Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Evrópumál

Svavar og Ţorsteinn spáđu í spilin

Í Speglinum ţann 28. desember spáđu "gömlu refirnir" Ţorsteinn Pálsson og Svavar Gestsson í pólitíkina og stöđuna ţar. Í spjalllinu, sem Arnar Már Hauksson stjórnađi, sagđist Svavar vera ţeirrar skođunar ađ ţađ bćri ekki ađ slíta ađildarviđrćđunum viđ...

Össur í Vikulokunum 22.12

Utanríkisráđherra Íslands, Össur Skparphéđinsson , var gestur í Vikulokunum á Rás 2 ţann 22. desember og rćddi ţar Evrópumálin. Hlustiđ hér .

Jón Ormur Halldórsson les í stöđu heimsmálanna í FRBL

Dr. Jón Ormur Halldórsson , skrifađi mjög áhugaverđa úttekt á heimsmálunum í FRBL, ţann 28.12 og ţar fjallađi hann međal annars um ţćr áskoranir sem Evrópu (og fleiri) ríki hafa glímt viđ á undanförnum árum. Einnig reynir hann ađ rýna örlítiđ inn í...

Gleđileg jól!

Evrópusamtökin óska Íslendingum nćr og fjćr gleđilegra jóla!

Erasmus-áćtlunin 25 ára

Áhugaverđ grein um ERASMUS áćtlunina birtist í FRBL ţann 21.desember eftir ţau Ásgerđi Kjartansdóttur og Guđmund Hálfdánarson . Greinin hefst svona: "Tuttugu og fimm ára afmćli Erasmus-áćtlunarinnar er haldiđ hátíđlegt um Evrópu alla í ár, en hún er...

Nóg ađ lesa um ESB-máliđ

Nokkrar fínar greinar hafa birst í fréttablađinu um ESB-máliđ undanfarna daga. Bendum á grein eftir formann og varaformenn samninganefndar Íslands gagnvart ESB um stöđu viđrćđnanna. Ţá hafa fínar greinar birst um sjávarútvegsmál, ţann 19.12 og 21.12 frá...

Stađreyndir?

Mjög mikiđ er ađ gerast í umrćđunni um ţessar mundir, ţó umrćđan sé alveg ótrúlega sérkennileg og nćr ađ teygja sig alla leiđ til kókalaufa í S-Ameríku! Enda segir Eiríkur Bergmann í ítarlegu viđtali viđ jólablađ DV ađ Evrópuumrćđan hér á landi sé...

Ţjóđ í höftum...

Egill Helgason bloggar um gjaldeyrishöftin á Eyjunni: "Ţađ hafa veriđ uppi miklar heitstreingingar um afnám gjaldeyrishafta. Í lögum stendur ađ ţau skuli hverfa fyrir árslok 2013. Viđskiptaráđ var međ vinnuhóp sem taldi ađ ekkert mál yrđi ađ afnema...

Ţorbjörn Ţórđarson: Aldrei í leikjum

Ţorbjörn Ţórđarson , fréttamađur á Stöđ tvö, birti ţann 18.desember áhugaverđan pistil um Evrópumál og innanlandsmál hér á landi, sem hefst svona: "Íslenskir stjórnmálamenn mćttu taka Angelu Merkel kanslara Ţýskalands sér til fyrirmyndar, en ţeir eru...

Viđurkenning á íslensku Mannviti: Um 640 milljónir í styrk frá framkvćmdastjórn ESB

Á Visir.is stendur : "Ţetta er mikil viđurkenning fyrir okkur en sýnir ekki síđur traust á íslensku hugviti í orkumálum," segir Eyjólfur Árni Rafnsson, forstjóri verkfrćđistofunnar Mannvits, um styrk upp á 40 milljónir evra, jafngildi hátt í sjö...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband