Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Evrópumál

Uffe Elleman Jensen um ESB,Ísland og fleira í Silfrinu

Birtum hér beina krćkju inn á viđtaliđ viđ fyrrum utanríkisráđherra Dana, Uffe Elleman Jensen , um Evrópumál og fleira úr Silfri Egils í dag. Ţađ eru áhugavert ađ bera innihald ţess saman viđ orđ JB, úr fréttinni hér á undan! (Mynd:...

Jón Bjarnason flutti "réttu rćđuna" !

Jón Bjarnason , landbúnađarráđherra, flutti "réttu rćđuna" fyrir bćndur á Búnađarţingi Íslands í dag og jós ţar úr skálum sínum vegna Evrópusambandsins, sem Jón finnur jú allt til foráttu. Í frétt á Eyjunni segir: "Ađferđafrćđi stćkkunarstjóra ESB er í...

Helgi Magnússon á Sprengisandi(Bylgjunni): Krónan stćrsta einstaka vandamáliđ - getum ekki búiđ viđ hana endalaust

Helgi Magnússon formađur Samtaka iđnađarins (SI) sagđist í samtali í ţćttinum Sprengisandi vilja sjá ađildarsamning viđ Evrópusambandiđ, helst á nćsta ári. Til ţess ađ geta tekiđ afstöđu til ţessa stóra máls og kjósa um ţađ. Hann sagđist vona ađ...

Ţröstur um landbúnađarmál í FRBL

Ţröstur Haraldsson , fyrrum ritstjóri Bćndablađsins ritar áhugaverđa grein um landbúnađarmál í Fréttablađiđ. Ţröstur sagđi upp störfum á blađinu á sínum tíma, en honum fannst hann ekki hafa ţađ riststjórnarlega frelsi sem ritstjórar eigi ađ hafa. Sjá...

Össur kveđur - umhverfiđ og KRÓNAN ekki ađ virka!

Stćrsta viđskiptafrétt vikunnar hlýtur ađ vera ákvörđun stođtćkjarisans Össurar um ađ segja bless, afskrá félagiđ í Kauphöll Íslands og flytja ţađ til Danmerkur. Í samtali viđ RÚV sagđi Jón Sigurđsson , forstjóri félagsins ađ íslenska krónan gagnađist...

Króna = gjaldeyrishöft

Í Morgunblađinu segir: "Árni Páll Árnason, efnahags- og viđskiptaráđherra, segir fyrirséđ ađ einhverskonar gjaldeyrishöft verđi áfram í gildi á hér á landi taki Íslendingar ekki upp evru. Í samtali viđ Bloomberg segir hann ađ ţetta fari allt ţví hvernig...

DV: Diana Wallis - "Smáríki hafa áhrif í ESB"

DV birtir í dag heilsíđuviđtal viđ Díönu Wallis , Evrópuţingmann og varaforseta Evrópuţingsins. Hún hélt erindi hér í vikunni um ESB. Í viđtalinu segir: " Wallis segir ađ áhrif ţingsins hafi aukist umtalsvert í kjölfar upptöku Lissabon-sáttmálans og...

Krónan, bjargvćttur eđa bölvaldur? Fundur um gjaldmiđilsmál í HR

Sjálfstćđir Evrópumenn hafa bođiđ til opins fundar um gjaldmiđils og peningamál í Háskólanum í Reykjavík mánudaginn 7. mars klukkan 17.00. Fundurinn er í Bellatrix M1 01. Yfirskrift fundarins er: Krónan, bjargvćttur eđa bölvaldur? Frummćlendur eru...

Ganga Danir til ţjóđaratkvćđis um Evruna (og fleira)?

Hugmyndir eru komnar á kreik í Danmörku um ađ halda ţjóđaratkvćđi um sérlausnir Dana gagnvart ESB, en ţćr eru ţrjár; sumarhúsaeign, varnarmál og hinn sameiginlegi gjaldmiđill, Evran. Danir fengu í gegn sérlausn um fjárfestingar erlendra ríkisborgara á...

Rýnifundum um sjávarútvegsmál lokiđ

Á Eyjunni stendur: "Seinni rýnifundi Íslands og ESB um sjávarútvegsmál lauk í Brussel í dag. Á fundinum gerđu sérfrćđingar Íslands grein fyrir íslenskri löggjöf á sviđi sjávarútvegs. Íslenska sendinefndin lagđi áherslu á sérstöđu íslensks sjávarútvegs...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband