Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Kolbrún hin hvassa

Hvass pistill Kolbrúnar Bergţórsdóttur á leiđarasíđu MBL í gćr hefur vakiđ mikla athygli. Pistillinn sem ber heitiđ Sjálfstćđisflokkur - fyrir hverja , og í honum spyr Kolbrún spurninga sem er í sjálfu sér hverjum flokksformanni hollt ađ spyrja sig, t.d....

Króatar biđja ESB um ađstođ viđ jarđsprengjuleit

Króatía, sem er eitt "umsóknarríkja" ESB, hefur beđiđ ESB um ađstođ viđ ađ hreinsa landssvćđi landsins af jarđsprengjum. Króatía var leiksviđ hörmulegra átaka í upplausnarstríđi Júgóslavíu á árunum 1992-1995. Frá ţessu er greint á www.euobserver.com ....

Jón Ormur í FRBL

Dr. Jón Ormur Halldórsson, birti góđa grein í Fréttablađinu, ţar sem hann rćđir ýmsar hliđar á ESB, af alkunnri fagmennsku. Hann segir međal annars:"Sjálfur hef ég veriđ stuđningsmađur ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu í 33 ár. Ég skrifađi mína fyrstu...

Ódýrari gsm símtöl-sama verđ í öllu ESB - hvađ međ Ísland?

Á vefsíđunni www.esb.is kemur eftifarandi fram: Reglugerđ ESB um ódýrari farsímanotkun tekur gildi (1/7) 1. júlí gekk í gildi reglugerđ ESB um ţak á gjaldtöku fyrir notkun farsíma milli landa ESB (roaming). Ţetta ţýđir ađ kostnađur viđ ađ senda...

Eiríkur Bergmann nr. 3

Eiríkur Bergmann hefur veriđ nokkuđ áberandi hér á blogginu ađ undanförnu, enda birt greinaflokk um Evrópumál í Fréttablađinu. Nú er grein nr. 3 komin og fjallar hún um peningamál. Ţar segir m.a.:"Bráđavandinn sem Ísland stendur nú frammi fyrir stafar...

Einar K. Guđfinnsson, ţá og nú

Einar K. Guđfinnsson , fyrrverandi sjávarútvegsráđherra, ritar grein í sitt gamla blađ, Morgunblađiđ (var ţar einu sinni blađamađur) um sjávarútvegsmál og ESB. Ţar segir hann í byrjun greinarinnar: " Yfirlýstur tilgangur umsóknar ađ ESB hefur veriđ ađ...

Eíríkur Bergmann í viđtali viđ Vefritiđ um doktorsverkefniđ

Á Vefritinu birtist fyrir skömmu ítarlegt viđtal viđ Eirík Bergmann, stjórnmálafrćđing, en hann hefur nýlega variđ doktorsritgerđ. Viđtaliđ tók Bjarni Ţór Pétursson , en hann stundar MA-nám í alţjóđasamskiptum viđ H.Í. Í kynningu segir: "Fyrr í sumar...

ESB og menntun

Tryggvi Thayer , doktorsnemi, skrifar mjög athyglisverđa fćrslu á blogg sitt um gildi ESB fyrir menntun á Íslandi. Ţetta eru umhugsunarverđ atriđi sem hann fjallar um. Megin niđurstađa hans er ţessi: " Ţađ er ţví ljóst ađ ESB ađild myndi stórauka...

Tvćr beittar greinar í FRBL

Tvćr beittar og skemmtilegar greinar er ađ finna í Fréttablađi dagsins. Sú fyrr er eftir Friđrik Rafnsson , ţýđanda, undir yfirskriftinni "Í nýju og skapandi samhengi." Ţar skrifar segir Friđrik m.a.: "Engin nútímaţjóđ getur stađiđ ein, allra síst fámenn...

Joscha Fischer mögulegur ESB-stjóri?

Nafn Joscha Fischer , fyrrum utanríkisráđherra Ţýskalands hefur veriđ nefnt í sambandi viđ forsetastöđu framkvćmdastjórnar ESB. Fischer var ţingmađur ţýska Grćningaflokksins (Die Grüne) og er bćđi mikil umhverfis og Evrópusinni. Hann er einn af virtari...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband