Færsluflokkur: Evrópumál
18.1.2012 | 17:12
Össur um niðurlægingu og "lagagleypingar"
Á Eyjunni stendur : "Ein af allra sterkustu rökunum fyrir inngöngu Íslands í Evrópusambandið að mati Össurar Skarphéðinssonar, utanríkisráðherra, er sú staðreynd að íslenskir þingmenn verða í viku hverri að taka möglunarlaust við ýmsum tilskipunum,...
17.1.2012 | 19:37
Sema Erla um matvælaverð á DV.is
Sema Erla Serdar , er nýr bloggari á DV.is og skrifar þar pistla um Evrópumál. Í nýjasta pistlinum segir hún: "Það er vitað að með aðild Íslands að Evrópusambandinu munu tollar á vörur og landbúnaðarvörur frá aðildarríkjum ESB falla niður. En hvað þýðir...
17.1.2012 | 19:22
Guðmundur Gunnarsson skrifar meira um gjaldmiðilsmál
Guðmundur Gunnarsson , skrifaði fyrir skömmu nýjan pistil um gjalmiðilsmál og segir þar meðal annars: "Á ráðstefnu ASÍ um gjaldmiðilinn í vikunni sýndu Ragnar Árnason prófessor við HÍ, Arnór Sighvatssonar aðstoðarseðlabankastjóri og Friðrik Már...
17.1.2012 | 19:10
Noregur: Ekki til umræðu að segja upp EES-samningnum
Í annarri frétt á RÚV segir: "Jónas Gahr Störe, utanríkisráðherra Noregs, segir að ekki komi til greina að segja upp samningunum um Evrópska efnahagssvæðið og leita eftir tvíhliða samningi við Evrópusambandið í staðinn. Störe tók í hádeginu á móti nýrri...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 19:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.1.2012 | 19:07
ESB fer gegn Ungverjalandi
Á RÚV segir : "Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins steig í dag fyrsta skrefið í áttina að því að hefja mál á hendur Ungverjalandi vegna nýrra stjórnskipunarlaga sem talið er að gangi í berhögg við sáttmála sambandsins. Jose Manuel Barroso,...
17.1.2012 | 19:05
Samningur tryggir efnislega umræðu!
Kristján Vigfússon , aðjúnkt við HR, skrifaði grein í FRBL fyrir síðustu helgi um Evrópumálin og segir þar meðal annars: "Samningaviðræðurnar ganga út á að opna og ræða efnislega hvern kafla eða málaflokka sem sáttmálar Evrópusambandsins taka til. Nú...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 19:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.1.2012 | 18:57
Árni Snævarr með grein á Já-Ísland.is
Árni Snævarr , fyrrum fréttamaður, skrifar grein um Evrópumál á vef Já-Ísland, sem hefst svona: "Er Evrópusambandið á leið til helvítis? Þetta er ekki lengur bara spurning sem varpað er fram á vefsíðum ritglaðra öldunga á Íslandi sem orna sér við hlýjar...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 19:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2012 | 18:23
Króatía: Næstum 60% stuðningur við aðild að ESB
Um 58% Króata vilja að landið gangi í ESB, samkvæmt nýrri könnun. Þjóðaratkvæði (ekki bindandi, en mikilvæg þó) verður haldið á sunnudaginn. Aðeins 1 af hverjum 4 Króötum eru á móti aðild. Ivo Josipovic, forsætisráðherra, telur að landið muni hagnast...
16.1.2012 | 17:51
Danskir atvinnurekendur styðja upptöku Evrunnar
Frétt á www.visir.is hefst svona: "Samtök atvinnulífsins í Danmörku (Dansk Industri) eru enn þeirrar skoðunar að upptaka evrunnar væri í þágu hagsmuna dansks efnahagslífs, þrátt fyrir umrótið á evrusvæðinu. Þetta segir Karsten Dybvad, framkvæmdastjóri...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
16.1.2012 | 16:32
Frakkland og matsfyrirtækin - einkunnir eða bara álit?
Eins og fram hefur komið í fréttum lækkaði matsfyrirtækið Standard and Poor's lánhæfismat Frakklands og níu annarra Evruríkja fyrir helgina. Frakkland fór úr hæsta flokki, AAA í AA+. Þessi ákvörðun hefur verið harðlega gagnrýnd , en Morgunblaðið eyðir...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir