Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2010

Reynsla Svíţjóđar: Frá EES til ESB

Hádegisfundur í Norrćna húsinu, ţriđjudaginn 19. janúar frá klukkan 12:00 til 13.30

Ulf DinkelspielUlf Dinkelspiel, fyrrverandi Evrópumálaráđherra og ađalsamningamađur Svíţjóđar í ađildarviđrćđunum viđ Evrópusambandiđ, heldur fyrirlestur á vegum Alţjóđamálastofnunar Háskóla Íslands og sćnska sendiráđsins á Íslandi. Ađ erindinu loknu fjallar Birgir Hermannsson, ađjunkt í stjórnmálafrćđi, stuttlega um bók Dinkelspiels, Den motvillige europén, sem kom út á síđastliđnu ári en í henni gerir hann grein fyrir ferli sínum og einstakri reynslu af Evrópumálum

Ulf Dinkelspiel hefur gegnt lykilhlutverki í samningamálum Svíţjóđar á löngum ferli sínum sem embćttis- og stjórnmálamađur. Hann vann ađ samningaviđrćđunum um Evrópska efnahagssvćđiđ á sínum tíma en ţá var hann ráđuneytisstjóri í viđskiptaráđuneyti Svíţjóđar. Dinkelspiel sinnti síđan embćtti Evrópumálaráđherra frá árinu 1990 til 1993. Ađildarviđrćđurnar viđ Evrópusambandiđ stóđu yfir frá 1992 til 1994 og var Dinkelspiel ađalsamningamađur Svíţjóđar. Ţá var hann í forsvari fyrir Evrópuhreyfinguna í landinu ţegar ađ ţjóđaratkvćđagreiđslunni kom haustiđ 1994. Dinkelspiel hefur ađ auki nćr fjögurra áratuga reynslu í sćnsku utanríkisţjónustunni.

Fundarstjóri: Bogi Ágústsson, fréttamađur

Fyrirlesturinn fer fram á ensku – allir velkomnir

Ps. Fyrir ţá sem komast ekki á fyrirlesturinn, mun Ulf verđa međ kynningu og umrćđur um bók sína kl.15.00 sama dag í Eymundsson, Austurstrćti. Ţar verđur einnig Bogi Ágústsson og mun hann rćđa viđ Ulf um ţessi efni.

 


ESB-umsókn og Icesave ađskild mál

Stefan FüleStefan Füle, stćkkunarstjóri ESB, segir Icesave ekkert hafa međ ađildarumsókn Íslands ađ ESB ađ gera. Ţetta kom fram í spurningum Evrópuţingsins til hans í gćr. RÚV birti frétt um ţetta og ţar segir orđrétt:

,,Icesave-deilan er tvíhliđa mál milli Íslendinga annars vegar og Breta og Hollendinga hins vegar og hefur ekki áhrif á umsókn Íslands um ađild ađ Evrópusambandinu. Ţetta segir Stefan Füle sem útnefndur hefur veriđ stćkkunarstjóri Evrópusambandsins í stađ Ollis Rehns. Füle svarađi í dag spurningum Evrópuţingmanna um stefnumál.

Hann var spurđur hvort ákvörđun forseta Íslands ađ synja Icesave-lögunum stađfestingar og vísa málinu í ţjóđaratkvćđi hefđi áhrif á umsókn Íslands um ađild ađ ESB. Füle svarađi ţví til ađ umsókn yrđi metin út frá ţví hve vel Íslendingum gengi ađ uppfylla skilyrđi ESB fyrir ađild. Icesave deilan vćri tvíhliđa mál sem hefđi ekki áhrif."

Heimild


Hörđ orđaskipti

Jón BaldvinFriđrik J ArngrímssonŢau voru hörđ, skođanaskiptin á milli Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrum utanríkisráđherra og Friđriks J. Arngrímssonar frá LÍÚ, í ţćttinum Sprengisandi á Bylgjunni s.l. sunnudag. Ţeir rćddu ţar sjávarútvegsmál og ESB Hćgt er ađ hlusta á ,,klippiđ" hér.

Dagur ungra frćđimanna í Evrópumálum

Dagur ungra frćđimanna í Evrópumálum

Útvarpsţáttur á Rás 1

Laugardaginn 8. janúar kl. 13:00

Fréttatilkynning                                                                                                                                                                          

7. janúar 2010

RadioÍ ţćttinum Dagur ungra frćđimanna í Evrópumálum á Rás 1 kl. 13:00 á morgun, laugardaginn 8. janúar, er rćtt viđ fimm ungar frćđikonur sem kynntu rannsóknir sínar á degi ungra frćđimanna í Evrópumálum hinn 20. nóvember síđastliđinn. Dagurinn var haldinn í fjórđa sinn en hann er samstarfsverkefni Alţjóđamálastofnunar Háskóla Íslands og Samtaka iđnađarins.

Tilgangurinn međ deginum er ađ skapa vettvang fyrir unga frćđimenn til ađ kynna rannsóknir sínar á sviđi Evrópufrćđa. Í ţetta skipti voru ţátttakendur frá tveimur háskólum: Háskóla Íslands og Háskólanum á Bifröst. Fimm konur kynntu rannsóknir sínar en ţćr eru á fjórum frćđasviđum: Evrópufrćđum, alţjóđasamskiptum, lögfrćđi og stjórnsýslufrćđum. Einnig er rćtt viđ Kristínu Ingólfsdóttur, rektor Háskóla Íslands. Umsjón hefur Edda Jónsdóttir.


Serbía: Viljum fljótt inn í ESB

Vuk JeremicSerbía sótti um ađild ađ ESB í lok desember. Í fréttum dagsins hefur komiđ fram ađ Serbía vilji komast sem hrađast inn í ESB. Vuk Jeremic, utanríkisráđherra Serbíu lét hafa ţetta eftir sér:

,,In several years, Serbia will join the EU. That is a promise we make and which we intend to keep, Jeremic said."

Ţeir ćtla sér s.s. nokkur (several) ár í ţetta og er talađ um 2014 sem fyrsta möguleika.

Ţeir hafa einnig gert upp viđ sig hvađa fjórar meginstođir (pillars) verđa í utanríkisstefnu landsins: Moskva, Peking, Washington og BRUSSEL.

Svo virđist sem Serbía sé ţjóđ sem sé búin ađ marka sér skýra stefnu í samskiptum sínum viđ erlend ríki.

Á međan er hvađ í gangi hér?


Icesave - ESB - BBC ofl

Ólafur Ragnar GrímssonEins og ţjóđinni og umheiminum er kunnugt vísađi forseti Íslands Icesave-lögunum til ţjóđaratkvćđis. Ţetta hefur framkallađ mikil viđbrögđ, bćđi hér heima og erlendis, af ýmsum toga og frá ýmsum ađilum.

Fréttaveitan EurActiv skrifar m.a. um ţetta og ţá umfjöllun má finna hér. Ţá ritar fyrrum utanríkisráđherra Dana,Uffe Elleman Jensen, einnig um ţetta á bloggi sínu og ţađ má lesa hér

Valgerđur Bjarnadóttir, ţingkona, skrifar einnig um Icesave í pistli og segir m.a. annars:

,,Ađ ţessu sinni ćtla ég einungis ađ vikja ađ fullyrđingum um ađ Iceavesamningurinn sé ađgöngumiđi ađ Evrópusambandinu.  Ţađ er einfaldlega röng fullyrđing. Ţegar íslensk stjórnvöld undirgengust ađ taka ábyrgđ á lágmarksinnistćđum Icesavereikninganna undir lok ársins 2008, var umsókn ađ Evrópusambandinu ekki einu sinni á dagskrá.  Umsóknin komst ekki á dagskrá hér á landi fyrr en í kosningabaráttunni á útmánuđum 2009.

Umsókn um ađild ađ Evrópusambandinu var afhent í júlí 2009.  Ráđherraráđiđ ákvađ ađ fela framkvćmdastjórn ESB ađ undirbúa umsögn um ađildarumsóknina.  Umsögnin verđur vćtnanlega á dagskrá leiđtogafundar í mars. Hvert eitt hinna 27 ríkja í Evrópusambandinu getur komiđ í veg fyrir ađ framhald verđi á málinu. Hollendingar geta ţađ, Bretar geta ţađ, Pólverjar og 24 ađrar ţjóđir.  Ef einhver gerir ţađ trúi ég ţví ađ ţađ verđi ekki vegna Icesave - heldur vegna hins ađ viđ erum ţjóđ sem virđist ekki vilja standa viđ orđ sín."

RUVOg taka ber fram ađ Bretar hafa sagt ađ Icesave mun ekki leggja stein í götu umsóknarađildar Íslands ađ ESB og segir orđrétt í frétt RÚV:

,,David Miliband, utanríkisráđherra Breta, segir engar vísbendingar um ađ Bretar muni beita sér gegn Íslendingum innan Alţjóđagjaldeyrissjóđsins eđa Evrópusambandsins.

Ţetta kom fram í samtali Össurar Skarphéđinssonar, utanríkisráđherra, viđ Miliband í dag. Ţeir rćddu saman vegna stöđunnar í Icesave málinu en samkvćmt upplýsingum úr utanríkisráđuneytinu var fremur ţungt hljóđ í Miliband, sem sagđist vonsvikinn yfir stöđu mála." Heimild

Ólafur Ragnar var gestur Newsnight í gćrkvöldi, helsta fréttaskýringarţáttar BBC. Hér er hćgt ađ sjá viđtaliđ viđ hann.

Upptöku á öllu innslagi BBC má sjá hér á YouTube (í lélegum myndgćđum en ágćtum hljóđgćđum)


Kynning á Evrópusamvinnu í H.Í.

IS-ESB-2Í fréttatilkynningu frá Iđnađarráđuneytinu segir: ,,Kynning á tćkifćrum og styrkjum í Evrópusamstarfi verđur haldin á Háskólatorgi fimmtudaginn 14. janúar 2010 kl. 15-18. Ţar gefst fćri á ađ hitta fulltrúa evrópskra samstarfsáćtlana á Íslandi og kynna sér möguleika á styrkjum og samstarfi á öllum sviđum menntamála, rannsókna, vísinda, nýsköpunar, menningar og atvinnulífs.

Sameiginlegur upplýsingavefur landsskrifstofa og ţjónustuskrifstofa Evrópuáćtlana er evropusamvinna.is. Ţar má finna grunnupplýsingar um allar ţćr áćtlanir og styrkjamöguleika sem Íslendingum bjóđast ásamt tenglum í viđeigandi heimasíđur. Evropusamvinnu.is er ćtlađ ađ vera fyrsta stopp fyrir ţá sem hafa áhuga á Evrópusamstarfi, hvort sem ţađ er til ađ sćkja um styrki eđa leita sér upplýsinga og ţjónustu, en vita e.t.v. ekki alveg hvar ţeir eiga ađ byrja."

Alla fréttatilkynninguna má lesa á krćkjunni hér ađ neđan

http://www.idnadarraduneyti.is/frettir/frettatilkynningar/nr/2822

Samvinna er betri en sundrung!


Framtíđin er ţađ sem skiptir máli

Andrés Pétursson, formađur Evrópusamtakanna, skrifar leiđara í nýtt eintak Framsýnar, sem gefiđ er út af fulltrúaráđi framsóknarmanna í Kópavogi. Leiđarinn birtist hér međ leyfi höfundar:  

AndresPb-2Um áramót er mikilvćgt ađ líta um öxl og meta afrakstur ársins. Ţví miđur hefur uppskeran á árinu ekki veriđ sérstaklega góđ. Mikil beiskja og reiđi hefur einkennt ţjóđfélagsumrćđuna og Íslendingar hafa ţurft ađ fara í mikla sjálfsskođun. Lítil umrćđa fer hins vegar fram um framtíđ Íslands, öll umrćđan er um fortíđina eđa nútíđina.  En sama hvort viđ samţykkjum Icesave eđa ekki, förum inn í ESB eđa ekki, ţá ţurfum viđ ađ auka útflutningsgreinar okkar umtalsvert.  Viđ verđum ađ umbylta okkar hagkerfi frá neysluhagkerfi yfir í útflutningshagkerfi. 

Ef viđ ćtlum ađ halda uppi hér sambćrilegum lífskjörum og í nágrannalöndum ţurfum viđ ađ stokka upp í efnahagslífinu hér. Hćttan er ađ ef tökum ţessi mál ekki föstum tökum getum viđ endađ uppi međ tvo ţjóđfélagshópa.  Styrkleiki íslensk ţjóđfélags hefur međal annars veriđ ađ hér er lítil stéttaskipting. Ţetta gćti ţó veriđ ađ breytast ef í gangi verđur tvöfalt hagkerfi.  Hluti landsmanna ţiggur ţá laun í evrum og getur ţví tekiđ lán til húsnćđiskaupa á mun hagstćđari kjörum en hinir sem fá greitt í íslenskum krónum. Á einni mannsćvi getur munurinn numiđ fleiri milljónum króna sem evrufólkiđ greiđir minna í vexti. Er ţetta ţađ ţjóđfélag sem viđ viljum sjá hér á landi í framtíđinni?

Ef viđ getum ekki bođiđ okkar unga og framtaksama fólki "evrutengd" laun ţá mun ţetta fólk einfaldlega flytja úr landi.  Nú standa margir foreldrar í ţeim sporum ađ afkomendur ţeirra eru á leiđ frá Íslandi vegna efnahagsástandsins. Vel menntuđum Íslendingum standa  ýmsar dyr opnar í mörgum öđrum löndum vegna EES-samstarfsins og samninga Norđurlandanna á milli. Flestir ţessara ungu Íslendinga vilja gjarnan búa á Íslandi en ţví miđur fórst íslenskum stjórnvöldum ţađ fyrir ađ tryggja undirstöđur  efnhagslífsins.. Ţađ leiddi til ţess ađ bankakerfiđ hrundi og međ ţví töpuđust fleiri hundruđ vel launuđ störf. Einnig riđa mörg önnur fyrirtćki til falls. Ţrátt fyrir ţessa kollsteypu ţráast enn margir stjórnmálamenn viđ ţví ađ horfast í augu viđ raunveruleikann og tala um ađ byggja upp landiđ á nýjan leik međ gömlum ađferđum.

Flestir íslenskir og erlendir hagfrćđingar hafa ráđlagt íslenskum stjórnvöldum ađ fljótasta og öruggasta leiđin til ađ byggja upp traust á íslensku efnhagslífi er ađ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu og taka upp evru ţegar ađstćđur leyfa. Hagsmunađilar í sjávarútvegi og landbúnađi berjast hins vegar eins og ljón gegn ţessum hugmyndum ţví ţeir telja ađ ţar međ muni ţeirra sérhagsmunir verđa fyrir borđ bornir. Samt sem áđur eru flestir á ţví ađ ef hagsmunir íslensk almennings sem heild vćru hafđir ađ leiđarljósi vćri ekki spurning hvađa niđurstađa yrđi ofan á.

En ţví miđur eru ţađ ekki hagsmunir almennings sem eru alltaf hafđir ađ leiđarljósi. Fyrir skömmu skrifađi verkfrćđingur umhugsunarverđa grein i Morgunblađiđ ţar sem hann fćrđi rök fyrir ţví ađ viđ ćttum ekki láta kalt hagsmunamat ráđ för heldur heitar tilfinningar. Ţessi ađili sagđi orđrétt í greininni; ,,Ţađ er ekki útilokađ ađ ţjóđin kunni frekar ađ kjósa ađ hafa ađeins minna á milli handanna en njóti í ţess í stađ  frelsis og gera sín mistök viđ og viđ.“

Ţađ er merkilegt ađ flestir ţeir sem halda ţessu fram eru komnir yfir miđjan aldur og hafa komiđ sér ágćtlega fyrir efnahagslega. Eiga flestir fasteignir og skulda lítiđ. Ţađ er ekki unga fólkiđ međ húsnćđislán  og ađrar sligandi greiđslubyrđar sem heldur ţessu fram.  Ţađ fólk mun í stríđum straumi  mun láta kalt hagsmunamat ráđa för. Ţađ mun yfirgefa fósturjörđina af ţví ađ ţađ getur ekki framleitt fjölskyldum sínum viđ ţćr ađstćđur sem bođiđ er upp á Íslandi í dag. Skynsamir menn lćra af reynslunni og passa sig á ţví ađ gera ekki sömu mistökin tvisvar. Varla getur verkfrćđingurinn vonast til ađ viđ gerum sömu efnhagslegu mistökin og viđ höfum gert undanfarin 2-3 ár. Ekki nema ađ hann vilji ađ viđ missum vel menntađa iđnađarmenn, frumkvöđla og fólk međ sérhćfđa háskólamenntun til útlanda.

Ţetta er fólkiđ sem  viđ ţurfum til ađ byggja upp hér nýtt Ísland. Fólk međ sérmenntun, fólk međ hugmyndir og fólk á ţeim aldri sem skapar verđmćtin.  Eđa viljum viđ ađ hér verđi eingöngu  börn, gamalmenni og fólk sem af ýmsum ástćđum getur ekki yfirgefiđ landiđ.  Ţađ er frekar nöturleg framtíđarsýn.  Látum kalt hagsmunamat en ekki heitar tilfinningar ráđa för varđandi  framtíđarstefnu íslensku ţjóđarinnar í efnahagsmálum.

  

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband