynnt var um fyrir nokkru."

Enginn vill nýtt verbólgubál!


Nauđsynlegt ađ skipta um mynt - Guđmundur Gunnarsson á Eyjunni

Í nýjum pistli skrifar Guđmundur Gunnarsson á Eyjunni um gjaldmiđilsmál og segir ţar:

"Árni Oddur Ţórđarson, forstjóri Eyris og stjórnarformađur Marels, sagđi á fundi Samtaka atvinnulífsins og Samtaka iđnađarins á dögunum ađ hann vćri sannfćrđur um nauđsyn ţess ađ Ísland verđi hluti af stóru myntbandalagi. Ţar sem 60 prósent af útflutningi Íslendinga fari til Evrópulanda vćri ţá ráđlegast ađ taka upp evru. Árni Oddur sagđist einnig ţeirrar skođunar ađ íslensk matvara vćri ađ verđa samkeppnishćf á alţjóđavísu. Ţví gćtu falist tćkifćri í ţví ađ ganga í ESB til ađ fá ađgang ađ ţeim markađi.

Frá 1. apríl 2006 til 1. apríl 2010 hćkkađi gengisvísitala krónunnar um 91 prósent sem ţýđir ađ virđi hverrar krónu fór nćrri ţví ađ helmingast. Seđlabankinn kynnti nýlega skýrslu ţar sem kemur fram ađ Íslenska krónan hefur rýrnađ um 99,99 prósent frá seinna stríđi vegna verđbólgu. Bankinn segir sögu peningastefnu og gjaldmiđlamála á Íslandi vera ţyrnum stráđa. Verđbólga hefur valdiđ ţví ađ kaupmáttur hefur rýrnađ afar mikiđ síđustu áratugi.

Sem dćmi má benda á ţađ ţarf 7100 krónur til ađ kaupa ţá vöru og ţjónustu sem ein króna hefđi keypt undir lok heimsstyrjaldarinnar áriđ 1944 ef ekki hefđi komiđ til ţess ađ tvö núll voru slegin af krónunni áriđ 1981. Ţađ er rýrnun upp á 99,99% á rúmlega 65 ára tímabili."

Síđar segir: "Međ ţví ađ halda krónunni lágri er veriđ ađ skapa gríđarlegan vanda, í formi aukinna skulda upp á ţúsundir milljarđa. Ţađ veldur mikilli eignarýrnun, greiđsluţroti og gjaldţrotum. Ţeir ađilar sem halda ţví fram ađ ţađ sé fínt ađ láta gengiđ falla til ađ vinna sig út úr vandanum eru einungis ađ horfa á rekstrareikning ţjóđarinnar, ávinningurinn kemur ţá í hlut fárra útvalda (skuldlausra), en ekki er horft á afleiđingar ţess á efnahagsreikning ţjóđarinnar, og skuldir hćkka um tćpa gríđarlega.

Gengisfalliđ hjálpar einungis skuldlausum ađilum í útflutningi. Á međan allir ađrir tapa og framkvćmd er stórkostleg eignatilfćrsla. Sveigjanleiki krónunnar fćlir fjármagn frá Íslandi. Íslenska krónan hćkkar ţví fjármagnskostnađ íslenskra fyrirtćkja ađ stađaldri. Yfir tímabiliđ 1995 til 2007 var ţetta krónuálag 5% á ári ađ međaltali.

Margir kvarta sáran yfir okurvöxtum og vísitölutengingu lána á Íslandi. En sömu ađilar eru oft svarnir andstćđingar ţess ađ krónunni sé kastađ og annar gjaldmiđill tekinn upp í stađinn. Ţessir ađilar vilja einir borđa kökuna og eiga hana." 


Steingrímur J. vill klára ESB máliđ!

Steingrímur J. SigfússonSteingrímur J. Sigfússon, fjármálaráđherra og formađur VG, sagđi á fundi um Evrópumál sem haldinn var í Háskóla Íslands í dag ađ halda beri ESB-málinu áfram og fá botn í ţađ (les: ađildarsamning og kjósa um hann!). Annars myndi "Evrópa" verđa hangandi yfir okkur um ókomna tíđ og málefni henni tengd.

Ţađ kom fram í máli hans ađ samskipti Íslands og Evrópu hafa veriđ mjög mikil í gegnum tíđina og ađ í Evrópu séu mikilvćgustu markađir Íslands (kannski ţađ sjónarmiđ sem annar fundarmađur, formađur Sjálfstćđisflokksins, ćtti kannski ađ hafa?)

Steingrímur sagđi ţađ engum til hagsbóta ađ allt fćri í bál og brand í Evrópua og gerđi ađ umtalsefni ţá "ţórđargleđi" sem hann sagđi gćta hjá ýmsum andstćđingum ESB, sem virtust jafnvel óska ţess ađ allt fćri á versta veg í Evrópu. 

Steingrímur sagđi ţađ vera alrangt og fullkominn tilbúning ađ máliđ hefđi kostađ milljarđa og ađ ţađ vćri algerlega á kostnađaráćtlun, vćri unniđ faglega af litlum hópi embćttismanna. 

Steingrímur ćtti ađ vita ţetta vel, enda sá mađur sem heldur um "buddu" íslenska ríkisins! 

Segja má ađ mál Steingríms hafe einkennst af miklu raunsći og ađ hann hafi veriđ fullkomlega á jörđinni í sínum málflutningi. 


ESB og sund!

Háskóli ÍslandsSífellt bćtast viđ spurningar inn á Evrópuvefinn og augljóst ađ fólk er forvitiđ um ESB, á međan ađilar vilja draga máliđ til baka, frysta ţađ og taka af ţjóđinni ţann rétt ađ fá ađ kjósa um ađildarsamning.

Ein spurning á Evrópuvefnum hljómar svo: "Er rétt ađ vegna ESB-reglna megi ég ađeins fara međ tvö börn á aldrinum 5 til 7 ára í sund?"

Í svari á vefnum segir: "Stutta svariđ er nei: Ţetta er ekki rétt. – Evrópusambandiđ hefur hvorki sett lög né reglur um hversu mörg börn mega vera í fylgd eins fullorđins einstaklings í sundferđ. Setning slíkra reglna er alfariđ á ábyrgđ ađildarríkjanna. Í nýrri íslenskri reglugerđ um hollustuhćtti á sund- og bađstöđum segir hins vegar ađ börnum yngri en 10 ára sé óheimill ađgangur ađ sund- og bađstöđum nema í fylgd međ syndum einstaklingi 15 ára eđa eldri. Ennfremur segir ađ viđkomandi sé ekki leyfilegt ađ hafa fleiri en tvö börn međ sér, nema um sé ađ rćđa foreldri eđa forráđamann barna. Í eldri reglugerđ var miđađ viđ 8 ára börn. Nýja reglugerđin tók gildi í upphafi árs 2011."

Allt svariđ:http://evropuvefur.is/svar.php?id=60613 


Bćjarins besta: Er ekki til mikils ađ vinna?

Gunnar Hólmsteinn Ársćlsson, stjórnarmađur í Evrópusamtökunum, skrifađi fyrir stuttu grein í Bćjarins besta á Ísafirđi. Hann bendir á ţá stađreynd ađ ţrátt fyrir erfiđ vandamál í Evrópu, sé Evrópa sameiginlega ađ glíma viđ vandann. Í grein Gunnars segir:

"Engin lönd hafa reist tollamúra eđa tekiđ upp verndarstefnu. Viđskipti rúlla á venjulegan hátt, fólk fer á milli landa á eđlilegan hátt. Ţađ er engin spenna á milli ríkja Evrópu sem getur leitt til stríđsátaka. Einhvertímann hefđi annađ veriđ uppi á teningnum!

Ţví er hinsvegar ekki ađ neita ađ víđa eru vandamál í Evrópu. En ţađ er ekkert nýtt. Ţađ eru einnig vandamál vestanhafs og ţađ er heldur ekkert nýtt. Ţađ eru líka vandamál á Íslandi, sem einnig er heldur ekkert nýtt. Viđ höfum t.d. áratugum saman veriđ ađ glíma viđ einn lífsseigasta draug Íslandssögunnar, verđbólgudrauginn. Honum hefur einnig fylgt annar draugur og ţađ er vaxtadraugurinn.

Á lýđveldistímanum hefur verđbólga ađ međaltali veriđ um 20% samkvćmt riti sem Seđlabanki Íslands gaf út á sínum tíma. Stýrivextir og ađrir vextir hafa einnig veriđ svimandi háir, sem afleiđing gjörđa verbólgudraugsins. Sem er reyndar ekki bara draugur, heldur ófreskja sem hćkkar verđ á öllum sköpuđum hlutum og étur eiginlega peningana okkar!

Ţetta hefur leitt til gríđarlegs kostnađar fyrir fyrirtćki og heimili landsins. Almenningur á Íslandi hefur svo sannarlega fengiđ ađ ,,borga brúsann“ fyrir ţetta. En er ekki kominni tími til ađ tengja Ísland viđ ţađ vaxta og verđbólgustig sem tíđkast á meginlandi Evrópu?

Eđa er ţađ eitthvađ „norm“ ađ Íslendingar eigi ađ hafa miklu meiri verbólgu og borga miklu hćrri vexti en íbúar annarra Evrópulanda?

Niđurstađa ađildarviđrćđna Íslands og ESB birtist almenningi í formi ađildarsamnings. Um hann á ađ kjósa. Sumir hérlendis vilja stoppa ţetta mál og vilja ekki leyfa almenningi ađ kjósa um ţetta mál. Međ ţví vilja ţeir ţá til dćmis koma í veg fyrir raunhćfa tilraun til ţess ađ mjaka Íslandi niđur á ţađ vaxta og verđbólgustig sem ţekkist í Evrópu."


Hleđsluútrás til Finnlands - mysa = tćkifćri?

HleđslaStöđ tvö greindi frá ţví í kvöld ađ MS hyggst á nćstunni flytja ÚT mjólkurdrykkinn Hleđlsu til Finnlands. Áćtlađ er ađ selja ţrefalda sölu hérlendis í Finnlandi.

Ritari veit ekki til ţess ađ seldar séu finnskar mjólkurvörur hér á landi, en hefur ţó smakkađ margar góđar slíkar, t.d. Valio jógúrt og finnska mjólk. Hvort tveggja fyrirtak.

Vćri ekki áhugavert ađ fyrir Íslendinga ađ fá ađ kynnast sýnishornum af finnskum landbúnađi á móti?

Verđur Evrópa og markađir ţar bjargvćttur íslensks landbúnađar?

(Mynd af vefsíđu MS)


Hćkkun í Evrópu - Evrópa/ESB er stćrsta hagkerfi heims!

Viđskiptablađiđ greinir frá: "Hlutabréf í Evrópu hafa hćkkađ töluvert í verđi í dag. Vonir um ađ vandi evruríkja verđi leystur međ sértćkum ađgerđum hafa glatt fjárfesta í dag. Er ţađ öfugt viđ ţróun síđustu viku, ţegar hlutabréfaverđ hrundi um allan heim.

FTSE 100 vísitalan í Lundúnum hefur hćkkađ um 1,5% í dag. Hćkkunin er enn meiri í Ţýskalandi og Frakklandi, ţar sem DAX vísitalan og CAC 40 hafa báđar hćkkađ um rúmlega 3%. Ţá benda framvirk viđskipti til ađ hlutabréf á Wall Street hćkki viđ opnun í dag."

Í fréttinni kemur einnig fram ađ til standi ađ stćkka ţá sjóđi sem ESB hefur yfir ađ ráđa til ađ ađstođa ađildarríki, úr 440 milljörđum Evra í um 2000 milljarđa Evra.

Geta Evrópuríkjanna er mikil, enda eru efnahagskerfi ESB mesta hagkerfi heims, samkvćmt IMF/AGS.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband