Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

ESB:Opnar sendiskrifstofu hér á landi

OSBFW09,,Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra, skrifađi í dag undir  samkomulag viđ Benitu Ferrero-Waldner, sem fer međ utanríkismál í framkvćmdastjórn Evrópusambandsins, um stofnun sendiskrifstofu ESB í Reykjavik sem taka mun til starfa í upphafi nćsta árs."

Ţannig byrjar frétt á MBL.is um ţá sendiskrifstofu sem ESB hyggst opna hér. Visir.is greindi einnig frá sama máli.

Meira um Benitu


Nei-sinnar fá nýja formann

asmundur-dadasonHeimssýn, samtök Nei-sinna, á Íslandi fengu nýjan formann í dag. Óhćtt er ađ segja ađ samtökin hafi yngt upp hjá sér, af störfum lét Ragnar Arnalds (fćddur 1938), en viđ tók ungur bóndi, Ásmundur E. Dađason, ţingmađur VG (fćddur 1982). MBL birti fréttum ţetta í dag.

Nei-sinnar vörpuđu síđan fram ţeirri fáránlegu hugmynd ađ draga umsóknina ađ ESB til baka. Malta lenti í ţeirri ógćfu á sínum tíma og ţeir sem til ţekkja ţar segja ađ ţađ hafi veriđ hrein og klár hörmungarákvörđun. Halda mćtti ađ Nei-sinnar séu ekki međ fullu ráđi!

Nokkrir bloggarar tengdu blogg sín viđ frétt MBL og "kommentin" tala sínu máli:

Haraldur Bjarnason segir: ,,Mjög táknrćnt ađ fundur ţessa fólks skuli hafa veriđ haldinn í Ţjóminjasafninu. Ţarna er hópur fólks sem vill halda í gömul gildi. Hópurinn vill ekki samningaviđrćđur um ađild ađ ESB og um leiđ ađ ţjóđin fái ekki ađ vita hvađ er í bođi ţar og fái ţví ekki ađ greiđa atkvćđi um ađild."

Róbert Björnsson segir: ,,Öfgasinnađir einangrunarsinnar af hćgri og vinstri jađarsvćđum íslenskra stjórnmála sameinast nú undir merkjum Heimssýnar í ţeim tilgangi ađ reyna ađ koma í veg fyrir ađ Íslenska ţjóđin fái ađ kjósa um Evrópusambands-ađild.  Heimssýn ályktar ađ kjósa skuli um ađ draga umsókn Íslands ađ Evrópusambandinu til baka áđur en ađildarviđrćđur fara af stađ og áđur en ţjóđin fćr ađ vita hvers konar samning okkur stendur til bođa ađ ţeim loknum.

 Heimssýnar-menn ţykjast vera svo vissir um ađ ţjóđin felli ađild, ţegar ţar ađ kemur, ađ ţađ taki ţví ekki einu sinni ađ eyđa peningum í viđrćđur.  Viđ hvađ eru ţeir svona hrćddir?  Af hverju treysta ţeir ekki dómgreind Íslendinga í ţjóđaratkvćđagreiđslu?... Er hćttulegt ađ leyfa fólkinu ađ ráđa?"

Hćgt er ađ taka heilshugar undir orđ Róberts, sem, nota bene, á eftir ađ taka afstöđu og ákveđa sig. Nei-sinnar vilja ekki leyfa íslensku ţjóđinni ţađ. Ţeir telja sig vita best hvađ sé íslenskir ţjóđ fyrir bestu. Heitir ţađ ekki ađ setja sig á háan hest?

Önnur viđbrögđ:

Mörđur Árnason


D-Élítan sýpur kveljur!

Ţorsteinn PálssonElítan í Sjálfstćđsiflokknum virđist súpa kveljur yfir ţeirri stađreynd ađ Ţorsteinn Pálsson hafi veriđ skipađur í samninganefnd Íslands gagnvart ESB. Sturla Böđvarsson, fyrrum forseti Alţingis rćđst fram á ritvöllinn og hellir úr skálum sínum á www.pressan.is

Sturla segir m.a.: ,,Ţađ er nćr óskiljanlegt ađ fyrrverandi formađur Sjálfstćđisflokksins skuli láta véla sig til ţeirra verka ađ ganga erinda ţeirra Össurar og Jóhönnu Sigurđardóttur í fullkominni andstöđu viđ ţá stefnu sem Bjarni Benediktsson formađur Sjálfstćđisflokksins hefur mótađ. Sú afstađa er byggđ á samţykkt Landsfundar Sjálfstćđisflokksins."

Á Ţorsteinn s.s. ađ beygja sig skv. línu flokksins, er ţetta spurning um ađ ,,fall in line" eins og sagt er á hermannamáli?

Hefur ţađ ekki veriđ eitt af ađalsmerkjum Sjálfstćđisflokksins (samkvćmt ţeirra eigin mati) hvađ flokkurinn er "breiđur" og hvađ í honum rúmast margar skođanir? Ţá hlýtur Ţorsteinn Pálsson ađ hafa rétt á ţví ađ hafa sínar skođanir á Evrópumálum. Ţađ er ekkert sem hann ţarf ađ afsaka gagnvart einum eđ neinum, eins og Sturla krefst í greininni.

Fyrir ţá sem hafa fylgst međ, hafa skrif Ţorsteins um Evrópumál (og tölur hans á fundum um ţau mál) einmitt einkennst af ţví ískalda hagsmunamati sem Sjálfstćđisflokkurinn segist hafa notađ ţegar lína flokksins gegn ESB var lögđ á síđasta landsfundi. Og Ţorsteinn metur ţađ svo ađ Íslandi sé ţađ í hag ađ gerast ađili ađ ESB.

Annar D-mađur og fyrrum dómsmálaráđherra, Björn Bjarnason, virđist einnig hafa fengiđ létt sjokk yfir ţessu og segir m.a. á vef sínum, www.bjorn.is: ,,Ađ Össur skuli hafa leitađ til Ţorsteins endurspeglar ţann ţátt ESB-ađildarbrölts Össurar, sem miđar ađ ţví ađ draga úr samheldni innan Sjálfstćđisflokksins. Ástćđulaust er ţegja um ţennan ţátt málsins, ţví ađ hann er líklega helsta beita Össurar til ađ festa vinstri-grćna á ESB-öngulinn."

Er Össur s.s. međ ţessu ađ reka fleyg í Sjálfstćđisflokkinn? Er flokkurinn ekki ţegar klofinn á málinu? Er Björn hrćddur um ađ ţađ hrikti í stođum flokksins? Kannski ekkert skrýtiđ, ţví međal margra sjálfstćđismanna er megn óánćgja međ Evrópustefnu flokksins, alveg upp í toppinn á maskínunni!

Var ekki Össur bara ađ ráđa hćfan mann, sem er laus viđ öfga og kreddur, mann međ yfirgripsmikla ţekkingu og skýra sýn á ţau nauđsynlegu skref sem Ísland ţarf ađ taka, m.a. til ţess ađ fá hér nothćfan gjaldmiđil!


Sema og Ingvar skrifa um ESB og unga fólkiđ

Sema Erla SerdarSamtökin Ungir Evrópusinnar voru stofnuđ um daginn. Í Fréttablađinu birtist í gćr grein eftir tvo stjórnarmenn um Evrópumál, en ţetta eru Sema Erla Serdar (mynd) og Ingvar Sigurjónsson.

Ţau segja m.a. i grein sinni:,,Ungir evrópusinnar telja ađ Evrópusambandsađild hafi margt ađ bjóđa ungu fólki. Evrópusambandiđ rekur til dćmis sérstaka stefnu í málefnum ungs fólks, svokallađa Ungmennaáćtlun. Hún stuđlar međal annars ađ auknu samstarfi og skilningi milli ţjóđa međ ţví ađ auđvelda ungu fólki ađ öđlast reynslu í öđrum Evrópuríkjum, hvort sem ţađ er međ ţví ađ stunda nám, starfa eđa vinna sjálfbođastörf innan Evrópusambandsins. Ekki ţarf ađ fjölyrđa um mikilvćgi ţess ađ unga fólkiđ okkar hafi kost á ţví ađ afla sér reynslu erlendis.

Ţrátt fyrir ađ Ísland sé nú ţegar ţátttakandi í ungmennaáćtlun sambandsins njóta Íslendingar ekki allra sömu réttinda og íbúar Evrópusambandsins. Sem dćmi má nefna ađ ţar sem viđ erum ekki ađildarríki ESB ţurfum viđ ađ borga mun hćrri skólagjöld međal annars í Bretlandi, en ţar getur munurinn veriđ allt ađ 10.000 pund fyrir áriđ. Ađild ađ Evrópusambandinu myndi ţví gera ungum Íslendingum auđveldara međ ađ mennta sig annars stađar í Evrópu. Ađild myndi ţar ađ auki leiđa til fjölbreyttara og öflugara atvinnulífs hér á landi og ungt fólk fengi ţví fleiri tćkifćri til ţess ađ nýta menntun sína og reynslu hér heima."

Öll greinin


Bókhald ESB samţykkt

Frá BrusselAnnađ áriđ í röđ hefur Evrópska endurskođendaskrifstofan gefiđ út heilbrigđisvottorđ á bókhald og reikninga ESB. Skv. skrifstofunni gefa reikningar ársins 2008 "sanna og rétta" mynd af fjármálum ESB. Fyrirkomulag greiđslna á styrkjum ESB hefur almennt fćrst í betra horf, en úrbóta er samt ţörf og ţá helst viđ útborgun á styrkjum til uppbyggingarmála, en ţađ er á hendi ađildarlandanna ađ greiđa út ţá styrki. Ţađ ađ athugasemd hafi veriđ gerđ viđ tiltekna greiđslu ţarf ekki ađ ţýđa ađ misferli hafi átt sér stađ heldur ađ ekki hafi veriđ fariđ nákvćmlega eftir reglum um útborgun.

Stundum er ţví haldiđ fram ađ innan ESB sé óheyrilegum fjárhćđum eytt í botnlausa skrifrćđishýt. Veruleikinn er hins vegar sá ađ ađeins 6% af fjárlögum ESB er variđ til stjórnsýslu sambandsins. Hlutfallslega eru fjárlög ESB heldur ekki há, ađeins rétt rúmlega 1% af vergum ţjóđartekjum ađildarríkjanna. Framkvćmdastjórnin hefur tekiđ saman lista yfir helstu gođsögur og stađreyndir um fjárlög og bókhald ESB. Lesa meira hér

Enn meira: www.esb.is


Evran tryggir stöđugleika

euro,,Upptaka evru myndi hjálpa í baráttunni viđ atvinnuleysi hér á landi, segir Vladimír Špidla, atvinnumálastjóri Evrópusambandsins. Sambandiđ hefur hrundiđ af stađ viđamikilli áćtlun til ađ vinna gegn atvinnuleysi." Svo segir í frétt sem RÚV birti í gćrkvöldi í tilefni fyrirlesturs Špidla í gćr. Fyrir fullu húsi talađi hann um ađgerđir ESB gegn atvinnuleysi. Rćđu Špidla má lesa hér

Frétt RÚV


Ráđstefna: ESB-Rússland í nćstu viku

Frá MoskvuSendinefndir frá ESB og Rússlandi munu hittast í Stokkhólmi, ţarnćsta miđvikudag, 18. nóvember. Ţar er ćtlunin ađ rćđa loftslagsmál, einnig er búist viđ ađ öryggismál verđi ofarlega á baugi.

Fredrik Reinfelt, forsćtisráđherra Svía, sem fara međ formennsku í ESB, segist hafa mikinn áhuga á ađ fá Rússa til ađ hćkka markmiđ sitt um niđurskurđ í losun gróđurhúsategunda. Rússar hafa sagst ćtla ađ minnka ţetta um 10-15% fram til 2020, en Reinfelt vill ađ ţeir leggi harđar ađ sér og lofi 20-30% skerđingu á losun. Ţađ er markmiđiđ sem rćtt er um í sambandi viđ loftslagsráđstefnuna í Kaupmannahöfn í desember.

EuObsever greindi frá


ESB: Mikilvćgt samkomulag um internetiđ og fjarskipti

BreiđbandÍ síđustu viku náđist samkomulag milli ráđherraráđs ESB og Evrópuţingsins sem m.a. lýtur ađ réttaröryggi internet-notenda. Máliđ kemur međal annars inn á niđurhal á efni af internetinu. Í samkomulaginu er m.a. kveđiđ á um ađ ekki megi loka fyrir netsamband einstaklinga vegna niđurhals, nema réttarleg međferđ hafi átt sér stađ. Ţá á ađ gilda sú regla í sambandi viđ ţetta ađ nauđsynlegt verđur ađ fćra fram sannanir áđur en hćgt verđur ađ dćma einstaklinga fyrir ólöglegt niđurhal.  Réttarreglan, ,,saklaus, ţar til sekt sannast," er ţví höfđ ađ leiđarljósi.

NET-sérfrćđingar og almennir notendur netsins hafa fagnađ ţessu samkomulagi. Ráđherrar ýmissa ađildarlanda hafa einnig fagnađ og segja ađ međ samkomulaginu, sem inniheldur fleiri atriđi, muni samkeppni aukast á sviđi tölvusamskipta og ađ ţađ muni auka gćđi breiđbandstenginga í Evrópu. Einnig muni ţćr verđa ódýrari, ţannig ađ ţetta sé klárlega hagsmunamál neytenda.

Einnig hefur veriđ bent á ađ ţetta samkomuleg sé dćmi um hvernig grasrótaröfl (les:almennir netnotendur) geti haft áhrif á ráđmenn innan ESB og Evrópuţingiđ.

Sjá: http://ec.europa.eu/news/science/071113_1_en.htm


Jón Baldvin međ fyrirlestur í Finnlandi

JBHJón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráđherra,  flutti nýlega áhugavert erindi í Finnlandi á vegum stofnunar sem nefnist ,,The Foundation for European Progressive Studies"  Jón Baldvin segir međal annars; ,,The widespread resentment felt by the general public in Iceland and the sense of injustice at being forced by the EU, through the IMF, to accept the moral obligation – if not a legal one – to pay the enormous debt left behind by irresponsible venture-capitalists, has poisoned the atmosphere surrounding the domestic debate, concerning Iceland’s application for membership in the EU.  

Immediately after the crash a strong majority among the public was convinced that EU membership and the prospect of adopting the euro in the near future, was part of the long-term solution to Iceland’s problems.  Now, when the IMF has delayed the crucial review of their rescue programme for Iceland for more than half a year, since the British and Dutch governments have made it conditional for Iceland to accept responsibility for the bankruptcy of private banks, polls indicate that public support for seeking EU membership is rapidly vaining."

Hann segir einnig;
,,In this context it is interesting to compare the fates of the sister islands of Iceland and Ireland.  Both island economies had been enjoying sustained periods of rapid economic growth.  In both countries economic growth had been fuelled by a steady influx of foreign capital investments.  In both countries the real estate boom spiralled out of control and turned into a bubble.  In both countries the standard of living and the level of consumption exploded.  Both economies were feeling the strain of overheating.  

But this is where the comparison ends.  Cynics are saying that the difference between Iceland and Ireland was one letter and one week.  The big difference is that Ireland is a member of the European Union and a partner in the monetary union, using the euro as a national currency.  Iceland, on the other hand, has been experimenting with its krona within the smallest currency area of the world, in an environment of free flow of capital, under a regime of wide open financial open markets.  

This has turned out to be a world of difference.  Iceland has suffered a twin-crisis: a collapse of the financial system and a massive devaluation of the krona.  The currency crisis has magnified Iceland’s foreign debt and caused serial bankruptcies of both companies and households.  But Iceland’s weak currency – itself the cause of so much misery – evokes the prospect of a quicker recovery, due to an improved competitive position.  This raises the question of what price to pay for long term stability?   For some the euro may look like a salvation.  After the crash, maintaining our own weak currency, Iceland may entertain the prospect of inflating itself out of debt.  But at what price, in terms of the stability required for long-term growth?"

 

Greinin í heild sinni  


Múrinn - 20 ár

Í kvöld var ţess minnst í Berlín ađ 20 ár eru liđin frá ţví ađ Berlínarmúrinn var rifinn niđur. Fólkiđ reif hann niđur, enda tákn um kúgun, mannfyrirlitningu og dauđadćmda hugmyndafrćđi. Austur-Ţýskaland (DDR) var komiđ ađ fótum fram.

Stasi, hin illa leyniţjónusta DDR var 12 sinnum stćrri en Gestapó og 35 sinnum KGB í Sovétríkjunum. Uppljóstranir, alltumlykjandi persónunjósnir var hennar ađalsmerki. Gögn Stasi um íbúa austur-Ţjóđverja voru um 200 km ađ lengd, vćri ţeim rađađ og mćld ţannig. Framúrskarandi kvikmynd um stemmninguna í A-Ţýsklandi er  THE LIFE OF OTHERS

Berlín er höfuđborg sameinađs Ţýskalands í Evrópusambandi, sem hefur mannréttindi og jafnrétti ađ leiđarljósi. Í Evrópusambandiđ gengu áriđ 2004 nćstum öll ţau ríki sem voru á áhrifasvćđi Sovétríkjanna (og var m.a. haldiđ undir járnhćl ţeirra). Af hverju skyldi ţađ vera?

Evrópusambandiđ er byggt á friđar og samvinnuhugsjón, samt eru ţeir til hér á landi sem óska ţess heitt ađ ţetta samband hrynji, rétt eins og múrinn. Er ţađ ekki sérkennilegt?

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband