Færsluflokkur: Evrópumál
7.10.2012 | 19:31
Tvær áhugaverðar greinar
Tvær áhugaverðar greinar um Evrópumál og gjaldmiðilsmál birtust í vikunni. Í FRBL segir Pawel Bartoszek eftirfarandi: "Spyrjum okkur einfaldrar spurningar: Er krónan góður gjaldmiðill? Hvaða kröfur ættum við sem launþegar og neytendur að gera til...
5.10.2012 | 08:15
SAMSTAÐA UM ÞJÓÐARHAGSMUNI - YFIRLÝSING
SAMSTAÐA UM ÞJÓÐARHAGSMUNI: Mikilvægasta verkefni íslenskra stjórnmála er að tryggja sambærileg lífskjör og í grannlöndum. Við ungu fólki á Íslandi blasir hins vegar framtíð með lægri launum, dýrara lánsfé, minna athafnafrelsi og veikara velferðarkerfi....
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 08:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
3.10.2012 | 05:44
Riddarar í bloggheimum
Eins og fram kom í fréttum í gær koma hópur fólks saman í gær til að kalla eftir betri stjórnmálum hér á landi. Í yfirlýsingu frá hópnum segir: "„Mikilvægasta verkefni íslenskra stjórnmála er að tryggja sambærileg lífskjör og í grannlöndum. Við...
2.10.2012 | 19:30
Ákall um betri umræðu og að ljúka aðildarviðræðum við ESB
Á RÚV segir : "Fyrrverandi ráðherrar og framámenn í viðskiptalífi og hreyfingum launafólks eru í hópi fólks sem kom saman í dag til að ræða meðal annars efnahagsmál og aðildarumsókn að Evrópusambandinu. Fólkið mun eiga það sameiginlegt að hafa áhyggjur...
30.9.2012 | 12:54
Össur um Björn Bjarnason og Evruna - grein á grein ofan
Össur Skarphéðinsson , utanríkisráðherra, skrifaði skemmtilega grein um gjaldmiðilsmál í FRBL þann 25. september síðastliðinn, sem birtist hér í heild sinni: "Björn Bjarnason setti nýlega fram snilldarhugmynd um hvernig ætti að losa Íslendinga við...
Evrópumál | Breytt 2.10.2012 kl. 19:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2012 | 09:35
Formaður VR vill ekki að forseti ASÍ ræði ESB á komandi þingi
Það hlýtur að teljast nokkuð athyglisvert að formaður VR, Stefán Einar Stefánsson , vilji kalla eftir afstöðu komandi þings ASÍ, þess efnis hvort það eigi yfir höfuð að ræða ESB-málið, en á Eyjunni segir um þetta: "Stefán Einar Stefánsson, formaður VR,...
28.9.2012 | 20:26
ESB styður starfsmenntun um 100 milljónir króna
Í tilkynningu frá Leonardo , menntaáætlun ESB, segir: "Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri, Capacent h.f. og Náttúrustofa Vestfjarða skrifuðu í gær undir samning við Menntáætlun Evrópusambandsins um verkefni á sviði starfsmenntunar. Samtals eru þetta um 100...
26.9.2012 | 21:21
Já-Ísland: Nauðsynlegt að halda samningaviðræðum áfram
Á vef Já-Íslands segir: "Í gær, þriðjudaginn 25. september, fór fram fjölmennur aðalfundur Sterkara Ísland /Já Ísland. Sérstakur gestur fundarins var Þorsteinn Pálsson, fv. ráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins en hann á sæti í samninganefnd Íslands...
25.9.2012 | 21:57
Aðalafundur Já-Ísland haldinn - ný stjórn kosin
Já-Ísland hélt aðalfund sinn í dag að viðstöddu fjölmenni í húsnæði samtakanna í Skipholti í Reykjavík. Farið var yfir starfsemi síðasta árs, kosið í stjórn og framkvæmdaráð. Aðal-ræðumaður fundarins var Þorsteinn Pálsson , fyrrum ráðherra...
24.9.2012 | 14:29
Minnum á aðalfund Já-Íslands á morgun
Minnum á aðalfund Já-Íslands á morgun: http://www.evropa.blog.is/blog/evropa/entry/1258445/ Allir áhugamenn um Evrópumál hvattir til að mæta.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir