Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Gömlu brýnin skeggrćddu

smeŢađ var stund gömlu brýnanna í Sprengisandi Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni (mynd). Ţar mćttust Jón Baldvin Hannibalsson, Styrmir Gunnarsson, Ragnar Arnalds og Halldór Blöndal. Ţeir skeggrćddu margt og mikiđ, efnahagsmál, stjórnmál og ekki síst Evrópumál. Athyglisvert var ađ heyra Styrmi Gunnarsson viđurkenna ađ hér hafi stórkostleg mistök veriđ gerđ í hagstjórn.

Ragnar Arnalds, fyrrum formađur Heimssýnar skellti alfariđ skuldinni á reglur ESB um fjármálastarfsemi og sagđi ţetta vera helstu orsök hrunsins. Halldór Blöndal tók undir međ Ragnari og Styrmi í andstöđu ţeirra viđ ESB. Ţađ var ţví á brattann ađ sćkja fyrir Jón Baldvin í málflutningi sínum. Hann sagđi m.a. ađ heildarstađa sjávarútvegsins vćri nú verri en fyrir hrun, vegna stórkostlegs gengisfalls krónunnar.

Ţađ sjónarmiđ kom fram hjá báđum ađilum ađ eitthvađ ţyrfti ađ gera í gjaldmiđilsmálum landsins, ţar sem krónan vćri ekki framtíđargjaldmiđill Íslendinga.

Ţáttinn má heyra á www.visir.is eđa www.bylgjan.is.


Styrmir Gunnarsson:Loka,loka,loka!

Styrmir Gunnarsson

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins, rithöfundur og yfirlýstur ESB-andstćđingur (í stjórn samtaka Nei-sinna), var gestur í Vikulokum Hallgríms Thorsteinssonará RÚV milli 11-12 í dag. Ţar kom fram ađ hann vill skera mikiđ niđur í Utanríkisţjónustunni og ţar međ skerđa tengsl Íslands viđ umheiminn. Hann vill loka sendiráđum á Indlandi og í Kanada. 

 Nei-sinnar hamra sífellt á ţví ađ Ísland eigi ađ hafa frelsi til ađ gera tvíhliđa viđskiptasamninga viđ ađrar ţjóđir. Hvernig á ţađ ađ vera hćgt án sendiráđ og fagfólks í samskiptum viđ önnur lönd? Eru ţetta ekki einhverjar hálf-hugsanir sem menn grípa til í einhveri örvćntingu? Međ ađild ađ ESB fengi Ísland ađgang ađ öllum viđskiptasamningum ESB, viđ öll helstu efnahagsveldi heims!

Hér er listi yfir ţau ríki sem ESB hefur tvíhliđa samninga viđ. Smelliđ á "virk" lönd. Á ţessum lista eru m.a. Indland, Kína, USA, og Kanada, svo einhver séu nefnd.

http://ec.europa.eu/trade/: Kíkiđ einnig á ţetta. Hér kemur m.a. fram ađ ESB varđi um 1 milljarđi Evra á á árunum 2006-2008, til ađ efla viđskipti viđ ţróunarlönd. Á gengi dagsins, um 185 milljarđar íslenskra króna!

 


Noregur: Hálfur inni, hálfur úti

Kjell DragnesRitstjóri erlendra frétta í norska Aftenposten, Kjell Dragnes skrifar áhugaverđa grein um Noreg og utanríkismál ţann 17.nóvember í blađiđ. Ţar segir hann ađ Noregur hafi alltaf veriđ ,,milli-skers-og-báru"- land í Evrópu, međ annan fótinn inni, hinn úti. 

Í grein sinni, segir Kjell:,,Et folkeflertall er fortsatt mot EU-medlemskap, selv om vĺr innflytelse over beslutninger i EU blir enda mindre – fordi unionen blir mer demokratisk. Vi blir, gjennom EŘS, stadig mer integrert. Men vi avskjermer oss politisk fra Europa, ogsĺ i innflytelse, fordi beslutningene nĺ fřres over i demokratiske organer vi ikke har noen innflytelse over."

Í lauslegri ţýđingu: Meirihluti (Norđmanna, innskot ES), er á móti ESB-ađild, en okkar áhrif verđa sífellt minni....Viđ lokum okkur frá Evrópu, sem verđur sífellt lýđrćđislegri...ákvarđanir eru teknar í lýđrćđislegum stofnunum sem viđ höfum engin áhrif á...,"segir Kjell m.a. í grein sinni.

Er ţetta ekki umhugsunarvert fyrir okkur Íslendinga? Hvađa stefnu ćtlum viđ ađ taka sem ţjóđ, viljum viđ vera ţjóđ á međal ţjóđa eđa fara fáir og smáir inn í 21.öldina?


Anna Pála um Ásmund

APSAnna Pála Sverrisdóttir, varaţingmađur Samfylkingarinnar skrifar pistil um Ásmund Einar Dađason, bónda, ţingmann og nú síđast leiđtoga Nei-sinna á Íslandi. Ásmundur sagđist nefnilega ćtla ađ "slátra" ESB-málinu um daginn og gera Samfylkingunni lífiđ leitt.

Anna Pála skrifar: ,,Ţađ er engin frétt ađ Ásmundur sé á móti ESB-ađild Íslendinga. Hann á fullan rétt á ţeirri skođun og ţađ hefur legiđ fyrir frá byrjun samstarfs VG og Samfylkingar ađ flokkarnir eru ekki sammála um sjálfa ađildina. Ţađ sem ţessir tveir flokkar sammćltust hins vegar um, viđ myndun ríkisstjórnar í vor, var ađ fara í ađildarviđrćđur viđ ESB og leyfa síđan íslensku ţjóđinni ađ kjósa – loksins – um ađildarsamning."

Og síđar segir hún: ,,Í frétt á vefritinu feykir.is kemur fram ađ Ásmundur segi ađ stöđva ţurfi umsóknarferliđ ađ ESB. Alţingi samţykkti ţađ ţó í sumar og Vinstri grćn hafa gefiđ loforđ í stjórnarsáttmála um ađ ţjóđin fái ađ kjósa um ađildarsamning. Vill Ásmundur brjóta ţetta loforđ?"

Pistill Önnu er hér


Forseti og utanríkisráđherra valdir

Herman Von RompuyHerman Von Rompuy var í kvöld valinn til embćttis forseta ESB. Hann er núverandi forsćtisráđherra Belgíu og ţykir slyngur samningamađur og góđur sáttasemjari. Einnig var útnefnt í embćtti utanríkisráđherra (High Representative) og ţar hlutu Bretar hnossiđ; fyrir valinu varđ Catherine Ashton. Hún hefur undanfarin ár starfađ viđ gerđ viđskiptasamninga fyrir ESB og ţótti standa sig vel ţegar sá stćrsti, viđ S-Kóreu, var gerđur á sínum tíma. BBC telur ađ val ţeirra endurspegli ákveđna varfćrni hjá ESB viđ ţađ ađ "sjósetja" ţessar tvćr nýju stöđur innan ţess. Sú stađreynd ađ ţetta ferli tók skamman tíma ţykir vera rós í hnappagat Svía, sem ljúka formennsku sinni í ESB nú um áramót. Spánverjar taka viđ af ţeim.

Sjá nánar á vef BBC

Einnig fréttaskýring EurActiv


Elskum Evrópu!

Eiríkur JónssonRétt eins og ţađ eru til harđir Nei-sinnar gegn Evrópu, eru einnig til harđir Já-sinnar. Einn ţeirra er hinn kunni blađa og fjölmiđlamađur Eiríkur Jónsson. Hann setti ţessa skemmtilegu fćrslu á bloggiđ sitt um daginn. Margt til í ţessu.

(Mynd: DV/Birtingur)


DAGUR UNGRA FRĆĐIMANNA Í EVRÓPUMÁLUM

ungirfraedimenn 

EVRÓPUSAMTÖKIN VILJA MINNA Á ŢESSA ÁHUGAVERĐU DAGSKRÁ:

Dagur ungra frćđimanna í Evrópumálum:
Föstudaginn 20. nóvember frá kl. 13:00 til 16:00 í Öskju sal 132.

13:00        Málţing opnađ

13:05        Ávarp
Jón Steindór Valdimarsson, framkvćmdastjóri Samtaka iđnađarins

13:10        Hversu Evrópuvćdd eru íslensk sveitarfélög?
Jóhanna Logadóttir, meistaranemi í alţjóđasamskiptum viđ Háskóla Íslands međ áherslu á Evrópufrćđi

13:30        Rétturinn til ađgangs ađ gögnum hjá Evrópusambandinu
Vigdís Eva Líndal, lögfrćđingur

13:50        Stefnur og stofnanir upplýsinga- og ţekkingarsamfélagsins í ESB-löndunum og Íslandi
Bergljót Gunnlaugsdóttir, MA í Evrópufrćđum frá Háskólanum á Bifröst, forstöđumađur bókasafns Flensborgarskóla

14:10        Kaffihlé – bóksala Alţjóđamálastofnunar

14:40        Vestrćn samvinna og öryggis- og varnarmálastefna ESB
Vilborg Ása Guđjónsdóttir, MA í alţjóđasamskiptum frá Háskóla Íslands. verkefnisstjóri hjá Alţjóđamálastofnun

15:00        Evrópuvćđing utanríkis-, öryggis- og varnarmála
Margrét Cela, doktorsnemi í alţjóđasamskiptum viđ Háskólann í Lapplandi

15:20        Umrćđur – frummćlendur svara fyrirspurnum úr sal

15:50        Evrópustyrkir Samtaka iđnađarins og Alţjóđamálastofnunar
Pia Hansson, forstöđumađur Alţjóđamálastofnunar

16:00        Málţingi slitiđ

Fundarstjóri: Högni S. Kristjánsson, skrifstofustjóri í utanríkisráđuneytinu og stundakennari viđ Háskólann í Reykjavík

 

Minnum á bóksölu Alţjóđamálastofnunar fyrir framan fundarsalinn í Öskju međan á málţinginu stendur.

Nokkur dćmi um titla og tilbođsverđ í tilefni dagsins:

Inni eđa úti: Ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ, eftir Auđun Arnórsson - skráđ verđ 3.890 kr. -  tilbođ 2.800 kr.

Óvćnt áfall eđa fyrirsjáanleg tímamót? Brottför Bandaríkjahers frá Íslandi: ađdragandi og viđbrögđ, eftir Gunnar Ţór Bjarnason - skráđ verđ 3.900 kr. - tilbođ 2.800 kr.

Evrópuvitund: Rannsóknir í Evrópufrćđum 2007-2008, í ritstjórn Auđuns Arnórssonar - skráđ verđ 3900 kr. - tilbođ 2.700 kr.

 


Cecilia Malmström útnefnd til framkvćmdastjórnar ESB

cecilia_malmstromFredrik Reinfelt, forsćtisráđherra hefur útnefnt Ceciliu Malmström sem frambjóđanda til framkvćmdastjórnar ESB. Hún er núverandi Evrópumálaráđherra Svíţjóđar og mjög virt sem slíkur. Ţetta kemur m.a. fram á vef sćnska ríkisútvarpsins.


Bóndinn og stjórnin...

SlátrariÁsmundur Dađason, nýr formađur Nei-sinna, veđur af stađ međ miklum göslaragangi. Á www.visir.is er haft eftir honum í dag ađ hann vilji gera Samfylkingunni lífiđ leitt. Er ţađ ađalmarkmiđ hans? Eru samtök Nei-sinna ađ verđa ađ stjórnmálaafli? Á fundi á Sauđárkróki fyrr í vikunni sagđi hann einnig ţetta:

,,Viđ erum komin á ţessa braut, ađ sćkja um ađild ađ ESB en viđ megum ekki hengja haus, sagđi Ásmundur og sagđi ađ stoppa ţurfi umsóknarferliđ á nćsta ţrepi enda telur hann ađ ekki sé meirihluti á Alţingi til ađ halda áfram međ máliđ. –Viđ slátrum ESB kosningunni, sagđi Ásmundur og lofađi fundarmönnum ţví ađ hann muni ekki tipla í kringum Samfylkinguna í ESB málinu..." (leturbreyting, ES)

Ásmundur er ungur bóndi og sjálfsagt vanur ýmsum slátrunum, en hvort honum verđur ađ ósk sinni er alls ekki víst. Ţađ kemur einfaldlega í ljós síđar, ţegar íslenska ţjóđin hefur sagt sitt. Ţađ vilja Nei-sinnar hinsvegar ekki ađ hún fái tćkifćri til.

Eins og sagt hefur veriđ frá fengu Nei-sinnar nýja stjórn og ţađ enga SMÁRĆĐIS stjórn. Alls eru 41 einstaklingur skráđur í hina nýju stjórn. Hafa Nei-sinnar ekki veriđ ađ gagnrýna "bjúrókratíiđ" í Brussel. Hvađ er ţá ţetta? Politburo?

Ps. Ásmundur: Munt ţú beita ţeir fyrir ađ opnađ verđi fyrir frjáls skođanaskipti á vefsíđum samtaka ţinna? Ţađ er nefnilega ekki hćgt. Er ţađ ekki ólýđrćđislegt? Svo virđist sem Evrópusamtökin séu mun lýđrćđislegri samtök en ţín.

(Ljósmyndin er ekki af Ásmundi, en valin í samrćmi viđ ummćli hans)

Sjá upprunalega heimild: http://www.feykir.is/archives/16168

ÁDE hefur vakiđ athygli, ţađ verđur ekki af honum tekiđ, kíkjum ađeins á bloggiđ:

Gamanleikrit VG

17.nóvember-Ekkert lćrt

Hroki og stórbokkaháttur


Íslendingar vilja ađildarviđrćđur!

Jon-Kaldal2Jón Kaldal, ritstjóri Fréttablađsins skrifar í dag mjög áhugaverđan leiđara um Nei-samtök Íslands, sem hann segir vera međ sérstćđari söfnuđum landsins. Orđrétt segir Jón: ,,Og andúđin á Evrópusambandinu hefur á köflum yfirbragđ trúarhita hjá sumum ţeirra sem hafa tekiđ ađ sér ađ tala fyrir hönd hreyfingarinnar. Ţeirra á međal er Ragnar Arnalds, fyrrverandi ţingmađur Alţýđubandalagsins og fráfarandi formađur Heimssýnar.

Ragnar kallađi eftir ţví um helgina ađ umsókn Íslands um ađild ađ Evrópusambandinu yrđi ţegar í stađ afturkölluđ. Ţá kröfu rökstuddi hann međ ţví ađ skođanakannanir hafa sýnt undanfariđ ađ meirihluti ţjóđarinnar er mótfallinn ţví ađ Ísland gangi í sambandiđ.
Ragnari láđist hins vegar alveg ađ nefna ađ sömu kannanir hafa ítrekađ sýnt ađ mjög öruggur meirihluti ţjóđarinnar styđur ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ."

Leiđarinn í heild sinni

(Ljósmynd- DV)


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband