Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Evrópumál

Graham Avery: Afstađa bćnda kemur á óvart

Graham Avery er í ítarlegu viđtali í Fréttablađinu í dag og tjáir sig m.a. um landbúnađarmál. Hann segir: "Ég starfađi fyrri hluta ferils míns í landbúnađarmálum og ég skil bćndur ţví ágćtlega en ţađ kemur mér á óvart ađ íslenskir bćndur séu ekki...

Írland og áhrif ESB ađildar: Frá vanţróun og fátćkt yfir í hátćkni

Fyrir ţá sem hafa áhuga má benda hér á afara athyglisverđa lesningu um Írland og áhrif ESB-ađildar á landiđ. Í stuttu máli má segja ađ ţetta fyrrum bláfátćka og vanţróađa landbúnađarland, hafi eftir ađild ţróast yfir í ađ vera hátćknivćtt...

Stefán Benediktsson um evruna og eilífđina

Stefán Benediktsso n, skrifar áhugaverđa greiningu á Evru-málinu á Eyjubloggiđ: Stefán segir: ,,Víđa rćđa menn um ađ evran sé ađ hrynja eđa falla, ađ ţjóđverjar muni hćtta međ evruna eđa ađ Evrópu verđi skipt í ţróuđ og vanţróuđ lönd. Umrćđan mótast af...

Mogginn vill ađ Skotland gangi úr ESB?

Í frétt í Morgunblađinu í vikunni kom fram ađ samkvćmt viđtali í BBC-ţćttinum HARDTALK vildi leiđtogi "Scottish National Party" (SNP) Alex Salmond , ganga úr ESB. Árvökull lesandi bloggsins benti okkur á ţetta og bendir máli sínu til stuđnings á...

Bćndaforystan: Reynt ađ "klína" ábyrgđ á okkur!

Greinilegt er ađ bćndaforystan er rasandi vegna ţeirra (réttmćtu) ábendinga sem komiđ hafa fram og skrifađ hefur veriđ um hér á blogginu. Í Fréttablađinu í dag segir frá leiđara Bćndablađsins í gćr, ţar sem Haraldur Benediktsson sakar Stefán Hauk...

Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir í FRBL: Íslensk heimili ţurfa ađ losna viđ krónuna

Ţađ er alltaf ánćgjulegt ađ heyra í konum um ESB-máliđ, en ţađ snertir ţćr jú ekkert síđur en karlmenn. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir, stjórnmálafrćđingur og formađur Sjálfstćđisfélags Hafnarfjarđar, birti grein í Fréttablađinu í morgun undir...

The Economist: Ekkert vit í ađ yfirgefa Evruna

Hiđ virti tímarit, The Economist, fjallar í grein frá ţví í gćr, um Evruna. Blađiđ varar sterklega viđ ţví ađ Evran verđi brotin upp eđa yfirgefin . Blađiđ segir hrikalegan kostnađ fylgja ţví, m.a. tćknilegan, ţ.e.a.s. uppfćra tölvukerfi, bankakerfi, og...

Bréf innan úr stjórnsýslunni um hina meintu AĐLÖGUN!!

Andstćđingar ESB-ađilda hrópa hvađ ţeir geta: Ađlögun, ađlögun, ađlögun, eins og ţađ sé versti hlutur í heimi! Evrópusamtökunum barst tölvupóstur frá ađila innan stjórnsýslunnar, sem vinnur ađ málum sem tengjast viđrćđuferlinu viđ ESB. Eins og kunnugir...

100 mikilvćgustu hugsuđir 2010

Tímaritiđ Foreign Policy birtir á hverju ári lista yfir 100 mikilvćgustu hugsuđina , ađ mati tímaritsins. Í ár er ţađ Warren Buffet sem er í efsta sćti og á hćla honum kemur Bill Gates. Ţarna er einnig ađ finna David Cameron, Clinton-hjónin og Aung San...

Áriđ 2010 metár í úthlutun evrópskra styrkja frá MEDIA áćtlun ESB og Eurimages kvikmyndasjóđi Evrópuráđsins til íslenskra kvikmynda

Í fréttatilkynningu segir frá MEDIA-áćtluninni á Íslandi segir: ,,Áriđ 2010 var metár í úthlutun styrkja frá evrópsku kvikmynda-sjóđunum til íslenskra verkefna, en ríflega 836 ţúsund evrum (ríflega 136 milljónum króna á međalgengi ársins) var úthlutađ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband